Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Hinn þýski Felix Zwayer mun dæma úrslitaleik Evrópudeildar þar sem Manchester United og Tottenham Hotspur mætast. Hann var árið 2005 dæmdur í hálfs árs bann af DFB, þýska knattspyrnusambandinu, vegna tengingar við veðmálasvindl. 13.5.2025 07:03
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Haukar taka á móti Njarðvík í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Það er svona það helsta sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 13.5.2025 06:00
Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segir leikmenn sína eiga við hugræn vandamál að stríða. 12.5.2025 23:15
Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Xabi Alonso fær ekki langt sumarfrí eftir að tímabilinu í Þýskalandi lýkur um næstu helgi. Kappinn er nefnilega að taka við Real Madríd og þarf að gera það áður en HM félagsliða hefst þann 15. júní næstkomandi. 12.5.2025 22:32
Þróttur skoraði sex og flaug áfram Þróttur Reykjavík fór létt með nágranna sína úr Víkinni þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-3 Þrótti í vil og góð byrjun liðsins á tímabilinu heldur áfram. 12.5.2025 21:48
Valur marði Fram í framlengingu Valur lagði nýliða Fram með herkjum í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Lokatölur í Úlfarsárdal 2-3 og ríkjandi bikarmeistarar Vals komnar áfram í 8-liða úrslit. 12.5.2025 21:02
Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Íslendingalið Álasund gerði sér lítið fyrir og sló Noregsmeistara Bodø/Glimt út þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppni karla. 12.5.2025 20:23
Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Bestu deildarlið Tindastóls og FH eru komin áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. HK sem leikur í Lengjudeildinni er einnig komið áfram. 12.5.2025 20:07
Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Dimitrios Agravanis missir af næsta leik Tindastóls og Stjörnunnar í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 12.5.2025 19:24
HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Roland Val Eradeze sem markmannsþjálfara A-landsliðs karla. Hann var í teymi Íslands á HM en hefur nú verið formlega ráðinn. HSÍ greindi frá þessu í dag, mánudag. 12.5.2025 18:00