Spænski boltinn Müller ætlar að passa að gefa boltann ekki á Lewandowski „Ég held að þetta verði góður leikur fyrir hinn almenna áhorfanda,“ segir Thomas Müller, leikmaður Bayern München um leik kvöldsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 13.9.2022 14:31 „Ronaldinho og Neymar hvöttu mig til að fara til Barca“ Brasilíski sóknarmaðurinn Raphinha var einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims í sumar þegar ljóst varð að hann vildi yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. Fótbolti 12.9.2022 07:00 Madrid kom til baka gegn Mallorca Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 11:31 Bjargaði lífi stuðningsmanns Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. Fótbolti 11.9.2022 10:31 Atletico Madrid rúllaði yfir Celta Vigo Liðsmenn Atletico Madrid léku við hvurn sinn fingur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.9.2022 21:24 Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 16:01 „Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. Fótbolti 10.9.2022 09:58 Kaupin á Walsh gætu markað vatnaskil í kvennafótboltans Keira Walsh varð í gær dýrasti leikmaður í sögu kvennafótboltans í gær. Vissulega er um að ræða dropa í hafið er kemur að kaupum og sölum á leikmönnum karla megin en þó er talið að kaup Barcelona á miðjumanni Manchester City geti markað tímamót. Fótbolti 8.9.2022 15:16 „Munum aldrei hætta að syrgja brottför Messi“ Xavi Hernández, þjálfari karlaliðs Barcelona í fótbolta, segir að félagið jafni sig seint á brottför Lionels Messi til Parísar. Þörf sé þó á því að líta til framtíðar. Fótbolti 8.9.2022 14:00 Barcelona kaupir dýrasta leikmann heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á Evrópumeistarann Keiru Walsh frá Manchester City á Englandi. Hún verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar með skiptunum. Fótbolti 7.9.2022 16:00 Börsungar rúlluðu yfir Sevilla Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Sevilla í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.9.2022 18:30 Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. Fótbolti 3.9.2022 13:46 Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. Fótbolti 3.9.2022 11:31 Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09 Innbrotsþjófar kjálkabrutu Aubameyang og skiptin til Chelsea í uppnámi Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Barcelona, er kjálkabrotinn eftir að innbrotsþjófar réðust á hann á heimili hans. Þetta setur möguleg félagaskipti hans til Chelsea í uppnám. Fótbolti 31.8.2022 12:31 Griezmann kom af bekknum og tryggði Atletico sigur á Valencia Atletico Madrid vann 0-1 sigur á útivelli gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.8.2022 22:30 Cavani semur við Valencia Edinson Cavani, fyrrum framherji Manchester United, mun spila með Valencia á Spáni á næsta tímabili en spænska félagið tilkynnti komu leikmannsins rétt í þessu. Sport 29.8.2022 20:26 Carlsen var neyddur til að segja að Ronaldo væri í uppáhaldi Magnus Carlsen, fimmfaldur heimsmeistari í skák, sagði áhugaverða sögu í hlaðvarpsviðtali á dögunum. Hann segir fulltrúa Real Madrid ekki hafa tekið vel í þegar hann sagði Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmann liðsins, ekki vera í uppáhaldi. Fótbolti 29.8.2022 12:30 Vopnaðir þjófar handjárnuðu Aubameyang og frú á heimili þeirra Vopnaðir innbrotsþjófar réðust inn í hús Barcelona-stjörnunnar Pierre-Emerick Aubameyang og eiginkonu hans, Alysha Behague, í morgun. Fótbolti 29.8.2022 10:48 Benzema bjargaði Real Karim Benzema skoraði tvívegis á lokamínútunum í 3-1 sigri Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.8.2022 19:30 Stórsigur Barcelona í fyrsta deildarleik Kounde Jules Kounde var í byrjunarliði Barcelona sem vann 4-0 sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2022 17:01 Manchester United leggur fram tilboð í Memphis Depay Manchester United hefur gert Barcelona tilboð upp á 10 milljónir evra í von um að endurheimta þennan fyrrum framherja United aftur til liðsins. Sport 28.8.2022 08:01 Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. Fótbolti 26.8.2022 20:07 Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Fótbolti 26.8.2022 16:00 Hótar að hætta ef Diego Costa verður keyptur Andoni Iraola, þjálfari Rayo Vallecano á Spáni vill ekki sjá framherjann Diego Costa hjá félaginu. Forseti félagsins vill fá hann til liðsins en Iraola hefur hótað að hætta ef verður af skiptunum. Fótbolti 26.8.2022 12:30 Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. Fótbolti 25.8.2022 12:30 Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25.8.2022 09:31 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. Fótbolti 25.8.2022 07:01 Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24.8.2022 08:31 Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Fótbolti 24.8.2022 07:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 267 ›
Müller ætlar að passa að gefa boltann ekki á Lewandowski „Ég held að þetta verði góður leikur fyrir hinn almenna áhorfanda,“ segir Thomas Müller, leikmaður Bayern München um leik kvöldsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 13.9.2022 14:31
„Ronaldinho og Neymar hvöttu mig til að fara til Barca“ Brasilíski sóknarmaðurinn Raphinha var einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims í sumar þegar ljóst varð að hann vildi yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. Fótbolti 12.9.2022 07:00
Madrid kom til baka gegn Mallorca Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.9.2022 11:31
Bjargaði lífi stuðningsmanns Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. Fótbolti 11.9.2022 10:31
Atletico Madrid rúllaði yfir Celta Vigo Liðsmenn Atletico Madrid léku við hvurn sinn fingur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.9.2022 21:24
Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 16:01
„Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. Fótbolti 10.9.2022 09:58
Kaupin á Walsh gætu markað vatnaskil í kvennafótboltans Keira Walsh varð í gær dýrasti leikmaður í sögu kvennafótboltans í gær. Vissulega er um að ræða dropa í hafið er kemur að kaupum og sölum á leikmönnum karla megin en þó er talið að kaup Barcelona á miðjumanni Manchester City geti markað tímamót. Fótbolti 8.9.2022 15:16
„Munum aldrei hætta að syrgja brottför Messi“ Xavi Hernández, þjálfari karlaliðs Barcelona í fótbolta, segir að félagið jafni sig seint á brottför Lionels Messi til Parísar. Þörf sé þó á því að líta til framtíðar. Fótbolti 8.9.2022 14:00
Barcelona kaupir dýrasta leikmann heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á Evrópumeistarann Keiru Walsh frá Manchester City á Englandi. Hún verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar með skiptunum. Fótbolti 7.9.2022 16:00
Börsungar rúlluðu yfir Sevilla Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Sevilla í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.9.2022 18:30
Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. Fótbolti 3.9.2022 13:46
Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. Fótbolti 3.9.2022 11:31
Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09
Innbrotsþjófar kjálkabrutu Aubameyang og skiptin til Chelsea í uppnámi Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Barcelona, er kjálkabrotinn eftir að innbrotsþjófar réðust á hann á heimili hans. Þetta setur möguleg félagaskipti hans til Chelsea í uppnám. Fótbolti 31.8.2022 12:31
Griezmann kom af bekknum og tryggði Atletico sigur á Valencia Atletico Madrid vann 0-1 sigur á útivelli gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.8.2022 22:30
Cavani semur við Valencia Edinson Cavani, fyrrum framherji Manchester United, mun spila með Valencia á Spáni á næsta tímabili en spænska félagið tilkynnti komu leikmannsins rétt í þessu. Sport 29.8.2022 20:26
Carlsen var neyddur til að segja að Ronaldo væri í uppáhaldi Magnus Carlsen, fimmfaldur heimsmeistari í skák, sagði áhugaverða sögu í hlaðvarpsviðtali á dögunum. Hann segir fulltrúa Real Madrid ekki hafa tekið vel í þegar hann sagði Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmann liðsins, ekki vera í uppáhaldi. Fótbolti 29.8.2022 12:30
Vopnaðir þjófar handjárnuðu Aubameyang og frú á heimili þeirra Vopnaðir innbrotsþjófar réðust inn í hús Barcelona-stjörnunnar Pierre-Emerick Aubameyang og eiginkonu hans, Alysha Behague, í morgun. Fótbolti 29.8.2022 10:48
Benzema bjargaði Real Karim Benzema skoraði tvívegis á lokamínútunum í 3-1 sigri Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.8.2022 19:30
Stórsigur Barcelona í fyrsta deildarleik Kounde Jules Kounde var í byrjunarliði Barcelona sem vann 4-0 sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2022 17:01
Manchester United leggur fram tilboð í Memphis Depay Manchester United hefur gert Barcelona tilboð upp á 10 milljónir evra í von um að endurheimta þennan fyrrum framherja United aftur til liðsins. Sport 28.8.2022 08:01
Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. Fótbolti 26.8.2022 20:07
Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Fótbolti 26.8.2022 16:00
Hótar að hætta ef Diego Costa verður keyptur Andoni Iraola, þjálfari Rayo Vallecano á Spáni vill ekki sjá framherjann Diego Costa hjá félaginu. Forseti félagsins vill fá hann til liðsins en Iraola hefur hótað að hætta ef verður af skiptunum. Fótbolti 26.8.2022 12:30
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. Fótbolti 25.8.2022 12:30
Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25.8.2022 09:31
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. Fótbolti 25.8.2022 07:01
Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24.8.2022 08:31
Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Fótbolti 24.8.2022 07:30