Fréttir Straumur niður um sjö prósent í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Straumi féll um sjö prósent í byrjun dags í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem fór niður um 5,91 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör farið niður um 2,53 prósent, Marel Food Systems um 1,18 prósent og Össurar um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 21.1.2009 10:31 Century Aluminum féll mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 4,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Færeyjabanka, sem lækkaði um 1,77 prósent og Marel Food Systems, sem lækkaði um 1,28 prósent. Viðskipti innlent 19.1.2009 16:43 Straumur hækkar mest á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 2,24 prósent í dag og í Bakkavör um 0,52 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 19.1.2009 10:11 Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24 Century Aluminum hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréf í Century Aluminum hefur hækkað um 10,1 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er í takti við daginn. Viðskipti innlent 16.1.2009 10:14 Straumur synti einn á móti lækkun í Kauphöll Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,07 prósent í dag og er það eina hækkunin í Kauphöllinni. Á móti féll gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, um 6,64 prósent, Eimskips um 6,45 prósent og Marel Food Systems um 4,67 prósent. Viðskipti innlent 15.1.2009 16:50 Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:50 Marel Food Systems lækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,27 prósent í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Bakkavör, sem hefur lækkað um 1,16 prósent, og í Century Aluminum, sem hefur lækkað um 0,95 prósent. Viðskipti innlent 15.1.2009 10:12 Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13 Century Aluminum féll mest á rauðum degi Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem meðal annars rekur álverið á Grundartanga, féll um 9,44 prósent í dag. Þetta er mesta fallið í Kauphöllinni í dag á annars rauðum degi. Viðskipti innlent 14.1.2009 16:53 Gengi Straums fellur eftir hækkun í vikunni Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi féll um 4,03 prósent í dag eftir nokkra hækkun í vikunni. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem féll um 2,22 prósent, auk þess sem bréf Össurar lækkaði um 0,21 prósent. Viðskipti innlent 14.1.2009 10:18 Enn hækkar Straumur Gengi hlutabréfa í Straumi hafa haldið áfram að hækka í dag, annan daginn í röð. Hækkunin nú nemur 7,08 prósentum og er jafnframt eina hækkun dagsins. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum hrundi um rúm 26 prósent á föstudag og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Viðskipti innlent 13.1.2009 10:43 Straumur hækkaði mest eftir mikið hrun Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi hækkaði um 7,6 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á föstudag féll gengi bréfa í bankanum um 26 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 16:33 Straumur hækkar eftir hrun Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 10:51 Viðræður um vopnahlé í Egyptalandi Samningamenn Hamas og Ísraelsstjórnar eru komnir til Egyptalands til að ræða mögulegt vopnahlé á Gaza. Loftárásir og bardagar héldu þó áfram í nótt. Erlent 10.1.2009 09:52 Straumur féll um rúman fjórðung Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 9.1.2009 16:39 Hlutabréf Straums hrynja í verði Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá. Viðskipti innlent 9.1.2009 12:39 Marel hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 9.1.2009 10:14 Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19 Marel og Össur hækka - en Straumur fellur Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent. Viðskipti innlent 8.1.2009 10:25 Rauðlitaðir hlutabréfamarkaðir víða um heim Lækkun einkennir helstu hlutabréfamarkaði víða um heim eftir verðfall á bandarískum fjármálamörkuðum í gær. Viðskipti erlent 8.1.2009 09:11 Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 17:28 Marel hækkar eitt fyrir hádegi Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í dag. Á móti hefur gengi Bakkavarar fallið um 3,54 prósent og Straums um 2,17 prósent. Þá hafa gengi bréfa í Icelandair Group lækkað um 1,12 prósent og Össuri um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 10:45 Atlantic Petroleum upp um 30 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um rúm þrjátíu prósent í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á hæla þes fylgdi gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, sem hækkaði um tæp 12, 7 prósent. Marel Food Systems hækkaði eitt íslensku félaganna, eða um 0,25 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 17:42 Dauf byrjun í Kauphöllinni Lækkun einkennir byrjun dags í Kauphöllinni. Gengi Bakkavarar hefur lækkað um 0,82 prósent, Össurar um 0,51 prósent og Marel Food Systems um 0,13 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 11:05 Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47 Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 1,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Marel Food Systems fylgdi á eftir með 0,9 prósent hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Eimskip um 0,81 prósent og í Færeyjabanka um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 16:39 Marel eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkunin það sem af er. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 10:25 Century Aluminum hækkaði um 24 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 24,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkunin á þessum fyrsta viðskiptadegi ársins. Viðskipti innlent 2.1.2009 17:29 Afar róleg byrjun á nýju hlutabréfaári Nýtt ár byrjar á rólegum nótum á nýju ári í Kauphöllinni. Gengi bréfa í Straumi hefur hækkað um 2,69 prósent en bréf Össurar lækkað um 0,6 prósent. Engin breyting er á gengi annarra hlutabréfa, sem skráð eru í Kauphöllina hér. Viðskipti innlent 2.1.2009 10:09 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Straumur niður um sjö prósent í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Straumi féll um sjö prósent í byrjun dags í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem fór niður um 5,91 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör farið niður um 2,53 prósent, Marel Food Systems um 1,18 prósent og Össurar um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 21.1.2009 10:31
Century Aluminum féll mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 4,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Færeyjabanka, sem lækkaði um 1,77 prósent og Marel Food Systems, sem lækkaði um 1,28 prósent. Viðskipti innlent 19.1.2009 16:43
Straumur hækkar mest á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 2,24 prósent í dag og í Bakkavör um 0,52 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 19.1.2009 10:11
Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24
Century Aluminum hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréf í Century Aluminum hefur hækkað um 10,1 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er í takti við daginn. Viðskipti innlent 16.1.2009 10:14
Straumur synti einn á móti lækkun í Kauphöll Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 4,07 prósent í dag og er það eina hækkunin í Kauphöllinni. Á móti féll gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, um 6,64 prósent, Eimskips um 6,45 prósent og Marel Food Systems um 4,67 prósent. Viðskipti innlent 15.1.2009 16:50
Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:50
Marel Food Systems lækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,27 prósent í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Bakkavör, sem hefur lækkað um 1,16 prósent, og í Century Aluminum, sem hefur lækkað um 0,95 prósent. Viðskipti innlent 15.1.2009 10:12
Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13
Century Aluminum féll mest á rauðum degi Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem meðal annars rekur álverið á Grundartanga, féll um 9,44 prósent í dag. Þetta er mesta fallið í Kauphöllinni í dag á annars rauðum degi. Viðskipti innlent 14.1.2009 16:53
Gengi Straums fellur eftir hækkun í vikunni Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi féll um 4,03 prósent í dag eftir nokkra hækkun í vikunni. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem féll um 2,22 prósent, auk þess sem bréf Össurar lækkaði um 0,21 prósent. Viðskipti innlent 14.1.2009 10:18
Enn hækkar Straumur Gengi hlutabréfa í Straumi hafa haldið áfram að hækka í dag, annan daginn í röð. Hækkunin nú nemur 7,08 prósentum og er jafnframt eina hækkun dagsins. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum hrundi um rúm 26 prósent á föstudag og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Viðskipti innlent 13.1.2009 10:43
Straumur hækkaði mest eftir mikið hrun Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi hækkaði um 7,6 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á föstudag féll gengi bréfa í bankanum um 26 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 16:33
Straumur hækkar eftir hrun Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 10:51
Viðræður um vopnahlé í Egyptalandi Samningamenn Hamas og Ísraelsstjórnar eru komnir til Egyptalands til að ræða mögulegt vopnahlé á Gaza. Loftárásir og bardagar héldu þó áfram í nótt. Erlent 10.1.2009 09:52
Straumur féll um rúman fjórðung Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 9.1.2009 16:39
Hlutabréf Straums hrynja í verði Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá. Viðskipti innlent 9.1.2009 12:39
Marel hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 9.1.2009 10:14
Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19
Marel og Össur hækka - en Straumur fellur Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent. Viðskipti innlent 8.1.2009 10:25
Rauðlitaðir hlutabréfamarkaðir víða um heim Lækkun einkennir helstu hlutabréfamarkaði víða um heim eftir verðfall á bandarískum fjármálamörkuðum í gær. Viðskipti erlent 8.1.2009 09:11
Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 17:28
Marel hækkar eitt fyrir hádegi Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í dag. Á móti hefur gengi Bakkavarar fallið um 3,54 prósent og Straums um 2,17 prósent. Þá hafa gengi bréfa í Icelandair Group lækkað um 1,12 prósent og Össuri um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 10:45
Atlantic Petroleum upp um 30 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um rúm þrjátíu prósent í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á hæla þes fylgdi gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, sem hækkaði um tæp 12, 7 prósent. Marel Food Systems hækkaði eitt íslensku félaganna, eða um 0,25 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 17:42
Dauf byrjun í Kauphöllinni Lækkun einkennir byrjun dags í Kauphöllinni. Gengi Bakkavarar hefur lækkað um 0,82 prósent, Össurar um 0,51 prósent og Marel Food Systems um 0,13 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 11:05
Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47
Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 1,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Marel Food Systems fylgdi á eftir með 0,9 prósent hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Eimskip um 0,81 prósent og í Færeyjabanka um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 16:39
Marel eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkunin það sem af er. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 10:25
Century Aluminum hækkaði um 24 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 24,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkunin á þessum fyrsta viðskiptadegi ársins. Viðskipti innlent 2.1.2009 17:29
Afar róleg byrjun á nýju hlutabréfaári Nýtt ár byrjar á rólegum nótum á nýju ári í Kauphöllinni. Gengi bréfa í Straumi hefur hækkað um 2,69 prósent en bréf Össurar lækkað um 0,6 prósent. Engin breyting er á gengi annarra hlutabréfa, sem skráð eru í Kauphöllina hér. Viðskipti innlent 2.1.2009 10:09
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent