Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Þrír Danir eru látnir eftir að lítil flugvél hrapaði til jarðar í suðvesturhluta Sviss skömmu eftir flugtak síðdegis í gær. 18.3.2025 10:34
Brynjólfur Bjarnason er látinn Brynjólfur Bjarnason forstjóri er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu að Nýhöfn í Garðabæ síðastliðinn sunnudag. Brynjólfur átti langan feril í viðskiptalífinu á Íslandi og gegndi meðal annars stöðu framkvæmdastjóra Granda, forstjóra Símans og stjórnarformanns Arion banka. 18.3.2025 08:29
Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Útlit er fyrir fremur hæga suðlæga eða breytilega átt i dag þar sem búast má við vætu af og til allvíða um land. Hvergi er þó gert ráð fyrir mikilli úrkomu. 18.3.2025 07:10
Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Maðurinn sem lést í bílslysinu á Hrunavegi við Flúðir fyrr í mánuðinum hét Eiríkur Kristinn Kristófersson. 17.3.2025 18:15
Ráðin til forystustarfa hjá Origo Origo hefur ráðið Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson sem forstöðumann Azure skýja- og viðskiptalausna. Þá hefur Ásta Ólafsdóttir tekið við starfi Gunnars Inga sem forstöðumaður rekstrarþjónustu Origo á sviði þjónustulausna. 17.3.2025 10:55
Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Reynir Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar. 17.3.2025 09:45
Belgísk verðlaunaleikkona látin Belgíska leikkonan Émilie Dequenne er látin, 43 ára að aldri. Umboðsmaður Dequenne segir hana hafa andast á sjúkrahúsi í úthverfi frönsku höfuðborgarinnar París í gærkvöldi. 17.3.2025 07:42
Mild sunnanátt og dálítil væta Hæð yfir Skotlandi dælir mildri sunnanátt til landsins í dag, með strekkings vindi norðvestantil en heldur hægari annars staðar. 17.3.2025 07:08
Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Gert er ráð fyrir að Nettó muni opna matvöruverslun í nýrri verslunar- og þjónustumiðstöð við Vallholtsveg 8 á Húsavík. Reiknað er með afhendingu á árunum 2028 til 2030, en um er að ræða tæplega 1.400 fermetra rými miðsvæðis í bænum. 13.3.2025 14:49
Sex skjálftar yfir 3,0 Nokkuð áköf jarðskjálftahrina hófst nærri Reykjanestá klukkan 14:30 í gær og hafa þar mælst allt að sex hundruð skjálftar hingað til. Sex þeirra hafa mælst stærri en 3 að stærð. 13.3.2025 14:35
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent