Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. Sport 30.11.2024 09:02
Kærir föður sinn fyrir fjársvik Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans. Sport 28.11.2024 06:31
Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Chicago Bears og Minnesota Vikings í NFL deildinni nú rétt áðan þar sem mögulega varð skammhlaup í heila Deandre Carter. Sport 24.11.2024 21:02
Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif „Þetta er það besta sem ég hef séð,“ segir Nick Sirianni, þjálfari Philadelphia Eagles, um magnaða takta hlauparans Saquon Barkley í 28-23 sigri Arnanna á Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöld. Sport 4. nóvember 2024 09:03
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Körfubolti 1. nóvember 2024 17:16
Súperstjarnan braut reglur með því að lýsa yfir stuðningi við Trump í beinni NFL stjörnuleikmaðurinn Nick Bosa braut reglur deildarinnar þegar hann mætti óumbeðinn í viðtal með Donald Trump derhúfu. Sport 31. október 2024 08:24
NFL stjarnan syrgir dóttur sína Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni. Sport 31. október 2024 06:32
Hrokinn varð honum að falli Þeir sem trúa ekki á karma ættu kannski að horfa á kraftaverkasnertimarkið í NFL deildinni um helgina. Sport 29. október 2024 12:03
Henry Birgir missti sig við sigursnertimarkið: „Kraftaverk í Washington“ Chicago Bears og Washington Commanders mættust í NFL-deildinni í gærkvöldi. Heimamenn í Washington unnu 18-16 en hvernig þeir unnu leikinn var lyginni líkast. Sport 28. október 2024 15:31
Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Sport 28. október 2024 12:31
Spilaði í NFL fimmtíu dögum eftir að hann var skotinn Nýliðinn Ricky Pearsall lék sinn fyrsta leik í NFL á sunnudaginn, aðeins fimmtíu dögum eftir að hann var skotinn í brjóstkassann þegar unglingur reyndi að ræna hann. Sport 22. október 2024 12:03
Mætti strax í heimsókn til Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Sport 16. október 2024 11:28
Brady samþykktur en þarf að fylgja ströngum reglum Tom Brady var í gær samþykktur sem nýr hluteigandi í NFL félaginu Las Vegas Raiders. Það mun þó trufla starfið hans sem sjónvarpslýsenda. Sport 16. október 2024 11:02
Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Sport 15. október 2024 11:01
Sektum rignir á NFL-leikmenn vegna byssufagna NFL-deildin í Bandaríkjunum tekur hart á hvers kyns fagnaðarlátum leikmanna deildarinnar sem tengjast skotvopnum. Fjölmargir leikmenn hafa verið sektaðir vegna þessa síðustu vikurnar. Sport 13. október 2024 11:00
Það besta og versta í NFL-deildinni Lokasóknin tekur vikulega saman allt það flottasta sem og allt það versta sem gerist í hverri umferð NFL-deildarinnar. Sport 11. október 2024 13:32
Hundrað og fimmtíu kíló en fer auðveldlega í heljarstökk Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar. Sport 10. október 2024 12:02
Bannað að kveðja og fjarlægður af öryggisgæslu Robert Saleh var í gær vísað úr starfi yfirþjálfara hjá NFL-liðinu New York Jets. Brottvísunin þykir umdeild vestanhafs og ekki síður hvernig að henni var staðið. Sport 9. október 2024 17:47
Dæmdur í fjögurra leikja bann vegna árásar á ólétta konu Von Miller, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af forráðamönnum deildarinnar vegna ofbeldis í garð óléttrar kærustu hans. Engin ákæra hefur verið gefin út á hendur leikmanninum. Sport 3. október 2024 11:00
Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Sport 1. október 2024 11:03
Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. Sport 30. september 2024 09:03
Favre opinberar baráttu við Parkinsons: „Fékk þúsundir heilahristinga“ NFL-goðsögnin Brett Favre greindi frá því í gærkvöld að hann hefði greinst með Parkinson's sjúkdóminn er hann ávarpaði velferðarnefnd á vegum Bandaríkjaþings. Favre hefur áður sagst hafa hlotið þúsundi heilahristinga á ferli sínum í NFL-deildinni. Sport 25. september 2024 07:02
Dagfarsprúði maðurinn aldrei verið eins reiður Allt er í báli og brandi hjá ameríska fótboltaliðinu Jacksonville Jaguars og er eigandi liðsins, Shahid Khan, sagður ævareiður yfir stöðunni. Félagið þurfti að þola eitt stærsta tap í sögu þess í gærkvöld. Sport 24. september 2024 21:46
Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Sport 20. september 2024 13:01