Ísland í dag - Ístak byggir virkjun á Grænlandi - seinni þáttur

Verktakafyrirtækið Ístak byggir vatnsaflsvirkjun utan við bæinn Ilulissat við Diskó-flóa á Grænlandi. Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson heimsóttu Íslendinganýlendu lengst norðan heimskautsbaugs. Þetta er seinni þáttur af tveimur.

14292
16:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag