Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mikilvægasta kosningamálið Í mínum huga snúast þessar kosningar fyrst og fremst um efnahagsmál, enda byggir allt annað á því hvernig ríkisfjármálum er stjórnað. Í aðdraganda þessara kosninga er ótrúlega lítið rætt um efnahagsmál að öðru leyti en því að allir lofa minni verðbólgu og lægri vöxtum. Skoðun 27.11.2024 11:51 Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Undirrituðum var bent á að erlendir iðnmeistarar frá Austur-Evrópu væru komnir inn á lista hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) sem löggiltir iðnmeistarar. Þeir eru þar með komnir í beina samkeppni við íslenska iðnmeistara án þess að hafa farið í meistaraskóla, eins og íslensk lög gera ráð fyrir. Skoðun 27.11.2024 11:42 Hefur Sjálfstæðisflokkurinn hækkað eða lækkað skatta? Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í ríkisstjórn frá árinu 2013 og lagt áherslu á að lækka skatta og styrkja velferðarkerfið. Þó eru til stjórnmálamenn sem reyna að halda öðru fram. Skoðun 27.11.2024 11:31 Ég gef kost á mér sem rödd launafólks á Alþingi Það er ákall eftir því að rödd launafólks heyrist á Alþingi okkar Íslendinga. Ég hef verið ötull í minni verkalýðsbaráttu á undanförnum tæpum tveimur áratugum í baráttu fyrir bættum kjörum og bættri stöðu launafólks. Skoðun 27.11.2024 11:20 Barátta í áratugi fyrir auknu starfsnámi Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Skoðun 27.11.2024 11:10 Hugverkaiðnaður: Framtíð Íslands í verðmætasköpun Hugverkaiðnaður hefur tekið gríðarlegum framförum á undanförnum árum og gegnir sífellt stærra hlutverki í íslensku efnahagslífi. Í dag er greinin ein af fjórum meginstoðum útflutnings á Íslandi, og vöxtur hennar endurspeglar hvernig nýsköpun, frumkvöðlastarf og öflug og hvetjandi starfsskilyrði geta knúið fram verðmætasköpun og aukinn efnahagslegan stöðugleika. Skoðun 27.11.2024 10:52 Helvítis Píratarnir Mig langar ekki að ræða þessi hefðbundnu kosningamál, heldur langar mig að benda á hvers vegna Píratar eru mikilvægir og hvað það er sem aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum. Því ég tel, þrátt fyrir yfirlýsingar gamalla stjórnmálamanna, að Píratar eigi sannarlega erindi. Skoðun 27.11.2024 10:42 Rúnkviskubit, hnífaburður og jafnréttismál Fyrir nokkru heimsótti ég framhaldsskóla til að ræða tengsl karla og jafnréttismála. Í samtali um vændiskaup og klámnotkun var mér kynnt hugtak sem ég hef ekki rekist á í umræðu síðan. Skoðun 27.11.2024 10:31 Gal(in) keppni þingmanna flokks fólksins Í fyrri pistli minntist greinarhöfundur á stefnu flokks fólksins um að hirða níutíu milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju ári inn í framtíðina og rýra með því lífeyri fólks um alla framtíð með því að rýra fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna. Skoðun 27.11.2024 10:20 Þrúgandi góðmennska Hægri menn eru vondir því þeir lofa ekki öllu fögru fyrir kosningar. Vinstri menn eru góðir því þeir eru alltaf með þarfir borgaranna í huga, sérstaklega þeirra sem þurfa mest á leiðsögn góðmenna að halda. Skoðun 27.11.2024 10:10 Fúskið, letin, hugleysið og spillingin Handhafar varðhundshlutverksins hjá Rúv þurfa með örfáum undantekningum að gera betur í að greina fyrir þjóðinni hvers vegna við göngum til kosninga á laugardaginn. Skoðun 27.11.2024 10:01 Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni undanfarið, en það er