Feneyjatvíæringurinn

Fréttamynd

Büchel til Feneyja

Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015.

Menning
Fréttamynd

Undirstaða í feneysku þvottahúsi

Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum. Hún er þekkt fyrir að snúa á stærðarhlutföll í verkum sínum en vinnur nú í fyrsta sinn með arkitektúr í raunstærð. Afraksturinn er Undirstaða, 90 fermetra innsetning í gömlu hallarþvottahúsi.

Menning