FIFA Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45 Hefja rannsókn á forseta FIFA í Sviss Sérstakur saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á máli Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Vísbendingar eru sagðar hafa fundist um glæpsamlegt athæfi í umdeildum samskiptum Infantino við ríkissaksóknara Sviss. Erlent 30.7.2020 13:06 Mega spila fyrir þrjú lið á sama tímabili Knattspyrnumenn mega skipta tvisvar um félag og spila fyrir alls þrjú lið á einni leiktíð eftir að FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, ákvað að breyta tímabundið reglum um þessi mál. Fótbolti 11.6.2020 21:31 Wenger vill hætta með janúargluggann Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal til margra ára og nú starfsmaður FIFA, leggur til að félagaskiptaglugginn í janúar verði lagður niður. Hann segir að þeir leikmenn sem spili minna gefist upp löngu fyrir jól og bíði eftir að komast burt í janúar. Fótbolti 20.5.2020 20:00 „Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Fótbolti 29.4.2020 08:01 Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. Íslenski boltinn 28.4.2020 11:18 Vilja leyfa fimm skiptingar Líklegt er að skiptingum í fótbolta verði fjölgað tímabundið til að hjálpa liðum og leikmönnum að takast á við mikið leikjaálag. Fótbolti 27.4.2020 17:01 FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2020 21:01 Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA beinir þeim tilmælum til aðildarfélaga sinna að fara ekki af stað með fótboltadeildir um víða veröld fyrr en það er fullkomlega öruggt. Fótbolti 11.4.2020 13:09 '97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað. Fótbolti 4.4.2020 09:12 Marshall-áætlun FIFA í bígerð FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur úr gríðarháum fjárhæðum að moða til að hlaupa undir bagga með knattspyrnufélögum og deildum sem um allan heim finna fyrir efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31.3.2020 19:31 Mourinho, Pochettino og Ellis kynna „taktíkina“ gegn kórónuveirunni Arsene Wenger, Mauricio Pochettino, Jose Mourinho og Jill Ellis eru á meðal þeirra sem eru í kynningarmyndbandi FIFA hvernig eigi að koma í veg fyrir kórónuveiruna. Fótbolti 17.3.2020 07:50 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. Fótbolti 13.3.2020 21:45 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. Fótbolti 16.12.2019 14:12 Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Gullboltinn var veittur við hátíðlega athöfn í París í kvöld. Fótbolti 2.12.2019 19:54 Rapinoe fékk Gullboltann Megan Rapinoe var valinn besti leikmaður heims í kvennaflokki. Fótbolti 2.12.2019 20:14 Úrslitum kjörsins lekið: Messi vinnur Gullhnöttinn og fjórir Liverpool-menn á topp sex Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Fótbolti 2.12.2019 11:16 Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. Enski boltinn 2.12.2019 07:19 Íslenska landsliðið er á uppleið á nýjum FIFA-lista Fjögur stig á móti Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 skiluðu íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 28.11.2019 10:36 Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. Enski boltinn 26.11.2019 12:48 Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina. Fótbolti 28.10.2019 08:40 Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á allt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina. Fótbolti 24.10.2019 21:46 FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. Enski boltinn 16.10.2019 11:20 FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Fótbolti 27.9.2019 20:45 FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. Fótbolti 25.9.2019 07:40 Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25.9.2019 07:23 Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. Enski boltinn 24.9.2019 08:37 Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 23.9.2019 21:13 Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23.9.2019 20:23 Íranskar konur fá að fara á fótboltaleiki eftir andlát bláu stúlkunnar Konum í Íran verður leyft að fara á fótboltaleiki og mun fyrsti leikurinn sem þær fá að fara á vera leikur íranska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Erlent 22.9.2019 15:59 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45
Hefja rannsókn á forseta FIFA í Sviss Sérstakur saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á máli Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Vísbendingar eru sagðar hafa fundist um glæpsamlegt athæfi í umdeildum samskiptum Infantino við ríkissaksóknara Sviss. Erlent 30.7.2020 13:06
Mega spila fyrir þrjú lið á sama tímabili Knattspyrnumenn mega skipta tvisvar um félag og spila fyrir alls þrjú lið á einni leiktíð eftir að FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, ákvað að breyta tímabundið reglum um þessi mál. Fótbolti 11.6.2020 21:31
Wenger vill hætta með janúargluggann Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal til margra ára og nú starfsmaður FIFA, leggur til að félagaskiptaglugginn í janúar verði lagður niður. Hann segir að þeir leikmenn sem spili minna gefist upp löngu fyrir jól og bíði eftir að komast burt í janúar. Fótbolti 20.5.2020 20:00
„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. Fótbolti 29.4.2020 08:01
Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. Íslenski boltinn 28.4.2020 11:18
Vilja leyfa fimm skiptingar Líklegt er að skiptingum í fótbolta verði fjölgað tímabundið til að hjálpa liðum og leikmönnum að takast á við mikið leikjaálag. Fótbolti 27.4.2020 17:01
FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2020 21:01
Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA beinir þeim tilmælum til aðildarfélaga sinna að fara ekki af stað með fótboltadeildir um víða veröld fyrr en það er fullkomlega öruggt. Fótbolti 11.4.2020 13:09
'97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað. Fótbolti 4.4.2020 09:12
Marshall-áætlun FIFA í bígerð FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur úr gríðarháum fjárhæðum að moða til að hlaupa undir bagga með knattspyrnufélögum og deildum sem um allan heim finna fyrir efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31.3.2020 19:31
Mourinho, Pochettino og Ellis kynna „taktíkina“ gegn kórónuveirunni Arsene Wenger, Mauricio Pochettino, Jose Mourinho og Jill Ellis eru á meðal þeirra sem eru í kynningarmyndbandi FIFA hvernig eigi að koma í veg fyrir kórónuveiruna. Fótbolti 17.3.2020 07:50
Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. Fótbolti 13.3.2020 21:45
FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. Fótbolti 16.12.2019 14:12
Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Gullboltinn var veittur við hátíðlega athöfn í París í kvöld. Fótbolti 2.12.2019 19:54
Rapinoe fékk Gullboltann Megan Rapinoe var valinn besti leikmaður heims í kvennaflokki. Fótbolti 2.12.2019 20:14
Úrslitum kjörsins lekið: Messi vinnur Gullhnöttinn og fjórir Liverpool-menn á topp sex Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Fótbolti 2.12.2019 11:16
Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. Enski boltinn 2.12.2019 07:19
Íslenska landsliðið er á uppleið á nýjum FIFA-lista Fjögur stig á móti Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 skiluðu íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 28.11.2019 10:36
Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. Enski boltinn 26.11.2019 12:48
Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina. Fótbolti 28.10.2019 08:40
Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á allt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina. Fótbolti 24.10.2019 21:46
FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. Enski boltinn 16.10.2019 11:20
FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Fótbolti 27.9.2019 20:45
FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. Fótbolti 25.9.2019 07:40
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25.9.2019 07:23
Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. Enski boltinn 24.9.2019 08:37
Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 23.9.2019 21:13
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23.9.2019 20:23
Íranskar konur fá að fara á fótboltaleiki eftir andlát bláu stúlkunnar Konum í Íran verður leyft að fara á fótboltaleiki og mun fyrsti leikurinn sem þær fá að fara á vera leikur íranska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Erlent 22.9.2019 15:59