Mourinho segir að Gareth Bale sé nú búinn að græða sálfræðileg sár Gareth Bale hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum með Tottenham liðinu og var enn á ný á skotskónum í sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8. mars 2021 12:00
Slógu met Shearer og Sutton í sameiningu Það hefur verið sögulega góð samvinna í framlínu Spurs liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 8. mars 2021 11:00
Utan vallar: Er Liverpool liðið nokkuð fast í Austin Powers eða Space Jam kvikmynd? Englandsmeistarar Liverpool töpuðu enn á ný á heimavelli sínum í gær og nú á móti liði í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8. mars 2021 09:30
Keane sakaði Jesus um heimsku Roy Keane og Greame Souness drógu hvergi af sér þegar þeir gagnrýndu Gabriel Jesus fyrir vítaspyrnuna sem hann fékk á sig í upphafi leiks Manchester-liðanna, City og United, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8. mars 2021 08:00
Bale og Kane sáu um Palace | Tottenham bara tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann 4-1 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gareth Bale og Harry Kane fóru mikinn. Enski boltinn 7. mars 2021 21:10
„Áttum mögulega ekki skilið að tapa í dag“ Pep Guardiola hrósaði Manchester United að loknu 2-0 tapi sinna manna í nágrannaslagnum í Manchester í dag. Sá spænski vildi þó meina að Man City hefði ekki átt skilið að tapa. Fótbolti 7. mars 2021 19:46
Solskjær hrósaði sínum mönnum í hástert að leik loknum Ole Gunar Solskjær gat vart verið stoltari af sínum mönnum er hann mætti í viðtal eftir 2-0 sigur Manchester United á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrsta tap City síðan í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 7. mars 2021 19:11
„Snýst ekki aðeins um að vinna City, snýst um að vinna alla leiki“ Sigurreifur Bruno Fernandes var eðlilega mjög sáttur er hann mætti í viðtal að loknum 2-0 sigri Manchester United á Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Enski boltinn 7. mars 2021 18:51
Man United stöðvaði sigurgöngu nágranna sinna | Þriðji sigurleikurinn í röð á Etihad Manchester United batt enda á ótrúlega sigurgöngu Manchester City með 2-0 sigri á Etihad-vellinum í dag. Man City hafði ekki tapað leik síðan það tapaði gegn Tottenham Hotspur þann 21. nóvember. Enski boltinn 7. mars 2021 18:25
Dagný byrjaði sinn fyrsta leik fyrir West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fór það svo að West Ham tapaði 2-0 gegn Chelsea. Enski boltinn 7. mars 2021 18:01
Sjötti tapleikur Liverpool í röð á Anfield Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð í fyrsta sinn í sögu félagsins í miðri viku og nú hefur það sjötta bæst við. Fulham nálgast öruggt sæti og setur pressu á Brighton. Enski boltinn 7. mars 2021 15:56
Guardiola með lúmskt skot á Liverpool Manchester City er eina liðið sem hefur endað í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar árið eftir að hafa unnið hana. Hann er stoltur af því að hans menn hafa aldrei endað neðar en í öðru sæti eftir að hafa unnið titilinn, og segir þann stöðugleika færa liðinu virðingu. Fótbolti 7. mars 2021 11:36
Sir Alex Ferguson opnar sig um heilablæðingu Í nýlegri mynd sem ber nafnið Sir Alex Ferguson: Never give in ræðir þessi fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United um það þegar hann lá á spítala eftir að blæddi inn á heila hjá honum í maí 2018. Fótbolti 7. mars 2021 09:15
Markalaust í Birmingham og Leicester lyfti sér upp í annað sæti Aston Villa og Wolves gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust fyrr í dag. Lallans kom Brighton yfir gegn Leicester í seinasta leik dagsins, en mörk frá Kelechi Iheanacho og Daniel Amartey tryggðu sigur gestana. Fótbolti 6. mars 2021 22:21