augljóst hvaða málefni Íslendingar brenna mest fyrir - heilbrigðismálin. Skoðun 27.11.2024 09:51 Við viljum ekki rauð jól Núna þegar jólin eru handan við hornið er tími til kominn að gera óskalista. Vinstri flokkarnir virðast einnig vera komnir í jólaskapið, enda óskalistinn þeirra nær endalaus og óþjáll. Skoðun 27.11.2024 09:41 Fyrir ykkur Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undan farnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum. Skoðun 27.11.2024 09:33 Stöndum saman um velferð því örorka fer ekki í manngreinarálit Ég fékk bréf frá Tryggingastofnun á dögunum. Bréf sem margir örorkulífeyrisþegar þekkja. Bréf sem segir að heimilisuppbótin mín falli niður á þeim forsendum að það búi ungmenni yfir 18 ára aldri á heimili mínu. Skoðun 27.11.2024 09:20 Tryggjum breytingar – fyrir börnin Málefni barna og ungmenna eru meðal þess sem betur má fara í íslensku samfélagi. Þar er brýnt að taka heildstætt á málum enda börnin okkar dýrmætustu djásn. Þar að auki benti hagfræðingurinn James Heckman á að ekkert er eins arðbært fyrir samfélag og að hugsa vel um börn. Skoðun 27.11.2024 09:10 Styrkar stoðir Vinstri grænna Þegar horft er yfir ríkisstjórnarferil Vinstri grænna síðastliðin sjö ár blasir við einstök afrekaskrá þegar kemur að stuðningi við hinsegin fólk. Skoðun 27.11.2024 09:10 Róum okkar aðeins í auðlindagræðginni Síðustu árin hefur ásókn í auðlindir landsins vaxið geigvænlega. Skoðun 27.11.2024 08:50 Fullorðins greining á loftslags stefnumálum Þegar að einkunnagjöf Ungra Umhverfissinna kom út fyrir kosningar 2021 höfðu undirritaðir litla reynslu en töluverðar áhyggjur af loftslagsmálum og fannst því einkunnagjöfin gífurlega gagnleg. Skoðun 27.11.2024 08:31 Lóðaskortur eykur vanda heimilanna – byggjum meira, hraðar og hagkvæmar Uppbygging húsnæðis síðustu árin og jafnvel áratugina hefur jafnan byggst á gífurlegri þörf. Af þeirri ástæðu hefur verið blásið til tímabundins átaks og lagt mikinn þunga í uppbyggingu húsnæðis. Skoðun 27.11.2024 08:22 Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Ísland hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga stjórnmálamenn í áranna rás, þvert á stjórnmálaflokka, sem unnið hafa þrekvirki fyrir íslenska tungu, bókmenntir og íslensk menningarmál á breiðum grunni. Skoðun 27.11.2024 08:10 Treystum Pírötum til góðra verka Píratar eru öðruvísi stjórnmálahreyfing sem hægt er að treysta til að vinna að almennings hagsmunum. Þess vegna starfa ég með þeim og er í framboði fyrir þá. Skoðun 27.11.2024 07:51 Raunveruleg vísindi, skynsemi og rökhugsun Lýðræðisflokkurinn er nýtt stjórnmálaafl hér á landi, utan hefðbundinna vinstri-hægri kvarða. Áhersla flokksins á að auka skilvirkni og gæði í skólakerfinu, heilbrigðismálum, öldrunarmálum og umhverfismálum myndi vanalega flokkast sem vinstri stefnumál, meðan áhersla á sjálfræði Íslands og einkaframtak myndi flokkast hægra megin. Skoðun 27.11.2024 07:32 Viðreisn húsnæðismála Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Skoðun 27.11.2024 07:20 Stórsigur fyrir lífeyrisþega Fyrir rúmu ári voru fjárlög ársins 2024 til afgreiðslu á Alþingi Íslendinga. Að vana er þar að finna ýmis fylgirit og svokallaða bandorma þar sem gert er fullt af litlum lagabreytingum sem í mörgum tilfellum eru einungis tæknilegs eðlis. Það vildi þó svo til að í einum þessara bandorma var breyting sem var langt frá því að vera ómerkileg vísitöluuppfærsla. Ég á hér við breytingu sem átti að fella niður persónuafslátt hjá íslenskum lífeyrisþegum búsettum erlendis. Skoðun 27.11.2024 07:10 Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Ísland er eyja í norður Atlantshafi. Sú staðsetning gerir það að verkum að þegar kemur að grænmeti þá höfum við tvo valkosti í boði. Við getum annaðhvort flutt það inn með skipum eða flugi, og borgað mikla álagningu fyrir vöru sem er ekki fersk, eða nýtt okkar grænu orku og hreina vatn til að rækta fyrsta flokks grænmeti á Íslandi. Skoðun 27.11.2024 07:02 Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Þegar rætt er um það sem kallað hefur verið "skólaforðun" er mikilvægt að átta sig á að hugtakið sjálft getur gefið ranga mynd af vanda barnanna. Skoðun 26.11.2024 21:01 Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna 22. nóvember birtist áhugaverð grein á vef RÚV – grein sem enginn virðist tala um, en fjallar samt um það sem við ættum öll að vera að kjósa um. Skoðun 26.11.2024 20:32 Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Kæra strandveiðifólk. Nýverið spurði Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands, alla stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til strandveiða. Skoðun 26.11.2024 19:33 Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Þegar ég byrjaði fyrst að skrifa þetta í byrjun nóvember sat ég innilokaður og horfði þreytulegum augum út um gluggann. Á grámygluna úti og tréin sem sveifluðust ofsafengið í rokinu. Svona gekk þetta þá meira og minna dögum saman og eftir nokkurra daga stillingu veðurguðanna undanfarna viku segir veðurspáin segir annað eins vera framundan líka og það á kjördag. Skoðun 26.11.2024 17:32 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 28 ›
Mikilvægasta kosningamálið Í mínum huga snúast þessar kosningar fyrst og fremst um efnahagsmál, enda byggir allt annað á því hvernig ríkisfjármálum er stjórnað. Í aðdraganda þessara kosninga er ótrúlega lítið rætt um efnahagsmál að öðru leyti en því að allir lofa minni verðbólgu og lægri vöxtum. Skoðun 27.11.2024 11:51
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Undirrituðum var bent á að erlendir iðnmeistarar frá Austur-Evrópu væru komnir inn á lista hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) sem löggiltir iðnmeistarar. Þeir eru þar með komnir í beina samkeppni við íslenska iðnmeistara án þess að hafa farið í meistaraskóla, eins og íslensk lög gera ráð fyrir. Skoðun 27.11.2024 11:42
Hefur Sjálfstæðisflokkurinn hækkað eða lækkað skatta? Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í ríkisstjórn frá árinu 2013 og lagt áherslu á að lækka skatta og styrkja velferðarkerfið. Þó eru til stjórnmálamenn sem reyna að halda öðru fram. Skoðun 27.11.2024 11:31
Ég gef kost á mér sem rödd launafólks á Alþingi Það er ákall eftir því að rödd launafólks heyrist á Alþingi okkar Íslendinga. Ég hef verið ötull í minni verkalýðsbaráttu á undanförnum tæpum tveimur áratugum í baráttu fyrir bættum kjörum og bættri stöðu launafólks. Skoðun 27.11.2024 11:20
Barátta í áratugi fyrir auknu starfsnámi Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Skoðun 27.11.2024 11:10
Hugverkaiðnaður: Framtíð Íslands í verðmætasköpun Hugverkaiðnaður hefur tekið gríðarlegum framförum á undanförnum árum og gegnir sífellt stærra hlutverki í íslensku efnahagslífi. Í dag er greinin ein af fjórum meginstoðum útflutnings á Íslandi, og vöxtur hennar endurspeglar hvernig nýsköpun, frumkvöðlastarf og öflug og hvetjandi starfsskilyrði geta knúið fram verðmætasköpun og aukinn efnahagslegan stöðugleika. Skoðun 27.11.2024 10:52
