Tinni Sveinsson
Nýjustu greinar eftir höfund
Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands?
Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands.
Með tvær líkamsræktarstöðvar á besta stað í Keflavík
Einar Kristjánsson byrjaði sem einkaþjálfari en hann rekur í dag tvær líkamsræktarstöðvar í Keflavík. Annars vegar Alpha Gym þar sem fólk getur komið og æft undir leiðsögn þjálfara og hins vegar Sport 4 You sem er líkamsræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn.
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu
Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020.
Úr fimm bílum í tvö þúsund
Magnús Sverrir Þorsteinsson stofnaði Blue Car Rental árið 2010 ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Sædal Björgvinsdóttur. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla.
Sjáðu atriðin úr Eldhúspartý FM957
Eldhúspartý FM957 fer fram á Hverfisbarnum í kvöld og verða tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2.
Fékk GDRN og fleiri til að útskýra Samherjamálið
Lil Binni í hljómsveitinni ClubDub, Pétur Kiernan og söngkonan GDRN taka að sér að útskýra flækjur Samherjamálsins.
Sólarhringsútsending útvarps 101 í beinni
Útvarp 101 fagnar eins árs afmæli með hátíðardagskrá sem hefst klukkan sex að morgni 1. nóvember og stendur til klukkan sex að morgni 2. nóvember.
Þúsund konur fjölmenna á bíókvöld Bleiku slaufunnar
Bleika slaufan, árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, hefst í dag. Í tilefni dagsins hefur þúsund konum verið boðið á bíókvöld í Háskólabíói klukkan 20 þar sem kvikmyndin Downton Abbey verður sýnd.
Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt
Verkefnin Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála verða kynnt á opnum fundi sem ferðamálaráðherra býður til.
Bein útsending: Peningastefnunefnd fer yfir fyrri hluta 2019
Efnahags- og viðskiptanefnd heldur opinn fund með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Fundurinn hefst klukkan níu og stendur til tíu.