Danny Ings frá í nokkrar vikur Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er markahæsti leikmaður Southampton á þessari leiktíð, og eftir aðeins einn sigurleik í síðustu níu gæti þetta reynst dýrkeypt. Fótbolti 6. mars 2021 21:16
Jóhann Berg byrjaði er Burnley náði í stig gegn Arsenal þökk sé klaufagangi Xhaka Arsenal náði aðeins í stig gegn Burnley á Turf Moor í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark heimamanna var í skrautlegri kantinum. Enski boltinn 6. mars 2021 14:25
Telur að Rashford þurfi á aðgerð að halda eftir Evrópumótið Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Bretlandseyja þegar kemur að knattspyrnu, telur að Marcus Rashford sé að glíma við meiðsli á öxl og þurfi að fara í aðgerð þegar Evrópumótinu í sumar lýkur. Þetta kemur fram í tísti sem Winter birti á dögunum. Enski boltinn 6. mars 2021 12:30
Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau? Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld. Enski boltinn 6. mars 2021 08:00
Sagði rifrildi Maguire og Rashford jákvæð Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, lenti saman í leik Man. United gegn Crystal Palace á dögunum. Dimitar Berbatov, fyrrum framherji United, segir þetta jákvætt. Enski boltinn 5. mars 2021 23:31
„Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. Enski boltinn 5. mars 2021 23:02
Reglum um hendi breytt Mark sem er skorað eftir að boltinn fer óvart í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins verður ekki lengur dæmt ógilt. Þetta staðfestir IFAB, eða International Football Association Board. Fótbolti 5. mars 2021 18:01
Klopp, Solskjaer og Guardiola hafa áhyggjur af sóttkví leikmanna Nokkrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af því að leikmenn þeirra þurfi að fara í 10 daga sóttkví eftir komandi landsleikjahlé. Meðal þeirra eru Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, Pep Guardiola, þjálfari Manchester City og Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United. Fótbolti 5. mars 2021 16:00
Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. Enski boltinn 5. mars 2021 09:01
Robertson hjá Liverpool: Of margir hengja haus þegar við lendum undir Andy Robertson og félagar hjá Liverpool töpuðu fimmta heimaleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea sótti 1-0 sigur á Anfield. Enski boltinn 5. mars 2021 08:01
Jamaíka stefnir á HM 2022 með hjálp fimmtán nýrra leikmanna frá Englandi Það er ljóst að á Jamaíka eru menn stórhuga og ætla sér að mæta til leiks á HM 2022 í Katar. Knattspyrnusamband landsins ætlar sér þó óhefðbundnar leiðir í leið sinni á mótið sem fram fer undir lok árs 2022. Fótbolti 4. mars 2021 23:30
Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. Enski boltinn 4. mars 2021 23:00
Mason Mount tryggði Chelsea sigur á Anfield | Fimmta tap Liverpool í röð á heimavelli Hörmulegt gengi Liverpool virðist engan enda ætla að taka. Liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea er liðin mættust á Anfield í kvöld. Enski boltinn 4. mars 2021 22:00
Hress Gylfi Þór grínaðist með að sigurinn hafi aldrei verið í hættu Everton vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Sam Allardyce jöfnuðu metin í uppbótartíma en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Gylfi Þór Sigurðsson var spurður út í það í viðtali að leik loknum. Enski boltinn 4. mars 2021 20:35
Tottenham slapp með skrekkinn gegn Fulham Tottenham Hotspur vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir að Dele Alli – sem byrjaði leikinn óvænt – átti skot sem fór í Tosin Adarabioyo, varnarmann Fulham. Enski boltinn 4. mars 2021 20:00
Everton í Meistaradeildarsæti eftir að Gylfi Þór lagði upp sigurmarkið Innkoma Gylfa Þórs Sigurðssonar skipti sköpum fyrir Everton í kvöld. Íslenski miðjumaðurinn kom inn af varamannabekk liðsins og lagði upp eina mark þess í 1-0 útisigri á West Bromwich Albion í kvöld. Enski boltinn 4. mars 2021 19:55