Meint loforð Trump til annars þjóðarleiðtoga dregur dilk á eftir sér Samskipti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við annan þjóðarleiðtoga leiddu til þess að starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna lagði fram formlega "uppljóstrarakvörtun“ til innri endurskoðenda leyniþjónusta Bandaríkjanna. Erlent 19. september 2019 09:16
Nýjar þvinganir og nýr þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseti hefur skipað Robert O'Brien nýjan þjóðaröryggisráðgjafa. Erlent 18. september 2019 21:00
Rógburði um Omar sem Trump magnaði upp á Twitter eytt Stuðningsmaður forsetans laug upp á þingkonu demókrata sem er múslimi að hún hefði fagnað þegar 18 ár voru liðin frá hryðjuverkunum 11. september á dögunum. Erlent 18. september 2019 16:19
Samningamaður í gíslatökum verður fjórði þjóðaröryggisráðgjafi Trump Robert O'Brien var sérstakur sendifulltrúi forsetaembættisins í gíslatökumálum. Erlent 18. september 2019 13:43
Ætla að svipta Kaliforníu valdi til að setja eigin útblástursreglur Ríkisstjórn Donald Trump vill koma í veg fyrir að Kalifornía geti sett sér strangari reglur um útblástur bíla en gilda á landsvísu. Erlent 18. september 2019 11:24
Fullyrða að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran Bandarískir embættismenn segja að drónar og flugskeytin í loftárásunum á sádiarabískar olíulindir um helgina hafi komið frá sunnanverðu Íran. Erlent 17. september 2019 15:55
Gefur lítið fyrir viðræður við Trump Ali Khamenei, leiðtogi Íran, segir ekki koma til greina að opna viðræður við Bandaríkin. Mögulega væri hægt að ræða við Bandaríkin í samfloti við önnur ríki, ef Bandaríkin gangi aftur að kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Erlent 17. september 2019 08:42
Saksóknarar krefjast skattagagna Trump Saksóknarar í New York hafa lagt fram stefnu og krefjast þess að fá skattagögn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, afhent. Erlent 16. september 2019 23:56
Olíuverð hækkar í kjölfar árása Búast má við meiri hækkun á komandi dögum. Viðskipti erlent 15. september 2019 23:41
Efast um lögmæti niðurstöðu Hæstaréttar Ilhan Omar, þingmaður Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, segir niðurstöðu Hæstaréttar þar í landi vera siðferðilega og lagalega ranga að sínu mati. Erlent 15. september 2019 22:56
Demókratar pressa á Trump vegna skotvopnalöggjafar Leiðtogar Demókrataflokksins í fulltrúadeild og öldungadeild þingsins hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna frumvarps um breytingar á skotvopnalöggjöf. Erlent 15. september 2019 20:43
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. Lífið 15. september 2019 19:30
Fundar með foreldrum mannsins sem lést eftir fangavist í Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld setjast að kvöldverðarborðinu með Fred og Cindy Warmbier. Þau eru foreldrar Ottos Warmbier sem lést í júní 2017, skömmu eftir komu til Bandaríkjanna, eftir að hafa verið í haldi í Norður Kóreu frá ársbyrjun 2016. Erlent 14. september 2019 20:30
Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. Erlent 14. september 2019 14:01
Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14. september 2019 14:00
Ekkert reist af nýjum veggjum Hæstiréttur í Bandaríkjunum féllst í nótt á að heimila ríkisstjórninni að draga verulega úr möguleikum flóttafólks á að sækja um hæli. Iðnaðarmenn reisa nú háan vegg á landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. Erlent 12. september 2019 19:00
Hvíta húsið krafðist þess að sett yrði ofan í við veðurfræðinga Þrýst var á að vísindastofnun Bandaríkjastjórnar afneitaði veðurfræðingum sem leiðréttu rangindi sem Trump forseti fór með um fellibylinn Dorian. Erlent 11. september 2019 16:19
Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. Erlent 11. september 2019 12:42
Þriðji þjóðaröryggisráðgjafi Trump horfinn á braut Forsetinn tilkynnti um að hann hefði beðið John Bolton um að segja af sér í tísti í dag. Bolton segist hafa sagt af sér að eigin frumkvæði. Erlent 10. september 2019 16:07
CIA kom mikilvægum njósnara undan eftir fund Trump með Rússum Njósnarinn var sá hæst setti sem Bandaríkin höfðu í Kreml og veitti mikilvægar upplýsingar um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 10. september 2019 13:07
Viðskiptaráðherra sagður hafa hótað brottrekstri vegna andstöðu við Trump Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna er sagður hafa hótað að reka starfsmenn bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) á föstudag. Þetta á hann að hafa gert eftir að skrifstofa stofnunarinnar í Birmingham sagði yfirlýsingu Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, um að fellibylurinn Dorian myndi skella á Alabama vera falska. Erlent 9. september 2019 21:52
Mótmælendur biðluðu til Trump um að frelsa Hong Kong Einnig var óskað eftir því að bandaríska þingið beiti ráðamönnum í Hong Kong og Kína efnahagsþvingunum fyrir að að hafa beitt sér gegn mannréttindum og lýðræði í borginni. Erlent 8. september 2019 13:45
Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. Erlent 4. september 2019 21:31
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. Erlent 3. september 2019 19:48
Segir uppgang hægri leiðtoga vera ógn við frjálslynd lýðræðissamfélög Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, fer ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í grein sinni í Observer. Erlent 1. september 2019 07:19
Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“ Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana. Erlent 30. ágúst 2019 22:29
Aðstoðarmanni Trump sagt upp störfum eftir að hafa lekið upplýsingum Nánasta aðstoðarmanni Bandaríkjaforseta, hinni 29 ára gömlu Madeleine Westerhout hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um leka upplýsinga um fjölskyldu Trump forseta. Erlent 30. ágúst 2019 21:52
Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Erlent 30. ágúst 2019 07:22
Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina. Erlent 29. ágúst 2019 21:41
Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu. Erlent 29. ágúst 2019 19:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent