IKEA IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Innlent 29.12.2017 11:52 ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014. Viðskipti erlent 18.12.2017 12:11 Sala og afkoma IKEA aldrei verið betri Velta IKEA á Íslandi nam um tíu og hálfum milljarði á síðasta rekstrarári fyrirtækisins. Rekstrarhagnaður upp á rúmar 1.200 milljónir króna sem er aukning um 24 prósent. Hafa aldrei selt meira af veitingum en í síðustu viku. Viðskipti innlent 6.12.2017 21:40 Jólageit IKEA komin upp stærri en nokkru sinni fyrr Frægasta geit landsins, Jólageit IKEA er kominn á sinn stað fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ. Innlent 12.10.2017 15:28 Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna fötluðum börnum Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna börnum með sérþarfir vegna þess að þeim er bannað að vera í leiksvæði verslunarinnar, Smálandi, með foreldri eða stuðningsaðila. Innlent 3.10.2017 16:11 Framlegð IKEA hefur snaraukist Þrátt fyrir miklar verðlækkanir hefur hagnaður IKEA aukist um 222 prósent á síðustu sex árum. Framkvæmdastjórinn segir að hagnaður verslunarinnar hafi verið "fullmikill“. Viðskipti innlent 14.6.2017 21:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. Innlent 14.11.2016 17:42 Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. Innlent 9.2.2016 14:49 „Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. Innlent 9.2.2016 11:56 Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. Innlent 9.2.2016 10:10 Íslendingar borðuðu hálft tonn af kalkúni í IKEA "Það borðuðu líklega um þrjú þúsund manns hjá okkur í gær.“ Matur 28.11.2014 11:45 Grútspældir og reiðir viðskiptavinir IKEA Saltkjöt & baunir kosta nú 995 krónur en ekki túkall. Í fyrra át fólk yfir sig, svo mjög að þeir hjá IKEA höfðu áhyggjur af því að það gæti endað með ósköpum. Innlent 4.3.2014 14:20 IKEA bjórinn – fyrir alla sem hafa aldur til Þegar félagarnir hringja og maður er í miðri kertaferð í IKEA gerir það stöðuna oft bærilegri að segjast vera á barnum í Garðabæ. Matur 31.10.2013 10:17 « ‹ 1 2 3 4 ›
IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Innlent 29.12.2017 11:52
ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014. Viðskipti erlent 18.12.2017 12:11
Sala og afkoma IKEA aldrei verið betri Velta IKEA á Íslandi nam um tíu og hálfum milljarði á síðasta rekstrarári fyrirtækisins. Rekstrarhagnaður upp á rúmar 1.200 milljónir króna sem er aukning um 24 prósent. Hafa aldrei selt meira af veitingum en í síðustu viku. Viðskipti innlent 6.12.2017 21:40
Jólageit IKEA komin upp stærri en nokkru sinni fyrr Frægasta geit landsins, Jólageit IKEA er kominn á sinn stað fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ. Innlent 12.10.2017 15:28
Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna fötluðum börnum Umboðsmaður barna segir IKEA mismuna börnum með sérþarfir vegna þess að þeim er bannað að vera í leiksvæði verslunarinnar, Smálandi, með foreldri eða stuðningsaðila. Innlent 3.10.2017 16:11
Framlegð IKEA hefur snaraukist Þrátt fyrir miklar verðlækkanir hefur hagnaður IKEA aukist um 222 prósent á síðustu sex árum. Framkvæmdastjórinn segir að hagnaður verslunarinnar hafi verið "fullmikill“. Viðskipti innlent 14.6.2017 21:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. Innlent 14.11.2016 17:42
Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. Innlent 9.2.2016 14:49
„Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. Innlent 9.2.2016 11:56
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. Innlent 9.2.2016 10:10
Íslendingar borðuðu hálft tonn af kalkúni í IKEA "Það borðuðu líklega um þrjú þúsund manns hjá okkur í gær.“ Matur 28.11.2014 11:45
Grútspældir og reiðir viðskiptavinir IKEA Saltkjöt & baunir kosta nú 995 krónur en ekki túkall. Í fyrra át fólk yfir sig, svo mjög að þeir hjá IKEA höfðu áhyggjur af því að það gæti endað með ósköpum. Innlent 4.3.2014 14:20
IKEA bjórinn – fyrir alla sem hafa aldur til Þegar félagarnir hringja og maður er í miðri kertaferð í IKEA gerir það stöðuna oft bærilegri að segjast vera á barnum í Garðabæ. Matur 31.10.2013 10:17