Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Klopp: Þetta er fyrsta skrefið

    Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir brösulegt gengi í upphafi tímabils segir hann sigurinn í kvöld vera skref í rétta átt.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Hefur verið draumur síðan maður var lítill pjakkur í ÍA“

    „Það var náttúrulega bara ótrúleg tilfinning að koma inn í svona stórum leik, hvað þá í Meistaradeildinni. Hefur verið draumur síðan maður var lítill pjakkur í ÍA. Þetta var bara ótrúlegt,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um innkomu sína í leik Borussia Dortmund og FC Kaupmannahafnar á þriðjudaginn var.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sané sá um Inter

    Bayern München vann 0-2 útisigur gegn Inter á San Siro í C-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem Leroy Sané sá um mörkin.

    Fótbolti