Danski handboltinn

Fréttamynd

Elvar skoraði fimm jafn­tefli

Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sex leikja sigurhrina læri­sveina Guð­mundar á enda

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður leikur Odds dugði ekki

Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum

Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28.

Handbolti
Fréttamynd

Lærisveinar Halldórs áfram í fallsæti

Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nord­sjæl­land hafa ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið situr í neðsta sæti með einn sigur eftir sex leiki.

Handbolti
Fréttamynd

Elvar frá­bær í góðum sigri Ribe-Esb­jerg

Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks.

Handbolti
Fréttamynd

Han­sen snýr aftur

Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna.

Handbolti