Fréttir Var reiður vegna skopmyndanna Téténski sprengjumaðurinn Lors Doukaiev, sem handtekinn var í Kaupmannahöfn á föstudag, hefur árum saman verið fullur reiði vegna skopmyndanna af Múhameð spámanni, sem danska dagblaðið Jyllandsposten birti haustið 2005. Erlent 16.9.2010 23:11 Tveir kæra misnotkun presta Fyrrum biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, Johannes Gijsen, hefur verið sakaður um kynferðislega misnotkun. Fjölmiðlar erlendis fjölluðu um málið í gær og eiga atburðirnir að hafa átt sér stað þegar Gijsen var kennari í Rolduc, kaþólskum skóla í Hollandi, á 6. og 7. áratugnum. Innlent 15.9.2010 22:32 Kærður fyrir tuttugu kynferðisbrot á löngu árabili Nítján konur lögðu fram kærur gegn hálfáttræðum karlmanni fyrir kynferðisbrot, eftir að rannsókn hófst á meintu kynferðisbroti hans gegn fimm ára stúlkubarni í Vestmannaeyjum í fyrra. Innlent 15.9.2010 22:32 Frekari hagræðing náist ekki Minni bjartsýni ríkir á meðal forstöðumanna ríkisstofnana í ár heldur en í fyrra og telur helmingur ólíklegt að frekari hagræðing náist í rekstri stofnana á næsta ári. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar Capacent á viðhorfum og viðbrögðum forstöðumanna við niðurskurði í rekstri. Innlent 15.9.2010 22:32 Magma rætt í ríkisstjórn Starfshópur sem stjórnvöld skipuðu til að meta lögmæti kaupa sænsks dótturfyrirtækis kanadíska fyrirtækisins Magma Energy á HS orku hefur skilað niðurstöðu sinni. Innlent 15.9.2010 22:31 Starfsfólk Capacent tekur yfir reksturinn Hópur starfsmanna Capacent hefur eignast fyrirtækið eftir að móðurfélagi þess mistókst að semja við viðskiptabanka sinn um niðurfellingu á erlendu láni. Aðrir starfsmenn fyrirtækisins munu á næstu dögum fá tækifæri til að eignast hlut í félaginu. Viðskipti innlent 15.9.2010 22:32 Ekkert KFC á Akureyri í bráð Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar féll frá tillögu að nýju deiliskipulagi á svonefndum Drottningarbrautarreit. Innlent 15.9.2010 22:32 Með kjöthamar og kökukefli Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir Héraðsdómi Vestfjarða. Manninum er gefið að sök að hafa aðfaranótt sunnudagsins 6. júní síðastliðins gerst brotlegur við vopnalög með því að bera kjöthamar og kökukefli sem vopn á almannafæri. Innlent 15.9.2010 22:32 Segir endurskoðendur víst hafa brugðist við - fréttaskýring Hvernig hafa endurskoðendur horfst í augu við ábyrgð sína á bankahruninu? Viðskipti innlent 15.9.2010 22:32 Misstu tök á uppsveiflunni Hefðu bankarnir verið einkavæddir á lengri tíma, hægar farið í fjárfestingar í stóriðju á Kárahnjúkum og Grundartanga og vöxtur bankanna haminn, svo sem með bindisskyldu, hefði peningastefna Seðlabankans átt meiri möguleika á að ráða við þensluna á árunum fyrir efnahagshrunið. Innlent 15.9.2010 22:32 Vilja að almenningur fái meiri vernd en fyrirtæki - fréttaskýring Hvaða áhrif telja sérfræðingar efnahags- og viðskiptaráðuneytisins að dómur Hæstaréttar í gengislánamálinu hafi? Innlent 15.9.2010 22:32 Maður misnotaði stúlkur í Reykjahlíð Flest bendir til þess að gestkomandi maður hafi beitt stúlkur á vistheimilinu í Reykjahlíð kynferðislegu ofbeldi í upphafi sjöunda áratugar. Þetta kemur fram í annarri áfangaskýrslu vistheimilanefndar, sem kynnt var í gær. Innlent 15.9.2010 22:32 Nefndin vill heyra frá öllum Vinna er hafin við lokaskýrslu vistheimilanefndar, sem tekur til starfsemi Upptökuheimilis ríkisins, sem síðar hét Unglingaheimili ríkisins og starfaði frá 1945 til 1978. Einnig mun skýrslan, sem er væntanleg