Kína Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. Erlent 13.12.2018 08:46 Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, var látin laus gegn tryggingu í Kanada í gær. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því hún var handtekin, að beiðni Bandaríkjamanna, grunuð um að hafa afvegaleitt banka um ítök Huawei í Íran og þar með þá í hættu á því að brjóta gegn viðskiptaþvingunum. Viðskipti erlent 12.12.2018 22:23 Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. Erlent 11.12.2018 21:49 Kínverjar segja réttarhöld yfir Huawei-stýru sýndarmennsku Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei og dóttir stofnanda kínverska tæknifyrirtækisins, mætti fyrir dóm í Vancouver í Kanada í gær og á sunnudag. Viðskipti erlent 10.12.2018 21:55 Kanada sver af sér tengsl við handtökuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag. Viðskipti erlent 6.12.2018 23:02 Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. Erlent 6.12.2018 11:21 Aukning í losun gróðurhúsalofttegunda sú mesta í sjö ár Váleg tíðindi um afturför í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum berast á meðan Sameinuðu þjóðirnar funda um loftslagsmál í kolahéraði í Póllandi. Erlent 6.12.2018 10:57 Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. Viðskipti erlent 6.12.2018 06:55 Markaðir taka ekki vel í tíst Trump um að hann sé „tollamaður“ Svo virðist sem að viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna sem hyllti undir um helgina séu í hættu eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi út röð tísta um að hann væri "tollamaður“. Markaðir í Bandaríkjunum hafa hvorki tekið vel í tíst Trump né vangaveltur um að ekkert verði af samningum á milli ríkjanna tveggja. Viðskipti erlent 4.12.2018 20:42 Trump segir Kínverja falla frá bílatollum Stjórnvöld í Peking munu „lækka og afnema“ tolla sem þau hafa til þessa lagt á innfluttar, bandarískar bifreiðar að sögn Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 3.12.2018 06:35 Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. Erlent 2.12.2018 09:44 Óeining um ritskoðaða Kínaleitarvél Google Starfsmenn Google eru sundraðir vegna áforma fyrirtækisins um að koma á fót ritskoðaðri leitarvél fyrir Kínamarkað. Google yfirgaf kínverskan markað fyrir átta árum. Erlent 30.11.2018 03:10 Létu lífið í mikilli sprengingu í verksmiðju í Kína Tveir eru látnir og 24 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í Jilin-héraði í norðurhluta Kína í gærkvöldi. Erlent 24.11.2018 09:48 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09 Lögreglumenn drepnir í árás á kínverska ræðismannsskrifstofu Þrír menn réðust á lögreglu við kínverska ræðismannsskrifstofu í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. Erlent 23.11.2018 08:34 Ofsahlýnun í kortunum ef farið verður að fordæmi stórra ríkja Hnattræn hlýnun af völdum manna gæti numið 5°C fyrir lok aldarinnar er öll ríki heims gera eins líitð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og Rússland, Kína og Kanada. Erlent 19.11.2018 13:55 Gagnrýnendur Kremlarstjórnar hafa áhyggjur af verðandi forseta Interpol Bresk yfirvöld eru sögð telja að rússneskur undirhershöfðingi verði kosinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol á allsherjarþingi hennar sem hófst í dag. Erlent 19.11.2018 10:31 Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. Erlent 14.11.2018 22:34 Hvarf ofan í holu sem myndaðist skyndilega Kínversk kona má teljast heppin að vera á lífi eftir að jörðin gleypti hana í kínversku borginni Lanzhou á sunnudaginn. Erlent 13.11.2018 07:14 Rekinn fyrir að breyta skólanum í gagnaver Skólastjóri í Kína hefur verið rekinn eftir að upp komst að hann hafði falið fjölda tölva í skólabyggingunni sem notaðar voru til að grafa eftir rafmyntum. Viðskipti erlent 9.11.2018 15:53 Kínverjar slaka á innflutningstollum Kínverjar ætla að slaka á innflutningstollum sínum og opna efnahagslíf sitt enn meira en þeir hafa lengi verið gagnrýndir fyrir viðskiptahætti sína gagnvart öðrum þjóðum. Erlent 5.11.2018 07:33 Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Þrettán fórust í slysinu sem varð í Chongqing í Kína á sunnudag. Erlent 2.11.2018 08:31 Kona særði fjórtán leikskólabörn í hnífaárás Lögregla segir að konan sé þrjátíu og níu ára gömul og að hún hafi komið inn á skólalóðina vopnuð hnífi þegar börnin voru úti að leika. Erlent 26.10.2018 07:49 Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann. Erlent 24.10.2018 22:49 Ákæra kínverskan njósnara Hann er meðal annars sakaður um að hafa reynt að stela iðnaðar- og ríkisleyndarmálum af flugvélaframleiðendum í Bandaríkjunum. Erlent 11.10.2018 10:24 Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. Erlent 3.9.2018 12:32 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. Viðskipti erlent 8.8.2018 16:38 Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. Erlent 29.5.2018 23:47 Segja Kínverja reyna að blinda bandaríska herflugmenn með lasergeislum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent formlega viðvörun til kínverskra yfirvalda vegna lasergeisla sem hafa blindað bandaríska flugmenn í aðflugi við herstöð í Afríkuríkinu Djibouti. Erlent 3.5.2018 18:44 « ‹ 38 39 40 41 42 ›
Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. Erlent 13.12.2018 08:46
Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, var látin laus gegn tryggingu í Kanada í gær. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því hún var handtekin, að beiðni Bandaríkjamanna, grunuð um að hafa afvegaleitt banka um ítök Huawei í Íran og þar með þá í hættu á því að brjóta gegn viðskiptaþvingunum. Viðskipti erlent 12.12.2018 22:23
Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. Erlent 11.12.2018 21:49
Kínverjar segja réttarhöld yfir Huawei-stýru sýndarmennsku Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei og dóttir stofnanda kínverska tæknifyrirtækisins, mætti fyrir dóm í Vancouver í Kanada í gær og á sunnudag. Viðskipti erlent 10.12.2018 21:55
Kanada sver af sér tengsl við handtökuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag. Viðskipti erlent 6.12.2018 23:02
Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. Erlent 6.12.2018 11:21
Aukning í losun gróðurhúsalofttegunda sú mesta í sjö ár Váleg tíðindi um afturför í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum berast á meðan Sameinuðu þjóðirnar funda um loftslagsmál í kolahéraði í Póllandi. Erlent 6.12.2018 10:57
Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. Viðskipti erlent 6.12.2018 06:55
Markaðir taka ekki vel í tíst Trump um að hann sé „tollamaður“ Svo virðist sem að viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna sem hyllti undir um helgina séu í hættu eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi út röð tísta um að hann væri "tollamaður“. Markaðir í Bandaríkjunum hafa hvorki tekið vel í tíst Trump né vangaveltur um að ekkert verði af samningum á milli ríkjanna tveggja. Viðskipti erlent 4.12.2018 20:42
Trump segir Kínverja falla frá bílatollum Stjórnvöld í Peking munu „lækka og afnema“ tolla sem þau hafa til þessa lagt á innfluttar, bandarískar bifreiðar að sögn Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 3.12.2018 06:35
Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. Erlent 2.12.2018 09:44
Óeining um ritskoðaða Kínaleitarvél Google Starfsmenn Google eru sundraðir vegna áforma fyrirtækisins um að koma á fót ritskoðaðri leitarvél fyrir Kínamarkað. Google yfirgaf kínverskan markað fyrir átta árum. Erlent 30.11.2018 03:10
Létu lífið í mikilli sprengingu í verksmiðju í Kína Tveir eru látnir og 24 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í Jilin-héraði í norðurhluta Kína í gærkvöldi. Erlent 24.11.2018 09:48
Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09
Lögreglumenn drepnir í árás á kínverska ræðismannsskrifstofu Þrír menn réðust á lögreglu við kínverska ræðismannsskrifstofu í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. Erlent 23.11.2018 08:34
Ofsahlýnun í kortunum ef farið verður að fordæmi stórra ríkja Hnattræn hlýnun af völdum manna gæti numið 5°C fyrir lok aldarinnar er öll ríki heims gera eins líitð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og Rússland, Kína og Kanada. Erlent 19.11.2018 13:55
Gagnrýnendur Kremlarstjórnar hafa áhyggjur af verðandi forseta Interpol Bresk yfirvöld eru sögð telja að rússneskur undirhershöfðingi verði kosinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol á allsherjarþingi hennar sem hófst í dag. Erlent 19.11.2018 10:31
Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. Erlent 14.11.2018 22:34
Hvarf ofan í holu sem myndaðist skyndilega Kínversk kona má teljast heppin að vera á lífi eftir að jörðin gleypti hana í kínversku borginni Lanzhou á sunnudaginn. Erlent 13.11.2018 07:14
Rekinn fyrir að breyta skólanum í gagnaver Skólastjóri í Kína hefur verið rekinn eftir að upp komst að hann hafði falið fjölda tölva í skólabyggingunni sem notaðar voru til að grafa eftir rafmyntum. Viðskipti erlent 9.11.2018 15:53
Kínverjar slaka á innflutningstollum Kínverjar ætla að slaka á innflutningstollum sínum og opna efnahagslíf sitt enn meira en þeir hafa lengi verið gagnrýndir fyrir viðskiptahætti sína gagnvart öðrum þjóðum. Erlent 5.11.2018 07:33
Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Þrettán fórust í slysinu sem varð í Chongqing í Kína á sunnudag. Erlent 2.11.2018 08:31
Kona særði fjórtán leikskólabörn í hnífaárás Lögregla segir að konan sé þrjátíu og níu ára gömul og að hún hafi komið inn á skólalóðina vopnuð hnífi þegar börnin voru úti að leika. Erlent 26.10.2018 07:49
Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann. Erlent 24.10.2018 22:49
Ákæra kínverskan njósnara Hann er meðal annars sakaður um að hafa reynt að stela iðnaðar- og ríkisleyndarmálum af flugvélaframleiðendum í Bandaríkjunum. Erlent 11.10.2018 10:24
Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. Erlent 3.9.2018 12:32
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15
Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. Viðskipti erlent 8.8.2018 16:38
Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. Erlent 29.5.2018 23:47
Segja Kínverja reyna að blinda bandaríska herflugmenn með lasergeislum Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent formlega viðvörun til kínverskra yfirvalda vegna lasergeisla sem hafa blindað bandaríska flugmenn í aðflugi við herstöð í Afríkuríkinu Djibouti. Erlent 3.5.2018 18:44