Fréttir Bréf Straums hækka um 8,9 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkað um tæp 8,9 prósent í dag eftir lækkun í síðustu viku. Þá hefur gengi bréfa í Össuri hækkað um 0,43 prósent á annars rólegum degi í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 23.2.2009 10:25 Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Viðskipti erlent 20.2.2009 22:36 Straumur féll um 19,3 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um tæp 19,3 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla fjárfestingabankans kom Eimskip, sem féll um tíu prósent. Þá féll gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 5,56 prósent, í Bakkavör um 3,55 prósent og Færeyjabanka um 2,89 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 1,16 prósent. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:44 Fall á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur fallið víða um heim það sem af er dags. Lélegar uppgjörstölur fyrirtækja, sem hafa verið að skila sér í hús síðustu daga, skýra fallið að mestu leyti, að sögn Bloomberg-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 20.2.2009 11:10 Straumur féll um 19 prósent - gamla Úrvalsvísitalan aldrei lægri Gengi hlutabréfa í Straumi féll um rúm nítján prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni áður en það jafnaði sig lítillega í dag. Það stendur nú í 1,83 krónum á hlut. Viðskipti innlent 20.2.2009 10:14 Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. Viðskipti innlent 19.2.2009 16:35 Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Viðskipti erlent 19.2.2009 10:29 Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 19.2.2009 10:21 Alfesca féll um tæp tíu prósent Gengi hlutabréfa í Alfesca féll um 9,72 prósent í Kauphöllinni á fremur rauðum degi. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem fór niður um 8,98 prósent, og Færeyjabanki, sem féll um 3,7 prósent. Viðskipti innlent 18.2.2009 16:46 Gamla Úrvalsvísitalan undir 300 stigum - hefur aldrei verið lægri Gengisfall á hlutabréfa Alfesca og Straums í morgun dró gömlu Úrvalsvísitöluna (OMXI15) niður fyrir 300 stigin. Hún hefur aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 18.2.2009 10:19 TellMeTwin hefur þróunarstarf í BNA "Núna í janúar fengum við hæsta styrk upp á átta milljónir króna á ári frá tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa TellMeTwin Everywhere, hvernig TellMeTwin vinnur með öðrum netsamfélögum, vefsíðum og forritum," segir Einar Sigvaldason, framkvæmdastjóri TellMeTwin. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 Fjórðungur þekkir til tryggingasvika 24,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) þekkja einhvern sem svikið hefur bætur út úr tryggingafélagi. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 Ár rekstrarmanna runnið upp Stjórnendur fyrirtækja fóru alltof geyst áfram á síðustu árum og keyptu fyrirtæki allt of dýru verði. EBITDA var galdraorðið og menn kepptumst um að kaupa inn EBITDU. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 Svartur dagur í Bandaríkjunum Talsvert verðfall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði kvöld en fjárfestar hafa efasemdir um að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi til að spyrna fótum við kreppunni. Viðskipti erlent 17.2.2009 21:00 Enn hækkar gengi Straums Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,56 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 3,49 prósent, og Bakkavarar, sem hefur hækkað um 1,6 prósent. Viðskipti innlent 17.2.2009 10:20 Atlantic Petroleum hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 8,05 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Straums, sem fór upp um 4,12 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 16.2.2009 16:35 Bréf Straums hækka um tæp 140 prósent á mánuði Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 2,88 prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í fjárfestingabankanum nú í 2,5 krónum á hlut. Rúmur mánuður er síðan bréfin lágu í rétt rúmri krónu á hlut og nemur gengishækkun þeirra því tæpum 140 prósentum. Viðskipti innlent 16.2.2009 10:06 Straumur hækkaði um tæp 10,5 prósent í dag Fjárfestingabankinn Straumur toppaði daginn í Kauphöllinni með gengishækkun upp á 10,46 prósent. Gengi bréfa í bankanum hafa verið á fleygiferð upp á síðkastið og rokið upp um 131 prósent á rétt rúmum mánuði. Viðskipti innlent 13.2.2009 16:30 Enn hækkar gengi bréfa í Straumi Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um fjögur prósent í Kauphöllinni í dag og bréf Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, um 2,7 prósent. Önnur hreyfing er ekki á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 13.2.2009 10:10 Bakkavör leiddi lækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um 13,94 prósent í dag og er það mesta fallið. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa í Marel Food Systems, sem féll um 5,37 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 1,84 prósent. Viðskipti innlent 12.2.2009 17:01 Atvinnuleysi ekki meira vestanhafs í 16 ár Atvinnuleysi jókst verulega í Bandaríkjunum í janúar og mælist nú 7,6 prósent. Niðurstaðan er talsvert umfram svartsýnustu spár enda hefur atvinnuleysi ekki verið meira vestanhafs í sextán ár. Viðskipti erlent 12.2.2009 14:18 Írland er ekki Ísland Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni. Þetta segir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við Irish Times. Viðskipti erlent 12.2.2009 13:07 Century Aluminum féll um tæp níu prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 8,82 prósent í Kauphöllinni í gær. Á eftir fylgdi Straumur, sem féll um 5,7 prósent, Marel Food Systems, sem fór niður um 5,26 prósent, og gengi bréfa í Færeyjabanka, sem féll um 3,46 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa í Bakkavör um 0,48 prósent. Viðskipti innlent 11.2.2009 16:31 Straumur fellur um tæp átta prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 7,89 prósent við upphaf viðskiptadagsins á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins á annars rólegum degi.Gengi hlutabréfa í félaginu hafði hækkað um 45 prósent síðastliðna viku en um rúm hundrað prósent undangenginn mánuð. Viðskipti innlent 11.2.2009 10:29 Straumur hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,15 prósent í Kauphöllinni í dag en félagið er þar eitt á uppleið. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 1,14 prósent og í Össuri um 1,36 prósent. Viðskipti innlent 10.2.2009 10:18 Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Innlent 9.2.2009 18:21 Straumur hækkar um 14,43 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi rauk upp um 14,43 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, um 4,29 prósent og í Bakkavör um 1,49 prósent. Viðskipti innlent 9.2.2009 16:32 Nissan segir upp 20 þúsund starfsmönnum Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur ákveðið að segja upp tuttugu þúsund manns vegna samdráttar í bílasölu. Þetta jafngildir 8,5 prósentum af öllu starfsfólki Nissan. Viðskipti erlent 9.2.2009 10:29 Straumur kominn yfir túkall á hlut Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,12 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og fór það yfir tvær krónur á hlut og hefur ekki verið hærra síðan skömmu eftir miðjan desember í fyrra. Viðskipti innlent 9.2.2009 10:13 Gengi Straums og Eimskips tók stökkið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi rauk upp um 19,75 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Eimskipafélaginu, sem hækkaði um 17,65 prósent. Þá hækkaði gengi Færeyjabanka um 1,29 prósent og Century Aluminum um 0,62 prósent. Viðskipti innlent 6.2.2009 16:50 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Bréf Straums hækka um 8,9 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkað um tæp 8,9 prósent í dag eftir lækkun í síðustu viku. Þá hefur gengi bréfa í Össuri hækkað um 0,43 prósent á annars rólegum degi í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 23.2.2009 10:25
Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Viðskipti erlent 20.2.2009 22:36
Straumur féll um 19,3 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um tæp 19,3 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla fjárfestingabankans kom Eimskip, sem féll um tíu prósent. Þá féll gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 5,56 prósent, í Bakkavör um 3,55 prósent og Færeyjabanka um 2,89 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 1,16 prósent. Viðskipti innlent 20.2.2009 16:44
Fall á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur fallið víða um heim það sem af er dags. Lélegar uppgjörstölur fyrirtækja, sem hafa verið að skila sér í hús síðustu daga, skýra fallið að mestu leyti, að sögn Bloomberg-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 20.2.2009 11:10
Straumur féll um 19 prósent - gamla Úrvalsvísitalan aldrei lægri Gengi hlutabréfa í Straumi féll um rúm nítján prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni áður en það jafnaði sig lítillega í dag. Það stendur nú í 1,83 krónum á hlut. Viðskipti innlent 20.2.2009 10:14
Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. Viðskipti innlent 19.2.2009 16:35
Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Viðskipti erlent 19.2.2009 10:29
Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 19.2.2009 10:21
Alfesca féll um tæp tíu prósent Gengi hlutabréfa í Alfesca féll um 9,72 prósent í Kauphöllinni á fremur rauðum degi. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem fór niður um 8,98 prósent, og Færeyjabanki, sem féll um 3,7 prósent. Viðskipti innlent 18.2.2009 16:46
Gamla Úrvalsvísitalan undir 300 stigum - hefur aldrei verið lægri Gengisfall á hlutabréfa Alfesca og Straums í morgun dró gömlu Úrvalsvísitöluna (OMXI15) niður fyrir 300 stigin. Hún hefur aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 18.2.2009 10:19
TellMeTwin hefur þróunarstarf í BNA "Núna í janúar fengum við hæsta styrk upp á átta milljónir króna á ári frá tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa TellMeTwin Everywhere, hvernig TellMeTwin vinnur með öðrum netsamfélögum, vefsíðum og forritum," segir Einar Sigvaldason, framkvæmdastjóri TellMeTwin. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
Fjórðungur þekkir til tryggingasvika 24,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) þekkja einhvern sem svikið hefur bætur út úr tryggingafélagi. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
Ár rekstrarmanna runnið upp Stjórnendur fyrirtækja fóru alltof geyst áfram á síðustu árum og keyptu fyrirtæki allt of dýru verði. EBITDA var galdraorðið og menn kepptumst um að kaupa inn EBITDU. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
Svartur dagur í Bandaríkjunum Talsvert verðfall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði kvöld en fjárfestar hafa efasemdir um að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi til að spyrna fótum við kreppunni. Viðskipti erlent 17.2.2009 21:00
Enn hækkar gengi Straums Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,56 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 3,49 prósent, og Bakkavarar, sem hefur hækkað um 1,6 prósent. Viðskipti innlent 17.2.2009 10:20
Atlantic Petroleum hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 8,05 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Straums, sem fór upp um 4,12 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 16.2.2009 16:35
Bréf Straums hækka um tæp 140 prósent á mánuði Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 2,88 prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í fjárfestingabankanum nú í 2,5 krónum á hlut. Rúmur mánuður er síðan bréfin lágu í rétt rúmri krónu á hlut og nemur gengishækkun þeirra því tæpum 140 prósentum. Viðskipti innlent 16.2.2009 10:06
Straumur hækkaði um tæp 10,5 prósent í dag Fjárfestingabankinn Straumur toppaði daginn í Kauphöllinni með gengishækkun upp á 10,46 prósent. Gengi bréfa í bankanum hafa verið á fleygiferð upp á síðkastið og rokið upp um 131 prósent á rétt rúmum mánuði. Viðskipti innlent 13.2.2009 16:30
Enn hækkar gengi bréfa í Straumi Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um fjögur prósent í Kauphöllinni í dag og bréf Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, um 2,7 prósent. Önnur hreyfing er ekki á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 13.2.2009 10:10
Bakkavör leiddi lækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um 13,94 prósent í dag og er það mesta fallið. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa í Marel Food Systems, sem féll um 5,37 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 1,84 prósent. Viðskipti innlent 12.2.2009 17:01
Atvinnuleysi ekki meira vestanhafs í 16 ár Atvinnuleysi jókst verulega í Bandaríkjunum í janúar og mælist nú 7,6 prósent. Niðurstaðan er talsvert umfram svartsýnustu spár enda hefur atvinnuleysi ekki verið meira vestanhafs í sextán ár. Viðskipti erlent 12.2.2009 14:18
Írland er ekki Ísland Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni. Þetta segir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við Irish Times. Viðskipti erlent 12.2.2009 13:07
Century Aluminum féll um tæp níu prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 8,82 prósent í Kauphöllinni í gær. Á eftir fylgdi Straumur, sem féll um 5,7 prósent, Marel Food Systems, sem fór niður um 5,26 prósent, og gengi bréfa í Færeyjabanka, sem féll um 3,46 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa í Bakkavör um 0,48 prósent. Viðskipti innlent 11.2.2009 16:31
Straumur fellur um tæp átta prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 7,89 prósent við upphaf viðskiptadagsins á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins á annars rólegum degi.Gengi hlutabréfa í félaginu hafði hækkað um 45 prósent síðastliðna viku en um rúm hundrað prósent undangenginn mánuð. Viðskipti innlent 11.2.2009 10:29
Straumur hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,15 prósent í Kauphöllinni í dag en félagið er þar eitt á uppleið. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 1,14 prósent og í Össuri um 1,36 prósent. Viðskipti innlent 10.2.2009 10:18
Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Innlent 9.2.2009 18:21
Straumur hækkar um 14,43 prósent Gengi hlutabréfa í Straumi rauk upp um 14,43 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, um 4,29 prósent og í Bakkavör um 1,49 prósent. Viðskipti innlent 9.2.2009 16:32
Nissan segir upp 20 þúsund starfsmönnum Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur ákveðið að segja upp tuttugu þúsund manns vegna samdráttar í bílasölu. Þetta jafngildir 8,5 prósentum af öllu starfsfólki Nissan. Viðskipti erlent 9.2.2009 10:29
Straumur kominn yfir túkall á hlut Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,12 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og fór það yfir tvær krónur á hlut og hefur ekki verið hærra síðan skömmu eftir miðjan desember í fyrra. Viðskipti innlent 9.2.2009 10:13
Gengi Straums og Eimskips tók stökkið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi rauk upp um 19,75 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Eimskipafélaginu, sem hækkaði um 17,65 prósent. Þá hækkaði gengi Færeyjabanka um 1,29 prósent og Century Aluminum um 0,62 prósent. Viðskipti innlent 6.2.2009 16:50
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent