Skoðun Uppteknir menn á barnum Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum. Skoðun 30.11.2018 03:10 Að velja stríð Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast. Skoðun 29.11.2018 09:05 Samvinnan styrkir fullveldið Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum. Skoðun 28.11.2018 16:54 Ísland var Afríka Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu. Skoðun 28.11.2018 15:58 Jólalegt í Köben Ég er að koma frá Köben. Er ekki enn nógu forfrömuð til að skella mér í julefrokost eða innkaup, það verður næst. Skoðun 28.11.2018 16:00 Gagnagnótt Gagnagnótt eða "big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á. Skoðun 27.11.2018 21:52 Reykjavíkurpistill árið 2030 Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle. Skoðun 27.11.2018 15:24 Ég versla ekki við fyrirtæki heima Í gegnum árin höfum við séð ýmsar herferðir sem miða að því að fá fólk til að versla heima og velja íslenskt. Skoðun 27.11.2018 21:53 Verður byltingunni streymt? Í bók sinni Capitalism, Socialism and Democracy, sem kom út árið 1942, setti austurríski hagfræðingurinn Joseph Schumpeter fram hugmyndir sínar um skapandi eyðileggingu (e. creative destruction). Skoðun 27.11.2018 21:54 Tonn af eiturblönduðu fóðri í boði Norðmanna Arnarlax hefur í tvígang fengið heimild til að nota eiturblandað fóður gegn fiski- og laxalús. Skoðun 28.11.2018 07:45 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. Skoðun 28.11.2018 07:00 Áratugur breytinga: Íslendingar og umhverfismál Umhverfis- og loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum jarðarbúa og því mikilvægt að fylgjast með stöðu mála og þróun á Íslandi. Skoðun 27.11.2018 21:52 Heima er best Flest vonumst við til að fá að eldast, halda heilsu og geta búið áfram á eigin heimili. Tölfræðin sýnir okkur að lífaldur Íslendinga er að hækka og heilsa eldra fólks að batna. Skoðun 26.11.2018 16:44 Víti að varast Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna. Skoðun 26.11.2018 16:45 Það sem þeir sögðu Ég hef áhyggjur yfir áformum um stórfellda aukningu á laxeldi í opnum sjókvíum. Skoðun 26.11.2018 16:44 Írafár á netinu Fyrir sléttum fimmtíu árum söng Johnny Cash inn á hljómplötuna At Folsom Prison. Áhorfendurnir voru fangar þeirrar ágætu stofnunar og var hljómplatan tekin upp á tónleikum innan veggja fangelsisins. Skoðun 26.11.2018 16:04 Veröld ný og góð Það vald sem felst í því að geta stýrt erfðafræðilegri framtíð tegundarinnar okkar er í senn stórkostlegt og ógnvekjandi. Skoðun 26.11.2018 21:28 Brauð til sölu Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Skoðun 25.11.2018 22:15 Prjónles Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda. Skoðun 25.11.2018 22:15 Burt með ábyrgðarmannakerfið Skoðun 16.11.2018 03:01 Kappið og fegurðin Ég átti einu sinni samtal við mann um mann. Skoðun 16.11.2018 03:02 Ferðamenn og 10 milljarða framlag til vegakerfisins Allir vita að ástand vegakerfisins á Íslandi er ekki eins og best verður á kosið. Skoðun 16.11.2018 03:01 Úlfur, úlfur Staðreyndir málsins eru tiltölulega skýrar. Innihald þriðja orkupakkans er um margt rökrétt framhald af fyrri orkulöggjöf sambandsins þar sem áhersla hefur einkum verið lögð á virka samkeppni með því að koma á fót innri markaði, bann við ríkisaðstoð og aukinni neytendavernd. Skoðun 16.11.2018 03:01 Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. Skoðun 16.11.2018 03:01 Að brjóta af sér Mikið hefur verið fjallað um aðför Seðlabanka Íslands að Samherja hf. Hæstiréttur hefur nú staðfest að bankinn braut stjórnsýslulög. Skoðun 16.11.2018 06:30 Matarhegðun Íslendinga – hvað hefur breyst? Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum matvælamarkaði undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa komið og farið og má þar nefna fjölda kleinuhringjastaða sem hafa skotið upp kollinum, aukna flóru framandi veitingastaða í Reykjavík og brotthvarf McDonald's. Skoðun 13.11.2018 20:27 Burt með krónuna? Það kostar víst á fjórðu krónu að framleiða einn krónupening. Skoðun 13.11.2018 20:29 Tíðindaríkir haustmánuðir Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti. Skoðun 13.11.2018 20:30 Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016. Skoðun 7.11.2018 18:45 Það lafir ekki meðan ég lifi Umhverfismálin og þá sérstaklega hlýnun andrúmsloftsins eru stærsta áskorun mannkyns að mati þeirra sem rannsaka loftslag og umhverfi. Skoðun 31.10.2018 16:28 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 45 ›
Uppteknir menn á barnum Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum. Skoðun 30.11.2018 03:10
Að velja stríð Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast. Skoðun 29.11.2018 09:05
Samvinnan styrkir fullveldið Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum. Skoðun 28.11.2018 16:54
Ísland var Afríka Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu. Skoðun 28.11.2018 15:58
Jólalegt í Köben Ég er að koma frá Köben. Er ekki enn nógu forfrömuð til að skella mér í julefrokost eða innkaup, það verður næst. Skoðun 28.11.2018 16:00
Gagnagnótt Gagnagnótt eða "big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á. Skoðun 27.11.2018 21:52
Reykjavíkurpistill árið 2030 Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle. Skoðun 27.11.2018 15:24
Ég versla ekki við fyrirtæki heima Í gegnum árin höfum við séð ýmsar herferðir sem miða að því að fá fólk til að versla heima og velja íslenskt. Skoðun 27.11.2018 21:53
Verður byltingunni streymt? Í bók sinni Capitalism, Socialism and Democracy, sem kom út árið 1942, setti austurríski hagfræðingurinn Joseph Schumpeter fram hugmyndir sínar um skapandi eyðileggingu (e. creative destruction). Skoðun 27.11.2018 21:54
Tonn af eiturblönduðu fóðri í boði Norðmanna Arnarlax hefur í tvígang fengið heimild til að nota eiturblandað fóður gegn fiski- og laxalús. Skoðun 28.11.2018 07:45
Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. Skoðun 28.11.2018 07:00
Áratugur breytinga: Íslendingar og umhverfismál Umhverfis- og loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum jarðarbúa og því mikilvægt að fylgjast með stöðu mála og þróun á Íslandi. Skoðun 27.11.2018 21:52
Heima er best Flest vonumst við til að fá að eldast, halda heilsu og geta búið áfram á eigin heimili. Tölfræðin sýnir okkur að lífaldur Íslendinga er að hækka og heilsa eldra fólks að batna. Skoðun 26.11.2018 16:44
Víti að varast Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna. Skoðun 26.11.2018 16:45
Það sem þeir sögðu Ég hef áhyggjur yfir áformum um stórfellda aukningu á laxeldi í opnum sjókvíum. Skoðun 26.11.2018 16:44
Írafár á netinu Fyrir sléttum fimmtíu árum söng Johnny Cash inn á hljómplötuna At Folsom Prison. Áhorfendurnir voru fangar þeirrar ágætu stofnunar og var hljómplatan tekin upp á tónleikum innan veggja fangelsisins. Skoðun 26.11.2018 16:04
Veröld ný og góð Það vald sem felst í því að geta stýrt erfðafræðilegri framtíð tegundarinnar okkar er í senn stórkostlegt og ógnvekjandi. Skoðun 26.11.2018 21:28
Brauð til sölu Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Skoðun 25.11.2018 22:15
Prjónles Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda. Skoðun 25.11.2018 22:15
Ferðamenn og 10 milljarða framlag til vegakerfisins Allir vita að ástand vegakerfisins á Íslandi er ekki eins og best verður á kosið. Skoðun 16.11.2018 03:01
Úlfur, úlfur Staðreyndir málsins eru tiltölulega skýrar. Innihald þriðja orkupakkans er um margt rökrétt framhald af fyrri orkulöggjöf sambandsins þar sem áhersla hefur einkum verið lögð á virka samkeppni með því að koma á fót innri markaði, bann við ríkisaðstoð og aukinni neytendavernd. Skoðun 16.11.2018 03:01
Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. Skoðun 16.11.2018 03:01
Að brjóta af sér Mikið hefur verið fjallað um aðför Seðlabanka Íslands að Samherja hf. Hæstiréttur hefur nú staðfest að bankinn braut stjórnsýslulög. Skoðun 16.11.2018 06:30
Matarhegðun Íslendinga – hvað hefur breyst? Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum matvælamarkaði undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa komið og farið og má þar nefna fjölda kleinuhringjastaða sem hafa skotið upp kollinum, aukna flóru framandi veitingastaða í Reykjavík og brotthvarf McDonald's. Skoðun 13.11.2018 20:27
Burt með krónuna? Það kostar víst á fjórðu krónu að framleiða einn krónupening. Skoðun 13.11.2018 20:29
Tíðindaríkir haustmánuðir Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti. Skoðun 13.11.2018 20:30
Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016. Skoðun 7.11.2018 18:45
Það lafir ekki meðan ég lifi Umhverfismálin og þá sérstaklega hlýnun andrúmsloftsins eru stærsta áskorun mannkyns að mati þeirra sem rannsaka loftslag og umhverfi. Skoðun 31.10.2018 16:28