Sara Oskarsson Óvenjuleg hálka Kæru borgarbúar, Veðurstofan spáir því að á næstu árum gætu röð veðurfræðilegra atvika vel átt sér stað hér á Íslandi. Afleiðingarnar kunna að vera stórskrítinn snjór, furðuleg rigning, nú eða óvenjuleg hálka. Skoðun 8.12.2024 15:00 Ofboðslega frægur Orðið frægur er skilgreint sem mjög þekktur, víðkunnur í Íslenskri nútímamálsorðabók Árnastofnunar. Skoðun 28.10.2024 13:01 Allir í sund?! Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Skoðun 29.12.2023 08:30 Er bylting framundan? Slæm geðheilsa og andleg vanlíðan á meðal barna og ungmenna er líklegast ein stærsta áskorun samtímans okkar. Sjálfsvígstíðni ungs fólks á Íslandi er óbærilega og óforsvaranlega há og er sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra íslenskra karlmanna. Mörg sjálfsvíg eru fyrirbyggjanleg. Skoðun 13.4.2023 23:01 Bergmál Á ári hverju deyja um 40 manns á Íslandi vegna sjálfsvíga og fyrir hvert sjálfsvíg eru áætlaðar um það bil 25 sjálfsvígstilraunir. Þetta þýðir um 1000 tilraunir á ári. Þeir einstaklingar sem eru á slíkri andlegri bjargbrún verða að teljast í virkri lífshættu. Þeirra á meðal eru börn. Skoðun 17.9.2022 13:01 TILMÆLi! Eftirfarandi pistill lýsir á engan hátt skoðunum þess sem hann skrifar enda hefur höfundur ekki skoðanir heldur trúir á vísindin og okkar fremsta framlínufólk. Ég mæli alls ekki með því að þeir sem eru húmorslausir, eða hafa tilhneigingu til þess að taka lífinu háalvarlega lesi þennan pistil. Skoðun 1.8.2021 12:00 Að hika er sama og tapa Ríkisstjórninni leiðist ekki að endurtaka í ræðu og riti að nýsköpun sé rauði þráðurinn í nú þriggja ára gömlum stjórnarsáttmála sínum. Skoðun 23.11.2020 07:00 Fiskisaga Íslenska orðið fiskisaga samanber orðatiltækið „Fljótt flýgur fiskisagan“ merkir það að sagt er frá fiskigöngu, þar sem fisk sé að finna. Skoðun 2.10.2020 15:42 Gullegg þjóðar? Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp. Skoðun 28.9.2020 13:01
Óvenjuleg hálka Kæru borgarbúar, Veðurstofan spáir því að á næstu árum gætu röð veðurfræðilegra atvika vel átt sér stað hér á Íslandi. Afleiðingarnar kunna að vera stórskrítinn snjór, furðuleg rigning, nú eða óvenjuleg hálka. Skoðun 8.12.2024 15:00
Ofboðslega frægur Orðið frægur er skilgreint sem mjög þekktur, víðkunnur í Íslenskri nútímamálsorðabók Árnastofnunar. Skoðun 28.10.2024 13:01
Allir í sund?! Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Skoðun 29.12.2023 08:30
Er bylting framundan? Slæm geðheilsa og andleg vanlíðan á meðal barna og ungmenna er líklegast ein stærsta áskorun samtímans okkar. Sjálfsvígstíðni ungs fólks á Íslandi er óbærilega og óforsvaranlega há og er sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra íslenskra karlmanna. Mörg sjálfsvíg eru fyrirbyggjanleg. Skoðun 13.4.2023 23:01
Bergmál Á ári hverju deyja um 40 manns á Íslandi vegna sjálfsvíga og fyrir hvert sjálfsvíg eru áætlaðar um það bil 25 sjálfsvígstilraunir. Þetta þýðir um 1000 tilraunir á ári. Þeir einstaklingar sem eru á slíkri andlegri bjargbrún verða að teljast í virkri lífshættu. Þeirra á meðal eru börn. Skoðun 17.9.2022 13:01
TILMÆLi! Eftirfarandi pistill lýsir á engan hátt skoðunum þess sem hann skrifar enda hefur höfundur ekki skoðanir heldur trúir á vísindin og okkar fremsta framlínufólk. Ég mæli alls ekki með því að þeir sem eru húmorslausir, eða hafa tilhneigingu til þess að taka lífinu háalvarlega lesi þennan pistil. Skoðun 1.8.2021 12:00
Að hika er sama og tapa Ríkisstjórninni leiðist ekki að endurtaka í ræðu og riti að nýsköpun sé rauði þráðurinn í nú þriggja ára gömlum stjórnarsáttmála sínum. Skoðun 23.11.2020 07:00
Fiskisaga Íslenska orðið fiskisaga samanber orðatiltækið „Fljótt flýgur fiskisagan“ merkir það að sagt er frá fiskigöngu, þar sem fisk sé að finna. Skoðun 2.10.2020 15:42
Gullegg þjóðar? Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp. Skoðun 28.9.2020 13:01