Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands. 17.4.2018 06:00
Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi. 17.4.2018 06:00
Fá að rannsaka Douma Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið. 17.4.2018 05:05
Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14.4.2018 12:00
Minnisblaði um áhrif leka lekið Apple brást við leka af trúnaðarfundi með minnisblaði til starfsmanna. Minnisblaðinu var lekið í fjölmiðla. 14.4.2018 08:15
Rússar hafna niðurstöðunum alfarið Stofnunin um bann við efnavopnum staðfesti að Novichok-taugaeitri hefði verið beitt gegn Sergei og Júlíu Skrípal. Bretar segja nú deginum ljósara að rússnesk yfirvöld hafi beitt efnavopni í Salisbury. Rússar hafna niðurstöðum rannsóknar alfarið. 13.4.2018 08:00
Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins. 13.4.2018 06:00
Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta. 12.4.2018 06:30
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12.4.2018 06:00
Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi. 11.4.2018 06:00