Helvítis Píratarnir Mig langar ekki að ræða þessi hefðbundnu kosningamál, heldur langar mig að benda á hvers vegna Píratar eru mikilvægir og hvað það er sem aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum. Því ég tel, þrátt fyrir yfirlýsingar gamalla stjórnmálamanna, að Píratar eigi sannarlega erindi. Skoðun 27.11.2024 10:42
Rúnkviskubit, hnífaburður og jafnréttismál Fyrir nokkru heimsótti ég framhaldsskóla til að ræða tengsl karla og jafnréttismála. Í samtali um vændiskaup og klámnotkun var mér kynnt hugtak sem ég hef ekki rekist á í umræðu síðan. Skoðun 27.11.2024 10:31
Gal(in) keppni þingmanna flokks fólksins Í fyrri pistli minntist greinarhöfundur á stefnu flokks fólksins um að hirða níutíu milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju ári inn í framtíðina og rýra með því lífeyri fólks um alla framtíð með því að rýra fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna. Skoðun 27.11.2024 10:20
Þrúgandi góðmennska Hægri menn eru vondir því þeir lofa ekki öllu fögru fyrir kosningar. Vinstri menn eru góðir því þeir eru alltaf með þarfir borgaranna í huga, sérstaklega þeirra sem þurfa mest á leiðsögn góðmenna að halda. Skoðun 27.11.2024 10:10
Fúskið, letin, hugleysið og spillingin Handhafar varðhundshlutverksins hjá Rúv þurfa með örfáum undantekningum að gera betur í að greina fyrir þjóðinni hvers vegna við göngum til kosninga á laugardaginn. Skoðun 27.11.2024 10:01
Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni undanfarið, en það er augljóst hvaða málefni Íslendingar brenna mest fyrir - heilbrigðismálin. Skoðun 27.11.2024 09:51
Við viljum ekki rauð jól Núna þegar jólin eru handan við hornið er tími til kominn að gera óskalista. Vinstri flokkarnir virðast einnig vera komnir í jólaskapið, enda óskalistinn þeirra nær endalaus og óþjáll. Skoðun 27.11.2024 09:41
Fyrir ykkur Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undan farnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum. Skoðun 27.11.2024 09:33
Stöndum saman um velferð því örorka fer ekki í manngreinarálit Ég fékk bréf frá Tryggingastofnun á dögunum. Bréf sem margir örorkulífeyrisþegar þekkja. Bréf sem segir að heimilisuppbótin mín falli niður á þeim forsendum að það búi ungmenni yfir 18 ára aldri á heimili mínu. Skoðun 27.11.2024 09:20
Tryggjum breytingar – fyrir börnin Málefni barna og ungmenna eru meðal þess sem betur má fara í íslensku samfélagi. Þar er brýnt að taka heildstætt á málum enda börnin okkar dýrmætustu djásn. Þar að auki benti hagfræðingurinn James Heckman á að ekkert er eins arðbært fyrir samfélag og að hugsa vel um börn. Skoðun 27.11.2024 09:10
Styrkar stoðir Vinstri grænna Þegar horft er yfir ríkisstjórnarferil Vinstri grænna síðastliðin sjö ár blasir við einstök afrekaskrá þegar kemur að stuðningi við hinsegin fólk. Skoðun 27.11.2024 09:10
Róum okkar aðeins í auðlindagræðginni Síðustu árin hefur ásókn í auðlindir landsins vaxið geigvænlega. Skoðun 27.11.2024 08:50
Fullorðins greining á loftslags stefnumálum Þegar að einkunnagjöf Ungra Umhverfissinna kom út fyrir kosningar 2021 höfðu undirritaðir litla reynslu en töluverðar áhyggjur af loftslagsmálum og fannst því einkunnagjöfin gífurlega gagnleg. Skoðun 27.11.2024 08:31
Lóðaskortur eykur vanda heimilanna – byggjum meira, hraðar og hagkvæmar Uppbygging húsnæðis síðustu árin og jafnvel áratugina hefur jafnan byggst á gífurlegri þörf. Af þeirri ástæðu hefur verið blásið til tímabundins átaks og lagt mikinn þunga í uppbyggingu húsnæðis. Skoðun 27.11.2024 08:22
Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Ísland hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga stjórnmálamenn í áranna rás, þvert á stjórnmálaflokka, sem unnið hafa þrekvirki fyrir íslenska tungu, bókmenntir og íslensk menningarmál á breiðum grunni. Skoðun 27.11.2024 08:10
Treystum Pírötum til góðra verka Píratar eru öðruvísi stjórnmálahreyfing sem hægt er að treysta til að vinna að almennings hagsmunum. Þess vegna starfa ég með þeim og er í framboði fyrir þá. Skoðun 27.11.2024 07:51
Raunveruleg vísindi, skynsemi og rökhugsun Lýðræðisflokkurinn er nýtt stjórnmálaafl hér á landi, utan hefðbundinna vinstri-hægri kvarða. Áhersla flokksins á að auka skilvirkni og gæði í skólakerfinu, heilbrigðismálum, öldrunarmálum og umhverfismálum myndi vanalega flokkast sem vinstri stefnumál, meðan áhersla á sjálfræði Íslands og einkaframtak myndi flokkast hægra megin. Skoðun 27.11.2024 07:32
Viðreisn húsnæðismála Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Skoðun 27.11.2024 07:20
Stórsigur fyrir lífeyrisþega Fyrir rúmu ári voru fjárlög ársins 2024 til afgreiðslu á Alþingi Íslendinga. Að vana er þar að finna ýmis fylgirit og svokallaða bandorma þar sem gert er fullt af litlum lagabreytingum sem í mörgum tilfellum eru einungis tæknilegs eðlis. Það vildi þó svo til að í einum þessara bandorma var breyting sem var langt frá því að vera ómerkileg vísitöluuppfærsla. Ég á hér við breytingu sem átti að fella niður persónuafslátt hjá íslenskum lífeyrisþegum búsettum erlendis. Skoðun 27.11.2024 07:10
Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Ísland er eyja í norður Atlantshafi. Sú staðsetning gerir það að verkum að þegar kemur að grænmeti þá höfum við tvo valkosti í boði. Við getum annaðhvort flutt það inn með skipum eða flugi, og borgað mikla álagningu fyrir vöru sem er ekki fersk, eða nýtt okkar grænu orku og hreina vatn til að rækta fyrsta flokks grænmeti á Íslandi. Skoðun 27.11.2024 07:02
Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Þegar rætt er um það sem kallað hefur verið "skólaforðun" er mikilvægt að átta sig á að hugtakið sjálft getur gefið ranga mynd af vanda barnanna. Skoðun 26.11.2024 21:01
Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna 22. nóvember birtist áhugaverð grein á vef RÚV – grein sem enginn virðist tala um, en fjallar samt um það sem við ættum öll að vera að kjósa um. Skoðun 26.11.2024 20:32
Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Kæra strandveiðifólk. Nýverið spurði Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands, alla stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til strandveiða. Skoðun 26.11.2024 19:33
Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Þegar ég byrjaði fyrst að skrifa þetta í byrjun nóvember sat ég innilokaður og horfði þreytulegum augum út um gluggann. Á grámygluna úti og tréin sem sveifluðust ofsafengið í rokinu. Svona gekk þetta þá meira og minna dögum saman og eftir nokkurra daga stillingu veðurguðanna undanfarna viku segir veðurspáin segir annað eins vera framundan líka og það á kjördag. Skoðun 26.11.2024 17:32