Trump talaði um að þurrka flösu af öxl Macron Á meðan hann ræddi um sérstakt samband sitt við forseta Frakklands sagðist Trump ætla að þurrka af honum svolitla flösu. Erlent 24. apríl 2018 15:49
Rússneskur lögmaður frá umtöluðum fundi hefur ekki verið yfirheyrður Lögmaðurinn sat fundinn fræga í Trump-turninum með syni, tengdasyni og kosningastjóra Donalds Trump. Þeim hafði verið lofað skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton. Erlent 24. apríl 2018 12:15
Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. Erlent 24. apríl 2018 10:27
Trump laug og villti á sér heimildir til að komast hærra á Forbes-lista Allt sem Trump sagði blaðamanni Forbes um meint auðæfi sín á 9. áratugnum reyndist ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 23. apríl 2018 21:30
Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. Erlent 23. apríl 2018 17:02
Ráðgjafi Trump stýrði hugveitu með áróður gegn múslimum Hugveita Johns Bolton birti greinar um yfirvofandi yfirtöku "jíhadista“ á Evrópu. Erlent 23. apríl 2018 14:44
Leiðtogar heimsins fagna fregnum frá Norður-Kóreu Donald Trump og aðrir ráðamenn víða um heim fagna því að Norður-Kórea hyggst hætta tilraunum með kjarnorkuvopn. Erlent 21. apríl 2018 13:35
Dómsmálaráðherrann gæti sagt af sér ef Trump rekur umsjónarmann Rússarannsóknarinnar Jeff Sessions lét Hvíta húsið vita af því að hann myndi íhuga að segja af sér ef Trump forseti ræki næstráðanda hans. Erlent 20. apríl 2018 23:11
Demókratar höfða mál gegn Rússum, Wikileaks og framboði Trump „Þetta er fordæmalaus svik. Framboð manns til forseta Bandaríkjanna starfaði með óvinveittu ríki til að auka líkur sínar á því að sigra í kosningunum.“ Erlent 20. apríl 2018 16:06
Keppast við að skipa dómara fyrir kosningar Repúblikanar keppast nú við að skipa íhaldssama menn í ævistörf alríkisdómara í Bandaríkjunum ef þeir skyldu missa tökin í öldungadeildinni í nóvember. Erlent 20. apríl 2018 13:16
Minnisblöð varpa nýju ljósi á samband Trump og Comey Donald Trump hafði miklar áhyggjur af dómgreind fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa síns, Michael Flynn, ef marka má minnisblöð fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar. Erlent 20. apríl 2018 07:48
Samflokksmenn vilja ekki styðja Donald Trump Stór hluti Repúblikana í bæði fulltrúa- og öldungadeild bandaríska þingsins er ekki tilbúinn til þess að lýsa yfir stuðningi við komandi forsetaframboð Donalds Trump, sitjandi forseta og samflokksmanns þeirra. Erlent 20. apríl 2018 06:00
Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um Trump Fyrrum Playboy-fyrirsætan Karen McDougal hefur gert dómssátt sem gerir henni kleift að tjá sig um kynni sín við Donald Trump fyrir rúmum áratug síðan. Erlent 18. apríl 2018 23:50
Trump í mótsögn við sjálfan sig um brottrekstur FBI-forstjórans Bandaríkjaforseti sagði í fyrra að hann hefði rekið forstjóra FBI vegna Rússarannsóknarinnar. Nú tístir hann um að það hafi ekki verið ástæðan. Erlent 18. apríl 2018 19:15
Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Erlent 18. apríl 2018 08:03
Beinar viðræður milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti útilokar þó ekki að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi hans og Kim Jong-un á endanum. Erlent 17. apríl 2018 22:49
Fox News lýsir fullum stuðningi við umsetinn þáttastjórnanda Sean Hannity fjallaði kvöld eftir kvöld um persónulegan lögmann Trump Bandaríkjaforseta án þess að segja áhorfendum sínum eða yfirmönnum að hann hefði verið skjólstæðingur lögmannsins. Erlent 17. apríl 2018 20:49
Nafnlausi skjólstæðingurinn reyndist landsfrægur sjónvarpsmaður Sjónvarpsmaðurinn Sean Hannity, einn allra dyggasti stuðningsmaður Bandaríkjaforseta í röðum fjölmiðlamanna vestanhafs, er hinn svokallaði „þriðji skjólstæðingur“ Michael Cohen. Erlent 17. apríl 2018 06:48
Comey talaði í fyrirsögnum James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs. Erlent 16. apríl 2018 06:49
Bandaríkjaforseti fer af hjörunum vegna bókar Comey Fyrrverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI er útsmoginn óþokki sem er ekki mjög gáfaður, að mati forseta Bandaríkjanna. Erlent 15. apríl 2018 14:53
Vinsældir Trump ekki meiri frá hveitibrauðsdögunum Enn hefur þó ríflega helmingur svarenda í nýrri skoðanakönnun vanþóknun á embættisfærslum Bandaríkjaforseta. Erlent 15. apríl 2018 11:48
Lögmaður Trump gerði milljónasamning um þögn Playboy-fyrirsætu Samninginn gerði hann fyrir hönd aðstoðarfjármálastjóra Repúblikanaflokksins sem hafði barnað konuna. Hann hefur sagt af sér vegna málsins. Erlent 15. apríl 2018 09:26
Bandaríkin, Bretar og Frakkar gera árásir á Sýrland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að gera árás á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, vegna efnavopnaárásarinnar í Douma. Erlent 14. apríl 2018 00:45
Trump ætlar að náða meintan lekara á sama tíma og hann sakar Comey um leka Scooter Libby, starfsmannastjóri í Bush-ríkisstjórninni, var sakfelldur fyrir meinsæri og hindrun á framgangi réttvísinnar í tengslum við leka á nafni leyniþjónustukonu árið 2003. Erlent 13. apríl 2018 16:49
Trump kallar fyrrverandi forstjóra FBI „óþokka“ Tísti Trump í garð James Comey eru sérstaklega heiftúðleg og harðorð, jafnvel á hans eigin mælikvarða. Erlent 13. apríl 2018 12:45
Comey lýsir Trump sem siðlausum og óbundnum af sannleikanum Bandarískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta stutta útdrætti úr bók fyrrverandi forstjóra FBI sem er væntanleg á þriðjudag. Erlent 13. apríl 2018 12:30
Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins. Erlent 13. apríl 2018 06:00
Repúblikanar búa sig undir árásir á Comey Bók fyrrverandi forstjóra FBI sem Trump Bandaríkjaforseti rak er væntanleg á þriðjudag. Repúblikanar eru tilbúnir að heyja fjölmiðlastríð gegn honum. Erlent 12. apríl 2018 13:35
Trump dregur í land með árásir í Sýrlandi Eftir að hafa hótað Rússum eldflaugaárásum á Twitter í gær bakkaði Bandaríkjaforseti í öðru tísti í morgun. Erlent 12. apríl 2018 12:35
Trump hótar Rússum með eldflaugum í Sýrlandi Bandaríkjaforseti kallaði jafnframt forseta Sýrlands Gasdrepandi skepnu í tísti í morgun. Erlent 11. apríl 2018 11:55