Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Nóg um að vera annan í páskum

Framundan er síðasti dagur í páskafríi hjá flestum og hvað er þá betra en að koma sér vel fyrir á sófanum og horfa á íþróttir á rásum Stöðvar 2 Sport? Það er reyndar óskiljanlegt að stórleikur Parma og US Catanzaro sé ekki í beinni en við látum það liggja á milli hluta

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Kemst Ís­land á EM?

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum þrælfína þriðjudegi en stórleikur Úkraínu og Íslands ber af. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Sagði ein­hver fót­bolti?

Það er rólegur mánudagur fram undan á rásum Stöðvar 2 Sport en hann ætti þó ekki að verða neinum til mæðu. Fótboltinn er í aðalhlutverki að þessu sinni en botninn verður svo sleginn með körfubolta.

Sport