Fólk sóttist eftir því að vinna hjá Séð & heyrt
Séð & heyrt
Þættirnir Séð & heyrt fjalla tímarit sem bauð upp á íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Þar kemur meðal annars fram að umbrotsviðmið blaðsins voru að hafa myndskreytingar ríkulegar, æsilegar forsíðu og krassandi fyrirsagnir.