Norski boltinn

Fréttamynd

Læri­sveinar Freys lifa í voninni

KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég fékk alla vega mat í dag“

„Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Róbert Orri sendur á láni frá Mont­real

Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 

Fótbolti
Fréttamynd

Drakk 25 bjóra á dag

Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi.

Fótbolti