Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Varaforsetinn heitir stuðningi við ESB

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum vara­forseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB.

Erlent
Fréttamynd

Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið

Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað

Erlent