Bílar
Bíll ársins er Renault Talisman
Í öðru sæti var Audi Q7 e-tron og BMW X5 PHEV í þriðja.
Hvernig sleppur maður ómeiddur úr þessu?
Brak bílsins dreifðist um stórt svæði en ökumaðurinn sat ómeiddur í ökumannssætinu.
Tveir af hverjum þremur vistvænu bílum á Íslandi seldir hjá HEKLU
Það sem af er ári hafa 766 vistvænir bílir selst á Íslandi.
Caterham 7 Sprint seldist upp á viku
Fullkomið afturhvarf til fortíðar og eins og sportbíll frá sjötta áratugnum.
Ox er settur saman úr 60 hlutum á 12 tímum
Er pakkað saman í flatar pakkningar eins og IKEA húsgögn.
Mercedes Benz Maybach S600 Pullman er 5,6 tonna öryggisbúr
Svo þungar eru hurðirnar að það þarf rafmagnspumpur til aðstoðar við að opna þær.
Formula E til New York
Akstursbrautin í New York verður í Brooklyn hverfinu.
Apple í viðræðum um kaup á McLaren
Hafa staðið í nokkra mánuði og snúast um kaup á hluta eða öllu fyrirtækinu.
Brimborg hefur sölu á bílaleigubílum
Ford, Volvo, Mazda, Peugeot og Citroën af árgerðum 2013, 2014 og 2015.
Eyddu 242 milljörðum í ekkert
Könnun AAA leiddi í ljós engan mun á 93 og 87 oktana bensíni í Bandaríkjunum.
Renault Zoe með 320 km drægni í París
Ríflega tvöföldun á drægni þessa smá rafmagnsbíls.
Volvo V40 Cross Country frumsýndur á laugardaginn
Einnig verður 367 hestafla Volvo S60 Polestar í salnum.
Bentley Bentayga fær dísilvélina úr Audi SQ7
Með sömu vél kostar Bentayga jeppinn helmingi meira en Audi SQ7.
Mesta sala Kia bíla á einu ári
Hvergi í Evrópu er markaðshlutdeild Kia eins há og hér á landi.
Aston Martin, Rolls Royce, Bentley og Lamborghini skrópa í París
Ford og Volvo líka og munar um minna.
700 hestafla Porsche Panamera E-Hybrid í París
Öflugasti Porsche Panamera sem framleiddur hefur verið.
Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki
Ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París.
Volkswagen með hreinustu dísilvélarnar
Undimerki Volkswagen, Seat, Skoda og Audi menguðu minnst á eftir Volkswagen merkinu sjálfu.
BMW 7 Series er í besta sambandinu
Auk þess sem BMW M2 Coupe var kosin besta nýju hönnun ársins.
Audi R8 boðinn með 2,9 lítra vél
Verður á mun lægra verði en með V10 vélinni.
Renault Clio RS með 275 hestöfl
Líklega aðeins framleiddur til skamms tíma í takmörkuðu upplagi.
Í hvaða borg Evrópu er hjóli fyrst stolið?
Skoda efndi til bráðskemmtilegrar keppni milli þriggja borga.
Milljón lítra olíuleki í Alabama
Í olíuleiðslu sem liggur frá Texas til N-Karolínu.
Engir dísilbílar Volkswagen til Bandaríkjanna
Ný sókn Volkswagen í Bandaríkjunum hefst væntanlega með rafmagnsbílum.
Látið skoða sumarökutækin fyrir 1. október
Á við eigendur húsbíla, fellihýsa, tjaldvagna, fornbíla og mótorhjóla.
Fiat Chrysler innkallar 1,9 milljón bíla
Þrjú dauðsföll og fimm alvarleg slys þegar orðið sökum gallans.
The Grand Tour hefst 18. nóvember
Dagsetningin lak út í tölvupósti.
Síðasti Lancer Evolution fór á tvöföldu verði
Seldur á uppboði til styrktar góðu málefni.
Faðir og stjúpmóðir Dakar ökumannsins Robby Gordon fundust látin
Grunur talinn á að um morð og sjálfsmorð sé um að ræða.
Ford F-150 með Land Rover dísilvél
Með 10 gíra sjálfskiptingu og start-stop tækni.