Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Víkings, fékk í gær sitt fyrsta rauða spjald í tíu ár, eða í 3.727 daga. 8.4.2025 13:00
Settu met sem enginn vill eiga Leicester City setti met sem enginn vill eiga þegar liðið tapaði 0-3 fyrir Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.4.2025 11:32
Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Connecticut sigraði Suður Karólínu, 82-59, í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans í kvennaflokki. Ekkert háskólakörfuboltalið hefur nú unnið fleiri meistaratitla en Sleðahundarnir. 7.4.2025 17:46
„Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7.4.2025 14:31
LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. 7.4.2025 14:02
Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Aðeins tveir leikir milli liða úr Bestu deild karla verða í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Bikarmeistarar KA mæta KFA. 7.4.2025 13:44
Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7.4.2025 12:00
Lakers vann toppliðið í vestrinu Luka Doncic skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Oklahoma City Thunder, 99-126, í NBA-deildinni í körfubolta í gær. 7.4.2025 11:31
Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Argentínski kylfingurinn Ángel Cabrera vann mót á vegum PGA um helgina. Það var hans fyrsti sigur eftir að hann losnaði úr fangelsi. 7.4.2025 10:31
Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Jérémy Mathieu átti flottan feril sem fótboltamaður en líf hans er allt öðruvísi í dag. 7.4.2025 10:02