Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Það eru líflegar umræður í Lögmáli leiksins í kvöld en menn eru ekki á eitt sáttir um hver sé búinn að vera besti leikmaður Minnesota í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 12.5.2025 17:17
Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. 12.5.2025 15:45
Ancelotti tekur við Brasilíu Brasilíska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ítalinn Carlo Ancelotti verði næsti landsliðsþjálfari þjóðarinnar. 12.5.2025 15:12
Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Leikmenn Sevilla eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir og ástandið náði hámarki um helgina. 12.5.2025 14:16
Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Það fauk í David Beckham, eiganda Inter Miami, eftir að hans lið hafði steinlegið, 4-1, gegn Minnesota United í bandarísku MLS-deildinni. 12.5.2025 12:01
Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Það eru engin vettlingatök í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. 5.5.2025 16:30
Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Sundgoðsögnin Gary Hall Jr. gat leyft sér að brosa í dag enda fékk hann tíu nýjar medalíur frá Alþjóða ólympíunefndinni. 5.5.2025 15:47
Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Manchester United tapaði sínum sextánda leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið lá gegn Brentford, 4-3. Liðið hefur ekki tapað svona mörgum leikjum í 35 ár í deildinni. 5.5.2025 14:18
Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Fyrrum heimsmeistari í 100 metra hlaupi, Fred Kerley, var handtekinn í síðustu viku en hann segir málið vera einn risastóran misskilning. 5.5.2025 13:31
Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Færri munu komast að en vilja er stórleikur Álftaness og Tindastóls fer fram í kvöld. 3.5.2025 13:06