í apríl, fjalla um aðrar stofnanir, en nefndin gat ekki tiltekið hverjar þar sé um að ræða. Innlent 15.9.2010 22:32 Samhæfa þarf viðbrögð við áföllum Eldgosið í Eyjafjallajökli snemmsumars ýtir á að hrundið verði í framkvæmd áætlunum um samhæfðari reglusetningu og flugumferðarstjórn í Evrópu, að sögn Daniels Calleja, sem fer með málefni flugumferðar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Calleja, ásamt fjölda sérfræðinga á sviði flugmála víðs vegar að úr heiminum, er gestur á yfirstandandi ráðstefnu Keilis um hvaða lærdóm megi draga af eldgosinu í Eyjafjallajökli og áhrif öskufalls á flugrekstur. Innlent 15.9.2010 22:32 Veður og vatnsvernd ráða úrslitum „Það þarf meðal annars að skoða betur hvort það eru veðurfarsleg skilyrði fyrir snjóframleiðslu áður en hægt er að taka afstöðu í málinu,“ segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, um þá hugmynd að styrkja rekstur skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli með snjóframleiðslu. Innlent 15.9.2010 22:32 Vilja hitta alla ráðherrana Fundi þingflokks Samfylkingarinnar með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrum formanni flokksins, sem vera átti í gærkvöldi var frestað. Skúli Helgason, varaformaður þingflokksins, segir að fundurinn verði haldinn í kvöld. Innlent 15.9.2010 22:31 Reynt að stöðva viðræðurnar Herskáir Palestínumenn vörpuðu nokkrum sprengjum yfir landamærin til Ísraels. Ekkert tjón varð, enda heimatilbúnar sprengjurnar ekki með stýribúnað. Erlent 15.9.2010 22:32 Bretar skera herinn niður Bresk stjórnvöld undirbúa nú stórfelldan niðurskurð í útgjöldum til hernaðarmála. Innlent 15.9.2010 22:32 Heimilað að banna skortsölu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Viðskipti erlent 15.9.2010 22:32 Hagar minnka um þriðjung með sölu 10/11 Verslanir 10-11 hafa verið teknar út úr Haga-samstæðunni og verða þær settar í opið söluferli á næstu mánuðum. Þetta jafngildir því að Hagar verði í kringum þrjátíu prósentum minni en áður. Matvöruverslanir Haga verða eftir þetta 38 í stað 61. Viðskipti innlent 14.9.2010 22:17 Arkitektar móðgast á fundi þingnefndar „Þetta var argasti dónaskapur,“ segir Sigríður Magnúsdóttir, formaður Arkitektafélags Íslands, um framkomu Marðar Árnasonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á fundi umhverfisnefndar Alþingis fyrir hálfum mánuði. Innlent 14.9.2010 22:17 Aðeins fyrir boðsgesti á þjóðardaginn Íslenski skálinn á World Expo sýningunni í Sjanghæ var lokaður öðrum en boðsgestum á þjóðardegi Íslands vegna móttöku með forseta Íslands og viðskiptakynningar. Íslendingur sem býr í borginni sótti sýninguna heim ásamt fjölskyldu sinni en kom að skálanum lokuðum. Innlent 14.9.2010 21:48 Sver af sér kynferðislega áreitni Karlmaður hefur gefið sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eftir að fjölmiðlar fjölluðu um mann sem átti að hafa sýnt börnum ósæmilega kynferðislega hegðun í Laugarneshverfi í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Innlent 14.9.2010 22:17 PwC vanrækti skyldur sínar Endurskoðunarfyrirtæki PricewaterhouseCoopers (PwC) brást starfsskyldum sínum og sýndi af sér vítaverða vanrækslu sem endurskoðandi Glitnis í aðdraganda bankahrunsins. Þetta er mat Franks Attwood, sem var varaformaður siðanefndar Alþjóðasamtaka endurskoðenda þar til um síðustu áramót. Viðskipti innlent 14.9.2010 22:17 Áætla 768 milljónir í snjóframleiðslutæki „Skíðaíþróttin er ein besta fjölskylduíþrótt sem völ er á,“ segir stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins sem vill að aðildarsveitarfélögin verji samtals 768 milljónum í snjóframleiðslutæki í Bláfjöll og Skálafelli. Innlent 14.9.2010 22:17 Alexander og Anna vinsæl Nafnið Alexander var vinsælasta nafngift íslenskra sveinbarna á síðasta ári en Anna var vinsælasta nafnið sem foreldrar völdu nýfæddum stúlkubörnum. Anna var einnig algengasta nafnið árið áður, en Alexander tók við af Viktori sem algengasta drengjanafnið. Innlent 14.9.2010 21:48 Trúði dagbókinni fyrir brestum sínum Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra, skildi eftir sig viðamikil gögn þegar hann féll frá 1983, þar á meðal ítarlegar og persónulegar dagbækur, sem hann byrjaði að skrifa á barnsaldri og hélt áfram fram undir andlátið. Þessar dagbækur eru þungamiðjan í væntanlegri ævisögu Gunnars, sem Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur skráð. Innlent 14.9.2010 22:17 Niðurstaða um Silungapoll Vistheimilanefnd hefur skilað Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra skýrslu um starfsemi vistheimilisins Silungapolls, vistheimilisins Reykjahlíðar og heimavistarskólans á Jaðri. Niðurstöður skýrslunnar verða kynntar í dag. Innlent 14.9.2010 22:17 Fljótari að taka ákvarðanir Þeir sem spila tölvuleiki sem reyna á hröð viðbrögð eru fljótari að taka réttar ákvarðanir, en þeir sem ekki spila slíka leiki, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við Rochester-háskóla í Bandaríkjunum. Innlent 14.9.2010 22:17 Hófst með hótunum í síma Þeir sem stóðu að húsbrotinu í Vesturbænum um síðustu helgi, hjá kúbverskum feðgum og sambýliskonu föðurins, höfðu hótað fólkinu með smáskilaboðum og símtölum áður en þeir létu til skarar skríða. Innlent 14.9.2010 21:48 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 334 ›
Var reiður vegna skopmyndanna Téténski sprengjumaðurinn Lors Doukaiev, sem handtekinn var í Kaupmannahöfn á föstudag, hefur árum saman verið fullur reiði vegna skopmyndanna af Múhameð spámanni, sem danska dagblaðið Jyllandsposten birti haustið 2005. Erlent 16.9.2010 23:11
Tveir kæra misnotkun presta Fyrrum biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, Johannes Gijsen, hefur verið sakaður um kynferðislega misnotkun. Fjölmiðlar erlendis fjölluðu um málið í gær og eiga atburðirnir að hafa átt sér stað þegar Gijsen var kennari í Rolduc, kaþólskum skóla í Hollandi, á 6. og 7. áratugnum. Innlent 15.9.2010 22:32
Kærður fyrir tuttugu kynferðisbrot á löngu árabili Nítján konur lögðu fram kærur gegn hálfáttræðum karlmanni fyrir kynferðisbrot, eftir að rannsókn hófst á meintu kynferðisbroti hans gegn fimm ára stúlkubarni í Vestmannaeyjum í fyrra. Innlent 15.9.2010 22:32
Frekari hagræðing náist ekki Minni bjartsýni ríkir á meðal forstöðumanna ríkisstofnana í ár heldur en í fyrra og telur helmingur ólíklegt að frekari hagræðing náist í rekstri stofnana á næsta ári. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar Capacent á viðhorfum og viðbrögðum forstöðumanna við niðurskurði í rekstri. Innlent 15.9.2010 22:32
Magma rætt í ríkisstjórn Starfshópur sem stjórnvöld skipuðu til að meta lögmæti kaupa sænsks dótturfyrirtækis kanadíska fyrirtækisins Magma Energy á HS orku hefur skilað niðurstöðu sinni. Innlent 15.9.2010 22:31
Starfsfólk Capacent tekur yfir reksturinn Hópur starfsmanna Capacent hefur eignast fyrirtækið eftir að móðurfélagi þess mistókst að semja við viðskiptabanka sinn um niðurfellingu á erlendu láni. Aðrir starfsmenn fyrirtækisins munu á næstu dögum fá tækifæri til að eignast hlut í félaginu. Viðskipti innlent 15.9.2010 22:32
