„Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15.12.2024 23:02
Sparkað eftir skelfilegt gengi Southampton er búið að reka knattspyrnustjórann Russell Martin eftir skelfilegt gengi liðsins á tímabilinu til þessa. Southampton er eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. 15.12.2024 22:42
Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Farið var yfir tilþrif 10. umferðar Bónus-deildar karla í þættinum Bónus Körfuboltakvöld á föstudaginn. Dómari í leik Hattar og ÍR átti þar toppsætið. 15.12.2024 22:30
Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. 15.12.2024 22:03
Elías á skotskónum í Hollandi Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. 15.12.2024 21:39
Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15.12.2024 21:27
Minnka forskot Liverpool í tvö stig Chelsea er búið að minnka forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig eftir 2-1 sigur á Brentford í kvöld. 15.12.2024 20:56
Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. 15.12.2024 19:59
Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Þórir Hergeirsson kveður norska landsliðið í handknattleik með Evrópumeistaratitli en Noregur vann öruggan sigur á Dönum í úrslitaleik í Vínarborg í dag. Þetta er ellefti stóri titill norska liðsins undir stjórn Þóris. 15.12.2024 18:44
Jólin verða rauð í Manchesterborg Tvö mörk undir lokin tryggðu Manchester United gríðarlega sætan sigur gegn nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lið City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. 15.12.2024 18:31