Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Óhjákvæmilegt að refsa Tyrkjum

Á hinum árlega blaðamannafundi sínum viðurkenndi Pútín í fyrsta sinn að rússneski herinn væri með menn í Úkraínu. Hann sér ekki fram á sættir gagnvart Tyrkjum. Og hrósar Donald Trump hástöfum.

Erlent
Fréttamynd

Ted Cruz kjöldregur Trump

Nú þegar sjö vikur eru til kosninga hefur Ted Cruz tíu prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn auðkýfinginn Donald Trump í Iowa.

Erlent
Fréttamynd

Donald Trump sem fulli nágranninn

Bandaríkjamaðurinn Donald Trump hefur verið gagnrýndur gríðarlega undanfarna mánuði en hann sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs.

Lífið
Fréttamynd

Trump lofar að fara hvergi

„Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin ekki í stríði við múslima

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum.

Erlent