Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Stjörnukokkurinn Sindri Guðbrandur Sigurðsson er búin að vinna nær öll verðlaun sem hægt er í matreiðsluheiminum á Íslandi, en markmið hans hefur frá upphafi ferilsins verið þátttaka í erfiðustu kokkakeppni heims, Bocuse d´Or í Frakklandi. 13.5.2025 12:30
„Mætum óttalaus“ Haukar taka á móti Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld en um er að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna. 13.5.2025 12:30
Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims og gerir tveggja ára samning við Barcelona. 13.5.2025 12:05
Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili. 13.5.2025 10:31
Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Framkvæmdastjóri KKÍ segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á leikskýrslu á næsta tímabili. Allir mega vera inni á vellinum á sama tíma. 13.5.2025 07:31
Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Tinna Þórudóttir Þorvaldar er eini atvinnuheklari landsins. Hennar bisness felst í því að hanna heklstykki, skrifa upp uppskriftir og selja á alþjóðlegum heklsíðum. 8.5.2025 11:35
Reyndi við þrjár milljónir Jón Gunnar Vopnfjörð sló rækilega í gegn í Spurningaspretti á laugardaginn á Stöð 2. 7.5.2025 13:32
Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Jói Fel er nýtrúlofaður og ástfanginn og fluttur í Hveragerði þar sem hann er byrjaður á glænýju mjög spennandi verkefni. 7.5.2025 10:31
„Ótrúlega mikill heiður“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á mánudagskvöldið valin besti markvörður ítölsku seríu A-deildarinnar. 7.5.2025 10:01
Allt til alls til að kenna björgun mannslífa „Við erum hér að undirbúa æfingar þar sem fólk getur undirbúið sig í allskonar aðstæðum,“ segir Þorsteinn Jónsson hjá HermÍs sem er sameiginlegt færnisetur Háskóla Íslands og Landspítalans. Sindri Sindrason leit við hjá HermÍs fyrir Ísland í dag. 6.5.2025 16:00