Frakkland Macron í „menningarstríð“ gegn kynjamisrétti og kynferðisofbeldi Forseti Frakklands mun á morgun kynna fimm ára neyðaráætlun í þessum efnum sem felur meðal annars í sér að fræða grunnskólabörn um klám og að auðvelda þolendum kynferðisbrota að leita til lögreglu. Erlent 24.11.2017 23:38 Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Erlent 15.10.2017 22:12 Fjórir fórust í flugslysi á Fílabeinsströndinni Vél í leigu franska hersins hrapaði þegar hún gerði tilraun til að lenda í óveðri. Erlent 14.10.2017 14:44 Dregur úr vinsældum Macron Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní. Erlent 23.7.2017 13:42 Ræða mögulega nafnabreytingu á Þjóðfylkingunni Helstu leiðtogar frönsku Þjóðfylkingarinnar koma saman í dag til að ræða hvernig best sé að bregðast við ósigrum flokksins í nýlegum forseta- og þingkosningum í Frakklandi. Erlent 21.7.2017 12:48 Meintir einræðistilburðir Macron Forseti Frakklands vill fækka þingmönnum. Stjórnarandstæðingar saka Macron um einræðistilburði. Fjölmiðlar líkja Macron við rómverska goðið Júpíter. Forsetinn nýtur stuðnings 64 prósenta Frakka. Erlent 3.7.2017 20:24 Macron vill fækka þingmönnum um þriðjung Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í ræðu sinni að Frakkland væri nú reiðubúið að gera róttækar breytingar og feta nýja braut. Erlent 3.7.2017 14:17 Nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Macron Einn af þungavigtarmönnunum í ríkisstjórn Macron, François Bayrou, hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra landsins til að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin verði bendluð við rannsókn á meintri spillingu. Erlent 21.6.2017 19:28 Franskur fyrrverandi ráðherra sleginn í götuna í París Franskir fjölmiðlar segja Nathalie Kosciusko-Morizet hafa farið í stéttina eftir að árásarmaðurinn þrýsti kosningabækling í andlitið á henni. Erlent 15.6.2017 13:45 Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. Erlent 6.6.2017 15:33 Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Aðalhagfræðingur frönsku Þjóðfylkingarinnar segir flokkinn hafa hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar. Erlent 22.5.2017 19:42 Macron og Pútín ræddu saman í síma Talsverð spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna á síðustu árum og ræddu þeir meðal annars hvernig megi bæta þau. Erlent 18.5.2017 13:27 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Erlent 18.5.2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. Erlent 17.5.2017 13:26 Macron fundar með Tusk og kynnir ríkisstjórn sína Ný ríkisstjórn verður kynnt í París klukkan 13 að íslenskum tíma. Erlent 17.5.2017 10:50 Macron þarf meiri umhugsunartíma Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag. Erlent 16.5.2017 13:33 Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. Erlent 15.5.2017 12:36 Macron tilkynnir um nýjan forsætisráðherra í dag Dagskrá Emmanuel Macron er þéttskipuð í dag en hann tók formlega við embætti forseta Frakklands í gær. Erlent 15.5.2017 08:20 Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. Erlent 12.5.2017 11:13 Macron kynnti frambjóðendur sína til þings Um fjölbreyttan hóp er að ræða og aðeins 24 þeirra hafa áður setið á þingi en flokkur Macrons, La Republic en Marche, er nýr af nálinni. Erlent 12.5.2017 08:16 Macron kynnir frambjóðendur sína í dag Um hádegisbil hyggst Emmanuel Macron kynna frambjóðendur flokks síns, Republique en Marche, til þings. Þingkosningar fara fram í Frakklandi eftur um mánuð. Erlent 11.5.2017 08:43 „Næsta Le Pen“ tekur sér hlé frá stjórnmálum Marion Maréchal-Le Pen, ein af vonarstjörnum frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur ákveðið að taka sér hlé frá stjórnmálum. Erlent 10.5.2017 10:22 Ósáttir við að geta ekki kosið með hjartanu "Ég er mjög ánægður með að hún tapaði. Hún hefði mátt tapa meiru,“ segir Björn Bjarnason um LePen. Fróðlegt verði að fylgjast með nýkjörnum forseta og flokki hans. Mikil stemning var í París á sunnudag. Erlent 8.5.2017 21:38 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. Erlent 8.5.2017 10:46 Frakkar á Íslandi vildu Macron Um 93 prósent þeirra sem kusu utankjörstaðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum í gær kusu sigurvegara gærkvöldsins, miðjumanninn Emmanuel Macron. Innlent 7.5.2017 22:04 Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. Erlent 7.5.2017 21:39 Marine Le Pen mætti galvösk á djammið Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum. Erlent 7.5.2017 23:32 Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar. Viðskipti erlent 7.5.2017 22:38 Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. Erlent 7.5.2017 21:26 Trump óskar Macron til hamingju Forsetinn óskaði Macron „til hamingju með stóran sigur,“ og bætti við að hann „hlakkaði mjög til að vinna með honum.“ Athygli vekur að í viðtali við Associated Press í apríl sagði Trump Le Pen "sterkasta“ frambjóðandann. Erlent 7.5.2017 19:40 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
Macron í „menningarstríð“ gegn kynjamisrétti og kynferðisofbeldi Forseti Frakklands mun á morgun kynna fimm ára neyðaráætlun í þessum efnum sem felur meðal annars í sér að fræða grunnskólabörn um klám og að auðvelda þolendum kynferðisbrota að leita til lögreglu. Erlent 24.11.2017 23:38
Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Erlent 15.10.2017 22:12
Fjórir fórust í flugslysi á Fílabeinsströndinni Vél í leigu franska hersins hrapaði þegar hún gerði tilraun til að lenda í óveðri. Erlent 14.10.2017 14:44
Dregur úr vinsældum Macron Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní. Erlent 23.7.2017 13:42
Ræða mögulega nafnabreytingu á Þjóðfylkingunni Helstu leiðtogar frönsku Þjóðfylkingarinnar koma saman í dag til að ræða hvernig best sé að bregðast við ósigrum flokksins í nýlegum forseta- og þingkosningum í Frakklandi. Erlent 21.7.2017 12:48
Meintir einræðistilburðir Macron Forseti Frakklands vill fækka þingmönnum. Stjórnarandstæðingar saka Macron um einræðistilburði. Fjölmiðlar líkja Macron við rómverska goðið Júpíter. Forsetinn nýtur stuðnings 64 prósenta Frakka. Erlent 3.7.2017 20:24
Macron vill fækka þingmönnum um þriðjung Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í ræðu sinni að Frakkland væri nú reiðubúið að gera róttækar breytingar og feta nýja braut. Erlent 3.7.2017 14:17
Nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Macron Einn af þungavigtarmönnunum í ríkisstjórn Macron, François Bayrou, hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra landsins til að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin verði bendluð við rannsókn á meintri spillingu. Erlent 21.6.2017 19:28
Franskur fyrrverandi ráðherra sleginn í götuna í París Franskir fjölmiðlar segja Nathalie Kosciusko-Morizet hafa farið í stéttina eftir að árásarmaðurinn þrýsti kosningabækling í andlitið á henni. Erlent 15.6.2017 13:45
Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. Erlent 6.6.2017 15:33
Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Aðalhagfræðingur frönsku Þjóðfylkingarinnar segir flokkinn hafa hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar. Erlent 22.5.2017 19:42
Macron og Pútín ræddu saman í síma Talsverð spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna á síðustu árum og ræddu þeir meðal annars hvernig megi bæta þau. Erlent 18.5.2017 13:27
Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Erlent 18.5.2017 10:06
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. Erlent 17.5.2017 13:26
Macron fundar með Tusk og kynnir ríkisstjórn sína Ný ríkisstjórn verður kynnt í París klukkan 13 að íslenskum tíma. Erlent 17.5.2017 10:50
Macron þarf meiri umhugsunartíma Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag. Erlent 16.5.2017 13:33
Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. Erlent 15.5.2017 12:36
Macron tilkynnir um nýjan forsætisráðherra í dag Dagskrá Emmanuel Macron er þéttskipuð í dag en hann tók formlega við embætti forseta Frakklands í gær. Erlent 15.5.2017 08:20
Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. Erlent 12.5.2017 11:13
Macron kynnti frambjóðendur sína til þings Um fjölbreyttan hóp er að ræða og aðeins 24 þeirra hafa áður setið á þingi en flokkur Macrons, La Republic en Marche, er nýr af nálinni. Erlent 12.5.2017 08:16
Macron kynnir frambjóðendur sína í dag Um hádegisbil hyggst Emmanuel Macron kynna frambjóðendur flokks síns, Republique en Marche, til þings. Þingkosningar fara fram í Frakklandi eftur um mánuð. Erlent 11.5.2017 08:43
„Næsta Le Pen“ tekur sér hlé frá stjórnmálum Marion Maréchal-Le Pen, ein af vonarstjörnum frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur ákveðið að taka sér hlé frá stjórnmálum. Erlent 10.5.2017 10:22
Ósáttir við að geta ekki kosið með hjartanu "Ég er mjög ánægður með að hún tapaði. Hún hefði mátt tapa meiru,“ segir Björn Bjarnason um LePen. Fróðlegt verði að fylgjast með nýkjörnum forseta og flokki hans. Mikil stemning var í París á sunnudag. Erlent 8.5.2017 21:38
Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. Erlent 8.5.2017 10:46
Frakkar á Íslandi vildu Macron Um 93 prósent þeirra sem kusu utankjörstaðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum í gær kusu sigurvegara gærkvöldsins, miðjumanninn Emmanuel Macron. Innlent 7.5.2017 22:04
Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. Erlent 7.5.2017 21:39
Marine Le Pen mætti galvösk á djammið Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum. Erlent 7.5.2017 23:32
Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar. Viðskipti erlent 7.5.2017 22:38
Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. Erlent 7.5.2017 21:26
Trump óskar Macron til hamingju Forsetinn óskaði Macron „til hamingju með stóran sigur,“ og bætti við að hann „hlakkaði mjög til að vinna með honum.“ Athygli vekur að í viðtali við Associated Press í apríl sagði Trump Le Pen "sterkasta“ frambjóðandann. Erlent 7.5.2017 19:40