Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. 27.4.2018 06:00
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. 27.4.2018 06:00
Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24.4.2018 06:00
Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23.4.2018 06:00
Tíu ár frá gas, gas, gas Sturla Jónsson segir ástandið hafa versnað frá mótmælum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi fyrir tíu árum. Hiti var í mótmælunum og sá lögregla sig knúna til þess að beita piparúða. Steinum og eggjum var kastað í lögreglu. 23.4.2018 06:00
Síendurteknar árásir á afganska kjósendur Fjórar árásir á fólk sem beið eftir að vera skráð á kjörskrá. ISIS lýsti yfir ábyrgð á árás gærdagsins þar sem 57 féllu. Kosið til þings í október. Kosningunum ítrekað verið frestað af öryggisástæðum. 23.4.2018 06:00
Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21.4.2018 13:30
Ill nauðsyn að sækja fólk til saka segir formaður FRÍSK Formaður FRÍSK segir dóm yfir manni sem deildi Biggest Loser á deildu.net senda skilaboð um að höfundarréttarbrot séu ekki í lagi. 21.4.2018 08:30
Blaðamennirnir leiddir í gildru Lögreglustjóri í Mjanmar skipaði lögregluþjónum að leiða tvo blaðamenn Reuters í gildru. 21.4.2018 07:45
Vill að Karl leiði breska samveldið Elísabet önnur Bretlandsdrottning bað í gær leiðtoga breska samveldisins um að gera Karl Bretaprins að þjóðhöfðingja samveldisins eftir hennar dag. 20.4.2018 07:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent