Lífið

Tíu skref í átt að nýju starti í svefn­her­berginu

Rútína og þægindi geta breytt sambandinu úr því að vera spennandi í eitthvað fyrirsjáanlegt, þar sem stress og ábyrgð taka yfir daglega lífið og kynlífið lendir í síðasta sæti. Í langtímasamböndum getur þetta leitt til þess að ástin og kynlöngunin dofnar og til þess að þú byrjir að líta á makann þinn sem herbergisfélaga eða besta vin fremur en raunverulegan maka.

Lífið

Ást­fangin í sex­tán ár

Hjónin Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri hjá Sjáðu, og Theódór Elmar Bjarnason, aðstoðarþjálfari KR, fögnuðu sextán ára sambandsafmæli sínu í gær. 

Lífið

Lovísa Ósk nýr list­dans­stjóri Ís­lenska dans­flokksins

Lovísa Ósk Gunnarsdóttur hefur verið skipuð í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins. Logi Einarsson, M-menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur skipað hana í embættið frá og með 1. ágúst næstkomandi. Í tilkynningu stjórnarráðsins kemur fram að alls hafi borist átta umsóknir um starfið.

Menning

Unnur og Travis orðin tveggja barna for­eldrar

Unnur Eggertsdóttir, leikkona og verkefnastjóri og hugmynda- og textasmiður hjá Maurum auglýsingastofu, og unnusti hennar Travis Raab eru orðin tveggja barna foreldrar. Unnur deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram.

Lífið

Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða

Edda Björgvinsdóttir leikkona segist ekki hafa grunað að eigin fíflalæti myndu ferðast svona víða. Þar vísar Edda til myndbanda sinna sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlum þar sem hún bregður sér í hlutverk eldri borgaranna þeirra Gyðu og Guðríðar sem hneyksla sig á hinum ýmsu þjóðfélagsmálum.

Lífið

Hætt við brúð­kaupið og allt í bak­lás

Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar.

Lífið

Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu

„Frá því ég var lítil hefur mig alltaf langað að hafa einhvers konar áhrif á mína kynslóð og þau sem eru jafnvel yngri en ég, en ég hreinlega vissi ekki hvernig mér gæti tekist að gera það,“ segir Sasini Hansika Inga Amarajeewa, spurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða kjörin næsta Ungfrú Ísland.

Lífið

Lét papparassa heyra það

Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway.

Lífið

Vann Eddu og aug­lýsti eftir kærasta

Ásta Hafþórsdóttir, leikgervahönnuður, nýtti sér gullið tækifæri þegar hún vann til verðlauna á Edduverðlaununum í kvöld til að auglýsa eftir kærasta. Ásta vann í flokknum gervi ársins, fyrir vinnu sína við framleiðslu Snertingar.

Lífið

Vorboðar láta sjá sig

Vorið er mætt í Húsdýragarðinn og fyrsti kiðlingur ársins leit þar dagsins ljós í morgun þegar huðnan Kolbrá bar myndarlegum hafri. 

Lífið

„Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“

„Við erum að búa til einstaklinga sem eru að fara öðlast ökuréttindi og búa þá undir umferðina svo þeir séu sem öruggastir fyrir okkur öll og þá sjálfa,“ segir Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni.

Lífið

Walliams furðar sig á vin­sældum eigin frasa á Ís­landi

David Walliams, breski grínistinn og rithöfundurinn, segir það áhugavert að frasi úr bresku gamanþáttunum Little Britain sé notaður í daglegu tali á Íslandi, tveimur áratugum eftir að hann var fyrst kynntur til leiks. Þetta kom fram í nýlegu hlaðvarpi Robs Brydon.

Lífið

Kransa­kaka Jóa Fel án kökuforms

Veitingamaðurinn Jóhannes Felixson, jafnan kallaður Jói Fel, deildi uppskrift að kransaköku sem er bökuð án kökuforms, þar sem hringirnir eru mótaðir í höndunum. Nú þegar fermingar eru á næsta leiti er tilvalið að huga að einföldum og góðum veitingum. Þessi kransakaka er bæði hátíðleg og auðveld í framkvæmd.

Lífið

Prinsessan í sínu fyrsta hlut­verki með Höllu

Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fer í fyrsta sinn með sérstakt hlutverk í opinberri heimsókn í apríl þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands mætir til Noregs. Hún er 21 árs gömul en hennar fyrsta opinbera heimsókn var einmitt til Íslands þegar hún var ungabarn.

Lífið

Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sótt­kví

„Mig hefur lengi dreymt um módelstörf og hef alltaf verið svolítil prinsessa, og þegar ég kynntist kærustu bróður míns, sem var þá að ljúka við ferlið, opnaði það augun mín fyrir keppninni,“ segir Heiður Sara Arnardóttir, spurð hvað hafi vakið áhuga hennar á keppninni um Ungfrú Ísland.

Lífið

Klara og fé­lagar í upp­reisn gegn „femínistaþreytunni“

„Við vitum af eigin reynslu hversu gríðarlega mikilvæg þessi „ósýnilegu“ störf eru og hversu mikla fagmennsku og sköpunargáfu þau krefjast sem og úthalds,“ segir Klara Elíasdóttir tónlistarkona og lagahöfundur sem hefur ásamt fjórum öðrum listakonum sett af stað hlaðvarpið Á bak við tjöldin.

Lífið

Gossip girl stjarna orðinn faðir

Breski leik­ar­inn Ed Westwick og eiginkona hans, leikkonan Amy Jackson eignuðust sitt fyrsta barn saman á dögunum. Fyrir á Jackson einn dreng. Hjónin tilkynntu gleðifréttirnar á samfélagsmiðlum í gær.

Lífið

„Veru­legar fjár­hæðir“ fyrir snemm­búinn helgan stein

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segist reikna með því að ætli einstaklingar sér að setjast snemma í helgan stein sé raunhæft að gera ráð fyrir því að til þess þurfi að eiga nokkur hundruð milljónir króna. Hann segir umræðuna ekki nýja af nálinni og segist reglulega hitta agað ungt fólk sem hafi efni á að kaupa sér íbúð.

Lífið

Tipsý bar valinn besti barinn í Reykja­vík

Kokteilabarinn Tipsý bar og lounge var valinn besti barinn í Reykjavík árið 2025 á Norrænu Barþjóna verðlaununum, Bartenders’ Choice Awards, í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi. Auk þess var Helga Signý, barþjónn hjá Tipsy, valin rísandi stjarna Íslands.

Lífið

Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar

Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi.

Tíska og hönnun

Fag­aðilar gefa ó­um­beðin ráð um út­lits­breytingar: „Þú hefur þyngst“

Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og athafnakona, deilir í einlægum pistli á Instagram-síðu sinni reynslu sinni af óumbeðnum athugasemdum frá fagfólki í fegrunar- og heilbrigðisgeiranum. Hún útskýrir hvernig slíkar athugasemdir, sem oft fela í sér ráðleggingar um útlitsbreytingar undir yfirskini faglegs ráðs eða sölutals, hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd hennar og vellíðan, þrátt fyrir að hún hafi aldrei óskað eftir slíkum ábendingum.

Lífið