Ekkert KFC á Akureyri í bráð Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar féll frá tillögu að nýju deiliskipulagi á svonefndum Drottningarbrautarreit. Innlent 15.9.2010 22:32
Með kjöthamar og kökukefli Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir Héraðsdómi Vestfjarða. Manninum er gefið að sök að hafa aðfaranótt sunnudagsins 6. júní síðastliðins gerst brotlegur við vopnalög með því að bera kjöthamar og kökukefli sem vopn á almannafæri. Innlent 15.9.2010 22:32
Segir endurskoðendur víst hafa brugðist við - fréttaskýring Hvernig hafa endurskoðendur horfst í augu við ábyrgð sína á bankahruninu? Viðskipti innlent 15.9.2010 22:32
Misstu tök á uppsveiflunni Hefðu bankarnir verið einkavæddir á lengri tíma, hægar farið í fjárfestingar í stóriðju á Kárahnjúkum og Grundartanga og vöxtur bankanna haminn, svo sem með bindisskyldu, hefði peningastefna Seðlabankans átt meiri möguleika á að ráða við þensluna á árunum fyrir efnahagshrunið. Innlent 15.9.2010 22:32
Vilja að almenningur fái meiri vernd en fyrirtæki - fréttaskýring Hvaða áhrif telja sérfræðingar efnahags- og viðskiptaráðuneytisins að dómur Hæstaréttar í gengislánamálinu hafi? Innlent 15.9.2010 22:32
Maður misnotaði stúlkur í Reykjahlíð Flest bendir til þess að gestkomandi maður hafi beitt stúlkur á vistheimilinu í Reykjahlíð kynferðislegu ofbeldi í upphafi sjöunda áratugar. Þetta kemur fram í annarri áfangaskýrslu vistheimilanefndar, sem kynnt var í gær. Innlent 15.9.2010 22:32
Nefndin vill heyra frá öllum Vinna er hafin við lokaskýrslu vistheimilanefndar, sem tekur til starfsemi Upptökuheimilis ríkisins, sem síðar hét Unglingaheimili ríkisins og starfaði frá 1945 til 1978. Einnig mun skýrslan, sem er væntanleg í apríl, fjalla um aðrar stofnanir, en nefndin gat ekki tiltekið hverjar þar sé um að ræða. Innlent 15.9.2010 22:32
Samhæfa þarf viðbrögð við áföllum Eldgosið í Eyjafjallajökli snemmsumars ýtir á að hrundið verði í framkvæmd áætlunum um samhæfðari reglusetningu og flugumferðarstjórn í Evrópu, að sögn Daniels Calleja, sem fer með málefni flugumferðar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Calleja, ásamt fjölda sérfræðinga á sviði flugmála víðs vegar að úr heiminum, er gestur á yfirstandandi ráðstefnu Keilis um hvaða lærdóm megi draga af eldgosinu í Eyjafjallajökli og áhrif öskufalls á flugrekstur. Innlent 15.9.2010 22:32
Veður og vatnsvernd ráða úrslitum „Það þarf meðal annars að skoða betur hvort það eru veðurfarsleg skilyrði fyrir snjóframleiðslu áður en hægt er að taka afstöðu í málinu,“ segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, um þá hugmynd að styrkja rekstur skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli með snjóframleiðslu. Innlent 15.9.2010 22:32
Vilja hitta alla ráðherrana Fundi þingflokks Samfylkingarinnar með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrum formanni flokksins, sem vera átti í gærkvöldi var frestað. Skúli Helgason, varaformaður þingflokksins, segir að fundurinn verði haldinn í kvöld. Innlent 15.9.2010 22:31
Reynt að stöðva viðræðurnar Herskáir Palestínumenn vörpuðu nokkrum sprengjum yfir landamærin til Ísraels. Ekkert tjón varð, enda heimatilbúnar sprengjurnar ekki með stýribúnað. Erlent 15.9.2010 22:32
Bretar skera herinn niður Bresk stjórnvöld undirbúa nú stórfelldan niðurskurð í útgjöldum til hernaðarmála. Innlent 15.9.2010 22:32
Heimilað að banna skortsölu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Viðskipti erlent 15.9.2010 22:32
Hagar minnka um þriðjung með sölu 10/11 Verslanir 10-11 hafa verið teknar út úr Haga-samstæðunni og verða þær settar í opið söluferli á næstu mánuðum. Þetta jafngildir því að Hagar verði í kringum þrjátíu prósentum minni en áður. Matvöruverslanir Haga verða eftir þetta 38 í stað 61. Viðskipti innlent 14.9.2010 22:17
Arkitektar móðgast á fundi þingnefndar „Þetta var argasti dónaskapur,“ segir Sigríður Magnúsdóttir, formaður Arkitektafélags Íslands, um framkomu Marðar Árnasonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á fundi umhverfisnefndar Alþingis fyrir hálfum mánuði. Innlent 14.9.2010 22:17
Aðeins fyrir boðsgesti á þjóðardaginn Íslenski skálinn á World Expo sýningunni í Sjanghæ var lokaður öðrum en boðsgestum á þjóðardegi Íslands vegna móttöku með forseta Íslands og viðskiptakynningar. Íslendingur sem býr í borginni sótti sýninguna heim ásamt fjölskyldu sinni en kom að skálanum lokuðum. Innlent 14.9.2010 21:48
Sver af sér kynferðislega áreitni Karlmaður hefur gefið sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eftir að fjölmiðlar fjölluðu um mann sem átti að hafa sýnt börnum ósæmilega kynferðislega hegðun í Laugarneshverfi í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Innlent 14.9.2010 22:17
PwC vanrækti skyldur sínar Endurskoðunarfyrirtæki PricewaterhouseCoopers (PwC) brást starfsskyldum sínum og sýndi af sér vítaverða vanrækslu sem endurskoðandi Glitnis í aðdraganda bankahrunsins. Þetta er mat Franks Attwood, sem var varaformaður siðanefndar Alþjóðasamtaka endurskoðenda þar til um síðustu áramót. Viðskipti innlent 14.9.2010 22:17
Áætla 768 milljónir í snjóframleiðslutæki „Skíðaíþróttin er ein besta fjölskylduíþrótt sem völ er á,“ segir stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins sem vill að aðildarsveitarfélögin verji samtals 768 milljónum í snjóframleiðslutæki í Bláfjöll og Skálafelli. Innlent 14.9.2010 22:17
Alexander og Anna vinsæl Nafnið Alexander var vinsælasta nafngift íslenskra sveinbarna á síðasta ári en Anna var vinsælasta nafnið sem foreldrar völdu nýfæddum stúlkubörnum. Anna var einnig algengasta nafnið árið áður, en Alexander tók við af Viktori sem algengasta drengjanafnið. Innlent 14.9.2010 21:48
Trúði dagbókinni fyrir brestum sínum Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra, skildi eftir sig viðamikil gögn þegar hann féll frá 1983, þar á meðal ítarlegar og persónulegar dagbækur, sem hann byrjaði að skrifa á barnsaldri og hélt áfram fram undir andlátið. Þessar dagbækur eru þungamiðjan í væntanlegri ævisögu Gunnars, sem Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur skráð. Innlent 14.9.2010 22:17
Niðurstaða um Silungapoll Vistheimilanefnd hefur skilað Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra skýrslu um starfsemi vistheimilisins Silungapolls, vistheimilisins Reykjahlíðar og heimavistarskólans á Jaðri. Niðurstöður skýrslunnar verða kynntar í dag. Innlent 14.9.2010 22:17
Fljótari að taka ákvarðanir Þeir sem spila tölvuleiki sem reyna á hröð viðbrögð eru fljótari að taka réttar ákvarðanir, en þeir sem ekki spila slíka leiki, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við Rochester-háskóla í Bandaríkjunum. Innlent 14.9.2010 22:17
Hófst með hótunum í síma Þeir sem stóðu að húsbrotinu í Vesturbænum um síðustu helgi, hjá kúbverskum feðgum og sambýliskonu föðurins, höfðu hótað fólkinu með smáskilaboðum og símtölum áður en þeir létu til skarar skríða. Innlent 14.9.2010 21:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent