KR Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 13.12.2023 14:00 Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01 Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11 Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. Fótbolti 6.12.2023 10:21 Fullyrða að Benóný Breki sé á leið út til að skrifa undir hjá Gautaborg Benóný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, er á leið út til Svíþjóðar þar sem hann mun skrifa undir hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Fótbolti 5.12.2023 17:39 Ole kveður KR Ole Martin Nesselquist og Knattspyrnufélag Reykjavíkur hafa komist að samkomulagi um samningslok þar sem að Ole Martin óskaði eftir leyfi frá félaginu til þess að gerast aðalþjálfari hjá liði í heimalandi sínu, Noregi. Íslenski boltinn 28.11.2023 16:09 Yfirlýsingar að vænta frá KR vegna Ole Martin Háværar sögusagnir þess efnis að Ole Martin Nesselquist sé hættur sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í fótbolta eru nú á kreiki. Íslenski boltinn 28.11.2023 14:16 Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. Lífið 28.11.2023 12:31 Kennie fylgir Rúnari til Fram Daninn Kennie Chopart, fyrrverandi fyrirliði KR, er genginn í raðir Fram. Þar hittir hann fyrir Rúnar Kristinsson, gamla þjálfarann sinn hjá KR. Íslenski boltinn 20.11.2023 16:25 Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. Íslenski boltinn 19.11.2023 08:00 Ryder býður stuðningsmönnum KR í bjór á Rauða ljóninu Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR, ætlar greinilega að vinna stuðningsmenn félagsins strax á sitt band. Íslenski boltinn 14.11.2023 23:00 Þegar Páll Óskar áttaði sig á því að Diljá myndi meika það Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram með látum á laugardagskvöldið þegar KR og Vestri mættust. Lífið 13.11.2023 13:30 Bara fjórir leikmenn eftir úr meistaraliði KR frá 2019 Reynsluboltarnir Kennie Chopart og Kristinn Jónsson hafa yfirgefið karlalið KR í fótbolta á síðustu dögum og það eru því mjög fáir eftir úr því liði sem færði KR síðasta Íslandsmeistaratitil sinn fyrir fjórum árum síðan. Íslenski boltinn 3.11.2023 10:00 Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00 Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Íslenski boltinn 2.11.2023 07:20 Kennie Chopart yfirgefur KR eftir sjö ára samband Danski varnarmaðurinn Kennie Chopart hefur yfirgefið KR eftir að hafa leikið með liðinu frá árinu 2016. Fótbolti 31.10.2023 17:10 „Auðvitað er pressa, eftirvænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“ Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson. Íslenski boltinn 30.10.2023 07:00 Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.10.2023 19:00 KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 28.10.2023 16:40 KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. Fótbolti 28.10.2023 10:15 Segir að KR muni rísa á ný Sigurvin Ólafsson, nýráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur í Lengjudeildar karla í knattspyrnu, segir að KR muni rísa á ný. Íslenski boltinn 28.10.2023 07:01 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 27.10.2023 21:49 Svona var blaðamannafundur Rúnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Fram þar sem Rúnar Kristinsson var tilkynntur sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins. Fótbolti 25.10.2023 11:30 Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23.10.2023 23:00 Þjálfaraleit KR: Ekki rætt við jafn marga og haldið hefur verið fram KR-ingar leita að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í fótbolta en Rúnar Kristinsson hætti með liðið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23.10.2023 13:00 Fer Eiður Smári í Vesturbæinn? Vesturbæingar spyrja sig þessa dagana hver tekur við karlaliði félagsins í fótbolta. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir viðræður langt komnar við ónefndan aðila. Íslenski boltinn 20.10.2023 07:00 Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31 Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. Körfubolti 16.10.2023 12:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 50 ›
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 13.12.2023 14:00
Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01
Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11
Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. Fótbolti 6.12.2023 10:21
Fullyrða að Benóný Breki sé á leið út til að skrifa undir hjá Gautaborg Benóný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, er á leið út til Svíþjóðar þar sem hann mun skrifa undir hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Fótbolti 5.12.2023 17:39
Ole kveður KR Ole Martin Nesselquist og Knattspyrnufélag Reykjavíkur hafa komist að samkomulagi um samningslok þar sem að Ole Martin óskaði eftir leyfi frá félaginu til þess að gerast aðalþjálfari hjá liði í heimalandi sínu, Noregi. Íslenski boltinn 28.11.2023 16:09
Yfirlýsingar að vænta frá KR vegna Ole Martin Háværar sögusagnir þess efnis að Ole Martin Nesselquist sé hættur sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í fótbolta eru nú á kreiki. Íslenski boltinn 28.11.2023 14:16
Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. Lífið 28.11.2023 12:31
Kennie fylgir Rúnari til Fram Daninn Kennie Chopart, fyrrverandi fyrirliði KR, er genginn í raðir Fram. Þar hittir hann fyrir Rúnar Kristinsson, gamla þjálfarann sinn hjá KR. Íslenski boltinn 20.11.2023 16:25
Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. Íslenski boltinn 19.11.2023 08:00
Ryder býður stuðningsmönnum KR í bjór á Rauða ljóninu Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR, ætlar greinilega að vinna stuðningsmenn félagsins strax á sitt band. Íslenski boltinn 14.11.2023 23:00
Þegar Páll Óskar áttaði sig á því að Diljá myndi meika það Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram með látum á laugardagskvöldið þegar KR og Vestri mættust. Lífið 13.11.2023 13:30
Bara fjórir leikmenn eftir úr meistaraliði KR frá 2019 Reynsluboltarnir Kennie Chopart og Kristinn Jónsson hafa yfirgefið karlalið KR í fótbolta á síðustu dögum og það eru því mjög fáir eftir úr því liði sem færði KR síðasta Íslandsmeistaratitil sinn fyrir fjórum árum síðan. Íslenski boltinn 3.11.2023 10:00
Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00
Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Íslenski boltinn 2.11.2023 07:20
Kennie Chopart yfirgefur KR eftir sjö ára samband Danski varnarmaðurinn Kennie Chopart hefur yfirgefið KR eftir að hafa leikið með liðinu frá árinu 2016. Fótbolti 31.10.2023 17:10
„Auðvitað er pressa, eftirvænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“ Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson. Íslenski boltinn 30.10.2023 07:00
Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.10.2023 19:00
KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 28.10.2023 16:40
KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. Fótbolti 28.10.2023 10:15
Segir að KR muni rísa á ný Sigurvin Ólafsson, nýráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur í Lengjudeildar karla í knattspyrnu, segir að KR muni rísa á ný. Íslenski boltinn 28.10.2023 07:01
Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 27.10.2023 21:49
Svona var blaðamannafundur Rúnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Fram þar sem Rúnar Kristinsson var tilkynntur sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins. Fótbolti 25.10.2023 11:30
Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23.10.2023 23:00
Þjálfaraleit KR: Ekki rætt við jafn marga og haldið hefur verið fram KR-ingar leita að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í fótbolta en Rúnar Kristinsson hætti með liðið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23.10.2023 13:00
Fer Eiður Smári í Vesturbæinn? Vesturbæingar spyrja sig þessa dagana hver tekur við karlaliði félagsins í fótbolta. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir viðræður langt komnar við ónefndan aðila. Íslenski boltinn 20.10.2023 07:00
Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31
Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27
Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. Körfubolti 16.10.2023 12:00