Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Vitstola stjórnmál

Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg

Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið.

Erlent
Fréttamynd

Trump styður notkun pyndinga

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum

Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land

Erlent