Gametíví Yfirtaka: Áhorfendur ráða förinni hjá Kaldarion Kaldarion ætlar að taka yfir Twitch-síðu GameTíví í dag og spila leikinn Detroit: Become Human. Það ætlar hann að gera með áhorfendum sem geta kosið um ákvarðanir sem teknar eru í leiknum. Leikjavísir 19.11.2022 12:31 Pabbakvöld í Al Mazrah CM!OB pabbarnir ætla að gera heiðarlega tilraun til að mála Al Mazrah rauða í Warzone 2 í kvöld. Það er að segja eftir að börnin eru komin í háttinn. Leikjavísir 18.11.2022 20:31 Snúa bökum saman hjá Gameverunni Marín í Gameverunni fær til sín Allifret í heimsókn en þau ætla að setjast niður og spila svokalla Co-op leiki. Í þeim leikjum þurfa þau að snúa bökum saman til að vinna. Leikjavísir 17.11.2022 20:31 Hryllingur hjá Queens Þær Móna og Valla ætla að upplifa hrylling í kvöld. Þær munu spila leikinn Pacify en sá gengur út á að lifa af í húsi þar sem illur og ógnvænlegur draugur herjar á spilara. Leikjavísir 15.11.2022 20:31 Einvígi stjóranna heldur áfram Einvígi stjóranna heldur áfram í kvöld, þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby. Leikjavísir 15.11.2022 18:31 Kafa dýpra í Modern Warfare 2 Strákarnir í GameTíví ætla að halda áfram að spila hinn nýja Call of Duty: Mordern Warfare 2 í kvöld. Meðal annars ætla þeir að skoða hluta leiksins sem heitir Invasion en þar spila tuttugu spilarar gegn öðrum tuttugu og bottum. Leikjavísir 14.11.2022 19:30 Sófasamvinna í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að spila leikina Lovers in a dangerous spacetime og Plate Up í streymi kvöldsins. Báðir leikirnir eru svokallaðir „sófasamvinnuleikir“ og munu strákarnir þurfa að taka höndum saman í kvöld. Leikjavísir 13.11.2022 20:32 Einvígi aldarinnar hefst í dag Fyrsti þátturinn af Stjóranum verður sýndur í dag. Þar er um að ræða einvígi aldarinnar þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Leikjavísir 12.11.2022 10:21 Babe Patrol kveðja Caldera Stelpurnar í Babe Patrol halda til Caldera í síðasta sinn í kvöld og leggja Warzone til hinstu hvílu. Auk þess að spila Warzone verður einnig spurningakeppni og stelpurnar ætla þar að auki að gefa áhorendum gjafir. Leikjavísir 9.11.2022 20:30 GameTíví: Dói tekur God of War maraþon God of War Ragnarök kom út í nótt en af því tilefni ætlar Dói að halda út sérstakt maraþon streymi hjá GameTíví í dag. Hann mun spila leikinn nýja og upplifa ævintýri Kratosar og Atreusar. Leikjavísir 9.11.2022 09:07 Afmælisveisla hjá GameTíví Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone. Leikjavísir 31.10.2022 19:31 Hryllingsveisla í Sandkassanum Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður. Leikjavísir 30.10.2022 20:30 Óli Jóels spilar nýja Call of Duty Nýr Call of Duty leikur lítur formlega dagsins ljós í dag og er það Modern Warfare 2. Af því tilefni ætlar Óli Jóels úr GameTíví að vera með sérstakt COD-streymi. Leikjavísir 28.10.2022 15:30 Gestagangur í hrekkjavökustreymi Marín í Gameverunni ætlar að taka á móti góðum gestum í streymi kvöldins. Það mun bera keim hrekkjavöku og mun hún einnig taka hræðileg hryllingsspilerí í búningum. Leikjavísir 27.10.2022 20:30 Hrekkjavökustreymi hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol verða með sannkallað Hrekkjavöku-streymi í kvöld. Þar verður farið í búinga, haldið Quiz og svo auðvitað hin hefðbundna Warzone-spilun. Leikjavísir 26.10.2022 20:31 Reyna að lifa af og spila með áhorfendum Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu í undarlegum heimum og reyna að deyja ekki úr hungri þar. Þá munu þær einnig spila jackbox leiki með áhorfendum. Leikjavísir 25.10.2022 20:31 GameTíví spilar með áhorfendum Strákarnir í GameTíví og Benni úr Sandkassanum ætla að spila skemmtilega leiki með áhorfendum sínum í kvöld. Þeir leikir eru Fall guys, Golf with your friends og Warzone. Leikjavísir 24.10.2022 19:30 Heilög stund á GameTíví Athyglisprestarnir taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þeir munu halda heilaga stund og trúboð í leiknum Fotnite. Leikjavísir 21.10.2022 19:31 Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31 Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19.10.2022 20:54 Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18.10.2022 20:30 Golfað í GameTíví Strákarnir í GameTíví taka upp golfkylfurnar í kvöld. Reynt verður að svara þeirri spurningu hver þeirra er besti golfarinn. Leikjavísir 17.10.2022 19:30 Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16.10.2022 20:31 Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15.10.2022 20:31 Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14.10.2022 19:31 Warzone og Quiz hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að hvíla sig á hryllingsleikjum í kvöld. Í stað þess að láta reyna á taugarnar ætla þær að láta reyna að viðbrögðin og herkænskuna í Warzone. Leikjavísir 12.10.2022 20:31 Hita upp fyrir hrekkjavöku Stelpurnar í Queens ætla að spila hryllingsleikinn In Silence í kvöld. Þær munu því verja nokkrum taugastrekkjandi klukkustundum í að reyna að komast undan ófétinu The Rake. Leikjavísir 11.10.2022 20:25 Hræðsla og hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar og brækurnar í kvöld. Það er vegna þess að þeir ætla að spila hryllingsleikinn Escape the Backrooms. Leikjavísir 10.10.2022 19:31 Svik og morð í Sandkassanum Það verður mikið um svik og pretti í Sandkassanum í kvöld þegar strákarnir spila hinn vinsæla leik Among Us. Morð verða framin. Leikjavísir 9.10.2022 20:33 Manello tekur yfir GameTíví Tölvuleikjaspilarinn Manello_ mun taka yfir Twitch-rás GameTívi í kvöld. Hann ætlar að spila fótboltaleikinn Fifa. Leikjavísir 8.10.2022 20:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 24 ›
Yfirtaka: Áhorfendur ráða förinni hjá Kaldarion Kaldarion ætlar að taka yfir Twitch-síðu GameTíví í dag og spila leikinn Detroit: Become Human. Það ætlar hann að gera með áhorfendum sem geta kosið um ákvarðanir sem teknar eru í leiknum. Leikjavísir 19.11.2022 12:31
Pabbakvöld í Al Mazrah CM!OB pabbarnir ætla að gera heiðarlega tilraun til að mála Al Mazrah rauða í Warzone 2 í kvöld. Það er að segja eftir að börnin eru komin í háttinn. Leikjavísir 18.11.2022 20:31
Snúa bökum saman hjá Gameverunni Marín í Gameverunni fær til sín Allifret í heimsókn en þau ætla að setjast niður og spila svokalla Co-op leiki. Í þeim leikjum þurfa þau að snúa bökum saman til að vinna. Leikjavísir 17.11.2022 20:31
Hryllingur hjá Queens Þær Móna og Valla ætla að upplifa hrylling í kvöld. Þær munu spila leikinn Pacify en sá gengur út á að lifa af í húsi þar sem illur og ógnvænlegur draugur herjar á spilara. Leikjavísir 15.11.2022 20:31
Einvígi stjóranna heldur áfram Einvígi stjóranna heldur áfram í kvöld, þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby. Leikjavísir 15.11.2022 18:31
Kafa dýpra í Modern Warfare 2 Strákarnir í GameTíví ætla að halda áfram að spila hinn nýja Call of Duty: Mordern Warfare 2 í kvöld. Meðal annars ætla þeir að skoða hluta leiksins sem heitir Invasion en þar spila tuttugu spilarar gegn öðrum tuttugu og bottum. Leikjavísir 14.11.2022 19:30
Sófasamvinna í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að spila leikina Lovers in a dangerous spacetime og Plate Up í streymi kvöldsins. Báðir leikirnir eru svokallaðir „sófasamvinnuleikir“ og munu strákarnir þurfa að taka höndum saman í kvöld. Leikjavísir 13.11.2022 20:32
Einvígi aldarinnar hefst í dag Fyrsti þátturinn af Stjóranum verður sýndur í dag. Þar er um að ræða einvígi aldarinnar þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Leikjavísir 12.11.2022 10:21
Babe Patrol kveðja Caldera Stelpurnar í Babe Patrol halda til Caldera í síðasta sinn í kvöld og leggja Warzone til hinstu hvílu. Auk þess að spila Warzone verður einnig spurningakeppni og stelpurnar ætla þar að auki að gefa áhorendum gjafir. Leikjavísir 9.11.2022 20:30
GameTíví: Dói tekur God of War maraþon God of War Ragnarök kom út í nótt en af því tilefni ætlar Dói að halda út sérstakt maraþon streymi hjá GameTíví í dag. Hann mun spila leikinn nýja og upplifa ævintýri Kratosar og Atreusar. Leikjavísir 9.11.2022 09:07
Afmælisveisla hjá GameTíví Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone. Leikjavísir 31.10.2022 19:31
Hryllingsveisla í Sandkassanum Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður. Leikjavísir 30.10.2022 20:30
Óli Jóels spilar nýja Call of Duty Nýr Call of Duty leikur lítur formlega dagsins ljós í dag og er það Modern Warfare 2. Af því tilefni ætlar Óli Jóels úr GameTíví að vera með sérstakt COD-streymi. Leikjavísir 28.10.2022 15:30
Gestagangur í hrekkjavökustreymi Marín í Gameverunni ætlar að taka á móti góðum gestum í streymi kvöldins. Það mun bera keim hrekkjavöku og mun hún einnig taka hræðileg hryllingsspilerí í búningum. Leikjavísir 27.10.2022 20:30
Hrekkjavökustreymi hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol verða með sannkallað Hrekkjavöku-streymi í kvöld. Þar verður farið í búinga, haldið Quiz og svo auðvitað hin hefðbundna Warzone-spilun. Leikjavísir 26.10.2022 20:31
Reyna að lifa af og spila með áhorfendum Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu í undarlegum heimum og reyna að deyja ekki úr hungri þar. Þá munu þær einnig spila jackbox leiki með áhorfendum. Leikjavísir 25.10.2022 20:31
GameTíví spilar með áhorfendum Strákarnir í GameTíví og Benni úr Sandkassanum ætla að spila skemmtilega leiki með áhorfendum sínum í kvöld. Þeir leikir eru Fall guys, Golf with your friends og Warzone. Leikjavísir 24.10.2022 19:30
Heilög stund á GameTíví Athyglisprestarnir taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þeir munu halda heilaga stund og trúboð í leiknum Fotnite. Leikjavísir 21.10.2022 19:31
Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31
Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19.10.2022 20:54
Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18.10.2022 20:30
Golfað í GameTíví Strákarnir í GameTíví taka upp golfkylfurnar í kvöld. Reynt verður að svara þeirri spurningu hver þeirra er besti golfarinn. Leikjavísir 17.10.2022 19:30
Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16.10.2022 20:31
Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15.10.2022 20:31
Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14.10.2022 19:31
Warzone og Quiz hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að hvíla sig á hryllingsleikjum í kvöld. Í stað þess að láta reyna á taugarnar ætla þær að láta reyna að viðbrögðin og herkænskuna í Warzone. Leikjavísir 12.10.2022 20:31
Hita upp fyrir hrekkjavöku Stelpurnar í Queens ætla að spila hryllingsleikinn In Silence í kvöld. Þær munu því verja nokkrum taugastrekkjandi klukkustundum í að reyna að komast undan ófétinu The Rake. Leikjavísir 11.10.2022 20:25
Hræðsla og hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar og brækurnar í kvöld. Það er vegna þess að þeir ætla að spila hryllingsleikinn Escape the Backrooms. Leikjavísir 10.10.2022 19:31
Svik og morð í Sandkassanum Það verður mikið um svik og pretti í Sandkassanum í kvöld þegar strákarnir spila hinn vinsæla leik Among Us. Morð verða framin. Leikjavísir 9.10.2022 20:33
Manello tekur yfir GameTíví Tölvuleikjaspilarinn Manello_ mun taka yfir Twitch-rás GameTívi í kvöld. Hann ætlar að spila fótboltaleikinn Fifa. Leikjavísir 8.10.2022 20:30