Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Það er alltaf ákveðin tímamót á hverju sumri þegar fyrsta laxveiðiáin fer yfir 1.000 laxa og þetta sumarið er það Ytri Rangá sem rýfur múrinn. 3.8.2023 10:00
Flott veiði á Arnarvatnsheiði Hálendisveiðin hefur verið afar góð þetta sumarið og veiðimenn sækja sífellt fleiri inná heiðarvötnin oftar en ekki í ljósi mikilla hækkana á laxveiðileyfum. 3.8.2023 09:02
101 sm lax úr Ytri Rangá Stærsti lax úr Ytri Rangá það sem af er sumri veiddist fyrir tveimur dögum í ánni og mældist þessi hörku fiskur 101 sm. 31.7.2023 10:52
59 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er vel þekkt með hafbeitarárnar og systurnar Eystri og Ytri Rangá að þær geta verið seinar í gang en það virðist loksins vera að lifna yfir veiði þar á bæ. 31.7.2023 10:42
Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Eystri Rangá er stundum sein í gang og það virðist ætla vera bragurinn á henni þetta árið en sem betur fer er veiðin öll að koma til. 29.7.2023 10:00
30 laxa dagur í Jöklu Það er alls ekki rólegt á öllum vígstöðvum í laxveiðinni en þeir sem hafa verið við bakkann á Jöklu síðustu daga eru heldur betur kátir. 28.7.2023 13:49
Lúsugur lax 82 km frá sjó Því er oft velt upp þegar rætt er um gönguhraða laxa upp árnar hversu langt hann getur farið á ákveðnum tíma og við teljum að sá fljótasti sé fundinn. 28.7.2023 10:45
Vikulegar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar tölur úr laxveiðiánum eru ekki beint til að hrópa húrra fyrir en engin laxveiðiánna er komin yfir 1.000 laxa sem verður að teljast afleitt. 28.7.2023 10:24
Góðir dagar inn á milli í Langá Á dögum vatnsleysis í ánum á vestur og suðurlandi eru tvær ár sem þurfa líklega ekki að kvarta undan of litlu vatni en það eru Grímsá og Langá. 26.7.2023 10:01
Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Haukadalsvatn er að detta inn í sinn besta tíma þessa dagana og það sem skemmir ekkert fyrir góðri ferð í vatnið er að það kraumar af nýgenginni sjóbleikju. 26.7.2023 08:57
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent