Landslið kvenna í fótbolta Fjórir dagar í EM: Heldur því miður með Man Utd og elskar rautt kjöt Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 6.7.2022 11:01 Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Fótbolti 6.7.2022 10:01 Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Fótbolti 6.7.2022 09:00 EM verður stærsti evrópski íþróttaviðburður kvenna frá upphafi Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst í dag þegar gestgjafar Englands taka á móti Austurríki á heimavelli Manchester United, Old Trafford. Búist er við rúmlega 70 þúsund áhorfendum á leikinn, en aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á EM kvenna. Fótbolti 6.7.2022 08:00 Hægt að horfa á Stelpurnar okkar á Ingólfstorgi Allir leikir íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á EM í Englandi, sem er handan við hornið, verða sýndir á risaskjá og í topp hljóðgæðum á Ingólfstorgi. Fótbolti 5.7.2022 18:44 Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Fótbolti 5.7.2022 14:01 Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Fótbolti 5.7.2022 12:01 Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 5.7.2022 11:00 Skrifaði undir nýjan samning með vinstri Á mánudag tilkynnti þýska stórliðið Bayern München að markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Samningurinn var greinilega undirritaður nokkru á undan þar sem Cecilía Rán var enn með gifs á hægri hendi og átti í stökustu vandræðum við að skrifa undir með vinstri. Fótbolti 5.7.2022 08:30 „Metnaðurinn var mikill og framfarirnar ótrúlega hraðar“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur samið við stórlið Bayern München til ársins 2026 í þýska boltanum. Markmannsþjálfarinn Þorsteinn Magnússon segir að liðið hafi lengi verið á eftir Cecilíu, sem á framtíðina fyrir sér í íslenska landsliðinu. Fótbolti 4.7.2022 19:30 „Grunnmarkmiðið að byrja á að vinna einn fótboltaleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambands Íslands en íslenska liðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 4.7.2022 12:31 Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. Fótbolti 4.7.2022 11:01 Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Fótbolti 4.7.2022 08:56 Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Fótbolti 3.7.2022 09:00 Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. Fótbolti 2.7.2022 11:30 Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. Fótbolti 1.7.2022 11:00 Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. Fótbolti 1.7.2022 09:01 Peningarnir á EM kvenna Evrópumót kvenna í knattspyrnu verður haldið á Englandi nú í júlí. Íslenska landsliðið mætir til leiks með sterkari hóp en nokkru sinni fyrr og útlit er fyrir að um verði að ræða eitt umfangsmesta og glæsilegasta stórmót í knattspyrnu kvenna sem haldið hefur verið. Skoðun 1.7.2022 08:01 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 30.6.2022 11:00 Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. Fótbolti 30.6.2022 09:00 „Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“ Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM. Fótbolti 30.6.2022 07:01 „Ótrúlega ánægð að fara inn á EM með sigur“ Glódís Perla Viggósdóttir fór yfir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því pólska fyrr í dag þar sem Ísland vann góðan 1-3 sigur í lokaleik sínum áður en Evrópumeistaramótið hefst í næstu viku. Hún segir liðið hafa sýnt gott hugarfar í leiknum og að það sé mikilvægt að taka sigur með sér inn á EM. Fótbolti 29.6.2022 22:31 „Sýndu sitt rétta andlit í seinni hálfleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með sigur liðsins gegn Póllandi í seinasta leik íslenska landsliðsins áður en Evrópumeistaramótið tekur við. Íslenska liðið lék vel í síðari hálfleik og Þorsteinn einbeitti sér að honum. Fótbolti 29.6.2022 19:16 Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 1-3 | Flottur síðari hálfleikur en betur má ef duga skal Ef til vill segir það allt um gæði íslenska landsliðsins og þá kröfur sem gerðar eru á að liðið að 3-1 útisigur á Póllandi er ekki talið nægilega gott. Eftir að lenda 1-0 undir í blálok fyrri hálfleiks svaraði íslenska liðið með þremur mörkum í þeim síðari og vann að mörgu leyti sannfærandi sigur. Fótbolti 29.6.2022 12:46 RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. Innlent 29.6.2022 14:28 Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi. Fótbolti 29.6.2022 12:26 Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. Fótbolti 29.6.2022 11:00 Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina. Fótbolti 28.6.2022 13:30 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Fótbolti 28.6.2022 11:00 Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1. Fótbolti 28.6.2022 08:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Fjórir dagar í EM: Heldur því miður með Man Utd og elskar rautt kjöt Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 6.7.2022 11:01
Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Fótbolti 6.7.2022 10:01
Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Fótbolti 6.7.2022 09:00
EM verður stærsti evrópski íþróttaviðburður kvenna frá upphafi Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst í dag þegar gestgjafar Englands taka á móti Austurríki á heimavelli Manchester United, Old Trafford. Búist er við rúmlega 70 þúsund áhorfendum á leikinn, en aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á EM kvenna. Fótbolti 6.7.2022 08:00
Hægt að horfa á Stelpurnar okkar á Ingólfstorgi Allir leikir íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á EM í Englandi, sem er handan við hornið, verða sýndir á risaskjá og í topp hljóðgæðum á Ingólfstorgi. Fótbolti 5.7.2022 18:44
Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Fótbolti 5.7.2022 14:01
Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Fótbolti 5.7.2022 12:01
Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 5.7.2022 11:00
Skrifaði undir nýjan samning með vinstri Á mánudag tilkynnti þýska stórliðið Bayern München að markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Samningurinn var greinilega undirritaður nokkru á undan þar sem Cecilía Rán var enn með gifs á hægri hendi og átti í stökustu vandræðum við að skrifa undir með vinstri. Fótbolti 5.7.2022 08:30
„Metnaðurinn var mikill og framfarirnar ótrúlega hraðar“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur samið við stórlið Bayern München til ársins 2026 í þýska boltanum. Markmannsþjálfarinn Þorsteinn Magnússon segir að liðið hafi lengi verið á eftir Cecilíu, sem á framtíðina fyrir sér í íslenska landsliðinu. Fótbolti 4.7.2022 19:30
„Grunnmarkmiðið að byrja á að vinna einn fótboltaleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambands Íslands en íslenska liðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 4.7.2022 12:31
Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. Fótbolti 4.7.2022 11:01
Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Fótbolti 4.7.2022 08:56
Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Fótbolti 3.7.2022 09:00
Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. Fótbolti 2.7.2022 11:30
Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. Fótbolti 1.7.2022 11:00
Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. Fótbolti 1.7.2022 09:01
Peningarnir á EM kvenna Evrópumót kvenna í knattspyrnu verður haldið á Englandi nú í júlí. Íslenska landsliðið mætir til leiks með sterkari hóp en nokkru sinni fyrr og útlit er fyrir að um verði að ræða eitt umfangsmesta og glæsilegasta stórmót í knattspyrnu kvenna sem haldið hefur verið. Skoðun 1.7.2022 08:01
Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 30.6.2022 11:00
Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. Fótbolti 30.6.2022 09:00
„Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“ Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM. Fótbolti 30.6.2022 07:01
„Ótrúlega ánægð að fara inn á EM með sigur“ Glódís Perla Viggósdóttir fór yfir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því pólska fyrr í dag þar sem Ísland vann góðan 1-3 sigur í lokaleik sínum áður en Evrópumeistaramótið hefst í næstu viku. Hún segir liðið hafa sýnt gott hugarfar í leiknum og að það sé mikilvægt að taka sigur með sér inn á EM. Fótbolti 29.6.2022 22:31
„Sýndu sitt rétta andlit í seinni hálfleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með sigur liðsins gegn Póllandi í seinasta leik íslenska landsliðsins áður en Evrópumeistaramótið tekur við. Íslenska liðið lék vel í síðari hálfleik og Þorsteinn einbeitti sér að honum. Fótbolti 29.6.2022 19:16
Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 1-3 | Flottur síðari hálfleikur en betur má ef duga skal Ef til vill segir það allt um gæði íslenska landsliðsins og þá kröfur sem gerðar eru á að liðið að 3-1 útisigur á Póllandi er ekki talið nægilega gott. Eftir að lenda 1-0 undir í blálok fyrri hálfleiks svaraði íslenska liðið með þremur mörkum í þeim síðari og vann að mörgu leyti sannfærandi sigur. Fótbolti 29.6.2022 12:46
RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. Innlent 29.6.2022 14:28
Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi. Fótbolti 29.6.2022 12:26
Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. Fótbolti 29.6.2022 11:00
Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina. Fótbolti 28.6.2022 13:30
Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Fótbolti 28.6.2022 11:00
Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1. Fótbolti 28.6.2022 08:31