Héðan og þaðan Hluturinn í Glitni metinn á tæpa 100 milljarða. Verðmæti hlutabréfa FL Group í Glitni eru metin á 97 milljarða króna eftir að FL jók hlut sinn í bankanum í vikunni. Nemur eignarhluturinn nú um 29 prósentum en var um tíu prósent í ársbyrjun. Viðskipti innlent 2.11.2006 18:27 Óbreyttur hagnaður Storebrands Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hagnaðist um nærri 3,3 milljarða króna fyrir skatta á þriðja ársfjórðungi og stóð hagnaður í stað á milli ára. Fyrir fyrstu níu mánuði ársins hagnaðist Storebrand um 11,7 milljarða króna fyrir skatta sem er um tíu prósenta aukning frá 2005. Viðskipti erlent 2.11.2006 18:27 Eimskip kaupir PTI Eimskip gekk í gær frá kaupum á bandaríska flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pacific Tramper Services, Inc. sem sérhæft er í flutningum á frosnum fiski frá Alaska. Ársvelta félagsins er um fimm til sex milljónir bandaríkjadala á ári eða um 340 til 408 milljónir íslenskra króna. EBITDA er í kringum 350 til 400 þúsund bandaríkjadala eða 24 til 27 milljónir króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé. Viðskipti innlent 1.11.2006 18:10 Stóðust próf FME Regluvarsla hjá bæði Marel og Atlantic Petroleum er almennt í lagi samkvæmt reglubundinni úttekt Fjármálaeftirlitsins á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherhja. Viðskipti innlent 1.11.2006 18:10 Árdegi og Dagur renna saman Dagur Group og Árdegi hafa sameinast undir merkjum síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 1.11.2006 18:10 Windows Vista krefst öflugri tölva Bandaríski metsöluhöfundurinn og fyrirlesarinn Mark Minasi kom hingað til lands í fimmta sinn á vegum Microsoft á Íslandi og EJS í síðustu viku. Tilgangur heimsóknar hans í þetta sinn var að kynna tæknimönnum flesta möguleika Windows Vista, nýjasta stýrikerfisins frá Microsoft, sem kemur út í mánuðinum. Áherslan var á öryggið í netheimum, sem Minasi segir að Microsoft geri allt til að tryggja. Viðskipti erlent 1.11.2006 13:40 Straumur styrkir afburðarnemendur Sextíu og fimm nemendur Háskólans í Reykjavík hlutu viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur á síðustu önn og voru þeir heiðraðir við hátíðlega athöfn í skólanum. Þessir nemendur komast þar með á svokallaðan Forsetalista Háskólans í Reykjavík, en því fylgir að fá felld niður skólagjöld við HR á yfirstandandi önn. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:23 Netsímatækni kynnt á opinni ráðstefnu Kynnt verður IP-símkerfatækni þýska fyrirtækisins Swyx á opinni ráðstefnu í húsakynnum Microsoft á Íslandi við Engjateig í Reykjavík á morkun. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:24 Starfandi stjórnarformenn algengir hér Í fyrirlestri við HÍ í dag verður leitast við að svara spurningunni um hvort fjölgun starfandi stjórnarformanna sé fyrirtækjum til framdráttar. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:23 Verslanir Europris stækka með hverju ári Einungis fjögur ár eru liðin síðan Europris opnaði sína fyrstu verslun hér á landi við Lyngháls í Reykjavík. Fimmta og stærsta verslunin fram til þessa opnaði við Dalveg í Kópavogi á laugardag en fyrirhugað er að reisa stærri verslun á næsta ári. Matthías Viðskipti innlent 24.10.2006 18:58 Nýr sjóður nýtir kosti tveggja markaðssvæða Landsbanki Íslands hefur í samstarfi við sjóðastýringarfyrirtækið AllianceBernstein sett á stofn nýjan erlendan skuldabréfasjóð sem kallast Landsbanki Diversified Yield Fund. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:23 Hildingur kaupir Sandblástur og málmhúðun hf. Fjárfestingarfélagið Hildingur ehf. hefur keypt 44 prósenta hlut í Sandblæstri og málmhúðun hf. og er nú stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Leita svara um íslensku útrásina Er hægt að staðfesta að árangur íslenskra útrásarfyrirtækja sé einstakur og er hægt að draga lærdóm af íslensku útrásinni sem er gagnlegur fyrir stjórnendur, ráðgjafa, fræðimenn og aðra? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hefur hafið umfangsmikið rannsóknarverkefni til þess að leitast við að svara þessum spurningum og öðrum af svipuðum meiði. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Keops kynnt Forstjóri Keops A/S, Ole Vagner, kynnti félagið og fjárfestingastefnu þess í gær, ásamt því að fjalla um strauma og stefnur á fasteignamörkuðum í Skandinavíu, á fjárfestakynningu á Hótel Nordica í gær. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Vodafone þéttir hjá sér GSM netið Vodafone hefur eflt GSM sambandið fyrir viðskiptavini sína á höfuðborgarsvæðinu og á Selfossi. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07 Nota alhliða þjónustukerfi Arctic Trucks hefur tekið í notkun alhliða þjónustukerfi Microsoft Dynamics NAV með sérbreytingum frá Landsteinum Streng. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08 Vilja flagga vörumerkinu sem víðast Matthias Jungemann, framkvæmdastjóri samstarfssviðs Vodafone Group, heimsótti landið í tilefni af undirritun fyrsta samningsins sem Vodafone gerir við sjálfstætt félag um að það megi nota nafn Vodafone án viðskeytis af einhverju tagi. Samningurinn var undirritaður fyrir helgi og í kjölfarið breyttist nafn Og Vodafone í Vodafone á Íslandi. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08 Icelandair Group til Vodafone Icelandair Group hefur gert samning við Teymi hf. um fjarskiptaþjónustu frá Vodafone og aukið samstarf við Kögun hf. Samningurinn nær meðal annars til síma- og netþjónustu frá Vodafone, GSM, internet, gagnaflutninga og fastlínuþjónustu. Viðskipti innlent 10.10.2006 20:40 FL Group styður útrás íslenskrar tónlistar Tónlistarmennirnir Barði Jóhannsson og Garðar Thór Cortes verða fyrstu listamennirnir til að njóta liðstyrks nýja fjárfestingarsjóðsins Tónvíss sem mun fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra tónlistarmanna á erlendri grundu. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08 Allir viðskiptabankarnir skiluðu methagnaði Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. Ef Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið er fjórða metið fallið. Innlent 2.5.2006 17:19 1,5 milljarða tap hjá DeCode DeCode Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, tapaði andvirði rúmra 1.500 milljóna króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í þriggja mánaða uppgjöri fyrirtækisins til Nasdaq-markaðarins í New York. Innlent 2.5.2006 08:56 Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun á lánum sem hann tók í tilboðum í gær. Lánin voru upp á einn og hálfan milljarð. Innlent 20.4.2006 12:20 Enn lækkun í Kauphöllinni og á krónunni Hlutabréfaverð í Kauphöllinni hélt áfram að lækka í morgun og hið sama á við um gengi íslensku krónunnar, sem hefur lækkað um tæplega tvö prósent það sem af er degi. Gengi Bandaríkjadals er nú 77 krónur og 54 aurar, ef miðað er við miðgengi Seðlabankans. Evran er kostar nú tæpar 96 íslenskar krónur samkvæmt sama viðmiði. Innlent 19.4.2006 15:08 Hætt við sölu Ölgerðarinnar Ekkert verður af fyrirhugaðri sölu Ölgerðarinnar og innflutningsfyrirtækisins Danóls þar sem tilboð reyndust ekki ásættanleg að mati eigenda. Þegar fyrirtækin voru sett í söluferli í lok febrúar var tekið fram af hálfu eigenda að þau yrðu seld saman eða hvort í sínu lagi, að því gefnu að ásættanlegt verð fengist. Innlent 18.4.2006 09:48 Íslendingar fjárfestu jafnmikið og Bretar í Danmörku Íslendingar fjárfestu jafnmikið og Bretar í Danmörku árið 2004 en þessar tvær þjóðir vermdu toppsætin í kaupgleði á dönskum fyrirtækjum. Í Kaupmannahafnarpóstinum er greint frá því að árið 2004 hafi íslensk fyrirtæki fjárfest fyrir 6,2 milljarða danskra króna í Danmörku, eða um 60 milljarða íslenskra króna, sem er nánast sama upphæð og Bretar fjárfestu fyrir. Innlent 5.3.2006 15:15 Nói Siríus kaupir enskt súkkulaðifyrirtæki Nói Siríus bætist nú í hóp útrásarfyrirtækja því félagið hefur keypt enska súkkulaðifyrirtækið Elizabeth Shaw í Bristol. Innlent 3.3.2006 13:21 Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka Úrvalsvísitalan hefur því lækkað um rúm 3% á þeirri viku sem liðin er frá því að Fitch Ratings breytti horfum í lánshæfismati ríkissjóðs Ísland úr stöðugu í neikvætt. Mest lækkuðu hlutabréf í FL-Group í dag eða um tæp 3% en bréf í Straumi lækkuðu um 1,5% prósent. Gengi krónunnar styrktist í dag um 0,5%. Innlent 27.2.2006 23:06 Gengislækkun krónunnar hafði áhrif víða um heim Gengislækkun krónunnar í gær hafði víðtæk áhrif á alþjóðlegum gjaldeyrismarkaði samkvæmt frétt á heimasíðu Financial Times. Þar er sagt að lækkun krónunnar hafi valdið titringi á mörkuðum með jaðargjaldmiðla sem spákaupmenn hafa sótt í að kaupa í von um háa ávöxtun á sama hátt og erlendir aðilar hafa fjárfest í krónunni í stórum stíl. Innlent 22.2.2006 19:22 Krónan veiktist um rúm 2% í dag Gengi íslensku krónunnar veiktist um rúm 2% í dag og hefur því veikst um 6,4% á síðustu tveimur dögum. Titringinn á gjaldeyrismarkaði má rekja til skýrslu matsfyrirtækisins Fitch sem birt var í gær. Innlent 22.2.2006 17:27 Pálmi eykur hlut sinn í Ticket Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Fons, heldur áfram að kaupa í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket en samkvæmt sænska viðskiptablaðinu Näringsliv 24 á hann nú yfir fimmtungshlut í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 17.1.2006 07:35 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Hluturinn í Glitni metinn á tæpa 100 milljarða. Verðmæti hlutabréfa FL Group í Glitni eru metin á 97 milljarða króna eftir að FL jók hlut sinn í bankanum í vikunni. Nemur eignarhluturinn nú um 29 prósentum en var um tíu prósent í ársbyrjun. Viðskipti innlent 2.11.2006 18:27
Óbreyttur hagnaður Storebrands Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hagnaðist um nærri 3,3 milljarða króna fyrir skatta á þriðja ársfjórðungi og stóð hagnaður í stað á milli ára. Fyrir fyrstu níu mánuði ársins hagnaðist Storebrand um 11,7 milljarða króna fyrir skatta sem er um tíu prósenta aukning frá 2005. Viðskipti erlent 2.11.2006 18:27
Eimskip kaupir PTI Eimskip gekk í gær frá kaupum á bandaríska flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pacific Tramper Services, Inc. sem sérhæft er í flutningum á frosnum fiski frá Alaska. Ársvelta félagsins er um fimm til sex milljónir bandaríkjadala á ári eða um 340 til 408 milljónir íslenskra króna. EBITDA er í kringum 350 til 400 þúsund bandaríkjadala eða 24 til 27 milljónir króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé. Viðskipti innlent 1.11.2006 18:10
Stóðust próf FME Regluvarsla hjá bæði Marel og Atlantic Petroleum er almennt í lagi samkvæmt reglubundinni úttekt Fjármálaeftirlitsins á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherhja. Viðskipti innlent 1.11.2006 18:10
Árdegi og Dagur renna saman Dagur Group og Árdegi hafa sameinast undir merkjum síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 1.11.2006 18:10
Windows Vista krefst öflugri tölva Bandaríski metsöluhöfundurinn og fyrirlesarinn Mark Minasi kom hingað til lands í fimmta sinn á vegum Microsoft á Íslandi og EJS í síðustu viku. Tilgangur heimsóknar hans í þetta sinn var að kynna tæknimönnum flesta möguleika Windows Vista, nýjasta stýrikerfisins frá Microsoft, sem kemur út í mánuðinum. Áherslan var á öryggið í netheimum, sem Minasi segir að Microsoft geri allt til að tryggja. Viðskipti erlent 1.11.2006 13:40
Straumur styrkir afburðarnemendur Sextíu og fimm nemendur Háskólans í Reykjavík hlutu viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur á síðustu önn og voru þeir heiðraðir við hátíðlega athöfn í skólanum. Þessir nemendur komast þar með á svokallaðan Forsetalista Háskólans í Reykjavík, en því fylgir að fá felld niður skólagjöld við HR á yfirstandandi önn. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:23
Netsímatækni kynnt á opinni ráðstefnu Kynnt verður IP-símkerfatækni þýska fyrirtækisins Swyx á opinni ráðstefnu í húsakynnum Microsoft á Íslandi við Engjateig í Reykjavík á morkun. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:24
Starfandi stjórnarformenn algengir hér Í fyrirlestri við HÍ í dag verður leitast við að svara spurningunni um hvort fjölgun starfandi stjórnarformanna sé fyrirtækjum til framdráttar. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:23
Verslanir Europris stækka með hverju ári Einungis fjögur ár eru liðin síðan Europris opnaði sína fyrstu verslun hér á landi við Lyngháls í Reykjavík. Fimmta og stærsta verslunin fram til þessa opnaði við Dalveg í Kópavogi á laugardag en fyrirhugað er að reisa stærri verslun á næsta ári. Matthías Viðskipti innlent 24.10.2006 18:58
Nýr sjóður nýtir kosti tveggja markaðssvæða Landsbanki Íslands hefur í samstarfi við sjóðastýringarfyrirtækið AllianceBernstein sett á stofn nýjan erlendan skuldabréfasjóð sem kallast Landsbanki Diversified Yield Fund. Viðskipti innlent 24.10.2006 15:23
Hildingur kaupir Sandblástur og málmhúðun hf. Fjárfestingarfélagið Hildingur ehf. hefur keypt 44 prósenta hlut í Sandblæstri og málmhúðun hf. og er nú stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Leita svara um íslensku útrásina Er hægt að staðfesta að árangur íslenskra útrásarfyrirtækja sé einstakur og er hægt að draga lærdóm af íslensku útrásinni sem er gagnlegur fyrir stjórnendur, ráðgjafa, fræðimenn og aðra? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hefur hafið umfangsmikið rannsóknarverkefni til þess að leitast við að svara þessum spurningum og öðrum af svipuðum meiði. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Keops kynnt Forstjóri Keops A/S, Ole Vagner, kynnti félagið og fjárfestingastefnu þess í gær, ásamt því að fjalla um strauma og stefnur á fasteignamörkuðum í Skandinavíu, á fjárfestakynningu á Hótel Nordica í gær. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Vodafone þéttir hjá sér GSM netið Vodafone hefur eflt GSM sambandið fyrir viðskiptavini sína á höfuðborgarsvæðinu og á Selfossi. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07
Nota alhliða þjónustukerfi Arctic Trucks hefur tekið í notkun alhliða þjónustukerfi Microsoft Dynamics NAV með sérbreytingum frá Landsteinum Streng. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08
Vilja flagga vörumerkinu sem víðast Matthias Jungemann, framkvæmdastjóri samstarfssviðs Vodafone Group, heimsótti landið í tilefni af undirritun fyrsta samningsins sem Vodafone gerir við sjálfstætt félag um að það megi nota nafn Vodafone án viðskeytis af einhverju tagi. Samningurinn var undirritaður fyrir helgi og í kjölfarið breyttist nafn Og Vodafone í Vodafone á Íslandi. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08
Icelandair Group til Vodafone Icelandair Group hefur gert samning við Teymi hf. um fjarskiptaþjónustu frá Vodafone og aukið samstarf við Kögun hf. Samningurinn nær meðal annars til síma- og netþjónustu frá Vodafone, GSM, internet, gagnaflutninga og fastlínuþjónustu. Viðskipti innlent 10.10.2006 20:40
FL Group styður útrás íslenskrar tónlistar Tónlistarmennirnir Barði Jóhannsson og Garðar Thór Cortes verða fyrstu listamennirnir til að njóta liðstyrks nýja fjárfestingarsjóðsins Tónvíss sem mun fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra tónlistarmanna á erlendri grundu. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08
Allir viðskiptabankarnir skiluðu methagnaði Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. Ef Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið er fjórða metið fallið. Innlent 2.5.2006 17:19
1,5 milljarða tap hjá DeCode DeCode Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, tapaði andvirði rúmra 1.500 milljóna króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í þriggja mánaða uppgjöri fyrirtækisins til Nasdaq-markaðarins í New York. Innlent 2.5.2006 08:56
Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun á lánum sem hann tók í tilboðum í gær. Lánin voru upp á einn og hálfan milljarð. Innlent 20.4.2006 12:20
Enn lækkun í Kauphöllinni og á krónunni Hlutabréfaverð í Kauphöllinni hélt áfram að lækka í morgun og hið sama á við um gengi íslensku krónunnar, sem hefur lækkað um tæplega tvö prósent það sem af er degi. Gengi Bandaríkjadals er nú 77 krónur og 54 aurar, ef miðað er við miðgengi Seðlabankans. Evran er kostar nú tæpar 96 íslenskar krónur samkvæmt sama viðmiði. Innlent 19.4.2006 15:08
Hætt við sölu Ölgerðarinnar Ekkert verður af fyrirhugaðri sölu Ölgerðarinnar og innflutningsfyrirtækisins Danóls þar sem tilboð reyndust ekki ásættanleg að mati eigenda. Þegar fyrirtækin voru sett í söluferli í lok febrúar var tekið fram af hálfu eigenda að þau yrðu seld saman eða hvort í sínu lagi, að því gefnu að ásættanlegt verð fengist. Innlent 18.4.2006 09:48
Íslendingar fjárfestu jafnmikið og Bretar í Danmörku Íslendingar fjárfestu jafnmikið og Bretar í Danmörku árið 2004 en þessar tvær þjóðir vermdu toppsætin í kaupgleði á dönskum fyrirtækjum. Í Kaupmannahafnarpóstinum er greint frá því að árið 2004 hafi íslensk fyrirtæki fjárfest fyrir 6,2 milljarða danskra króna í Danmörku, eða um 60 milljarða íslenskra króna, sem er nánast sama upphæð og Bretar fjárfestu fyrir. Innlent 5.3.2006 15:15
Nói Siríus kaupir enskt súkkulaðifyrirtæki Nói Siríus bætist nú í hóp útrásarfyrirtækja því félagið hefur keypt enska súkkulaðifyrirtækið Elizabeth Shaw í Bristol. Innlent 3.3.2006 13:21
Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka Úrvalsvísitalan hefur því lækkað um rúm 3% á þeirri viku sem liðin er frá því að Fitch Ratings breytti horfum í lánshæfismati ríkissjóðs Ísland úr stöðugu í neikvætt. Mest lækkuðu hlutabréf í FL-Group í dag eða um tæp 3% en bréf í Straumi lækkuðu um 1,5% prósent. Gengi krónunnar styrktist í dag um 0,5%. Innlent 27.2.2006 23:06
Gengislækkun krónunnar hafði áhrif víða um heim Gengislækkun krónunnar í gær hafði víðtæk áhrif á alþjóðlegum gjaldeyrismarkaði samkvæmt frétt á heimasíðu Financial Times. Þar er sagt að lækkun krónunnar hafi valdið titringi á mörkuðum með jaðargjaldmiðla sem spákaupmenn hafa sótt í að kaupa í von um háa ávöxtun á sama hátt og erlendir aðilar hafa fjárfest í krónunni í stórum stíl. Innlent 22.2.2006 19:22
Krónan veiktist um rúm 2% í dag Gengi íslensku krónunnar veiktist um rúm 2% í dag og hefur því veikst um 6,4% á síðustu tveimur dögum. Titringinn á gjaldeyrismarkaði má rekja til skýrslu matsfyrirtækisins Fitch sem birt var í gær. Innlent 22.2.2006 17:27
Pálmi eykur hlut sinn í Ticket Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Fons, heldur áfram að kaupa í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket en samkvæmt sænska viðskiptablaðinu Näringsliv 24 á hann nú yfir fimmtungshlut í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 17.1.2006 07:35