Íslenski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. Íslenski boltinn 20.11.2024 22:02 Katrín áfram í Kópavogi Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir mun leika áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 20.11.2024 16:45 Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07 Þórdís Elva semur við Þróttara Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 19.11.2024 16:15 Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Knattspyrnulið Dalvíkur/Reynis mun leika undir stjórn Harðar Snævars Jónssonar á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til tveggja ára. Íslenski boltinn 18.11.2024 13:50 Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. Íslenski boltinn 17.11.2024 12:00 Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32 Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á Hlíðarenda fyrir rúmum áratug. Íslenski boltinn 15.11.2024 09:33 Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. Íslenski boltinn 14.11.2024 13:09 Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gróttumenn gleðjast yfir því að hafa fengið Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta. Hann skrifaði undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 14.11.2024 10:26 Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02 Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað bæði Víking R. og Breiðablik vegna hegðunar stuðningsmanna í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta, sem fram fór í Víkinni 27. október. Sekt heimaliðsins er þrefalt hærri en sekt útiliðsins. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:43 Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt ÍA var í dag sektað um 75 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, eftir tap fyrir Víkingi í haust. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:42 „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Axel Óskar Andrésson mun ekki leika áfram með KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur nú formlega kvatt liðið á samfélagsmiðlum, ber hann félaginu og KR-ingum í heild sinni söguna vel. Íslenski boltinn 12.11.2024 21:15 Kristófer áfram í Kópavogi Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026. Fyrri samningur hans átti að renna út nú um áramótin og var áhugi á leikmanninum bæði hér á landi sem og erlendis. Íslenski boltinn 12.11.2024 19:01 Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Annað árið í röð hlýtur Höttur á Egilsstöðum langmest úr Mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands, eða rúmlega helming af þeim 30 milljónum sem útdeilt er í ár. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Fellavelli Hattarmanna. Íslenski boltinn 12.11.2024 16:46 Damir á leið til Asíu Damir Muminovic, miðvörður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur komist að samkomulagi við félagið um að yfirgefa það tímabundið til þess að spila í úrvalsdeild í Singapúr. Íslenski boltinn 12.11.2024 13:54 Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Katrín Ásbjörnsdóttir bíður þess enn að ganga frá nýjum samningi við Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún hefur æfingar með liðinu í vikunni en samningur hennar er runninn út. Íslenski boltinn 12.11.2024 12:31 Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01 „Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31 Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2024 23:00 Hermann Hreiðars tekur við HK Hermann Hreiðarsson er tekinn við þjálfun Lengjudeildarliðs HK en Kópavogsliðið féll úr Bestu deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 9.11.2024 16:53 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. Íslenski boltinn 9.11.2024 07:01 Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 23:01 Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17 Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 15:34 „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Spennandi tímar eru í vændum hjá KR að mati Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. Þeir segja að KR-ingar megi alveg láta sig hlakka til komandi tíma hjá félaginu. Íslenski boltinn 8.11.2024 09:32 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. Íslenski boltinn 20.11.2024 22:02
Katrín áfram í Kópavogi Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir mun leika áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 20.11.2024 16:45
Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07
Þórdís Elva semur við Þróttara Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 19.11.2024 16:15
Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Knattspyrnulið Dalvíkur/Reynis mun leika undir stjórn Harðar Snævars Jónssonar á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til tveggja ára. Íslenski boltinn 18.11.2024 13:50
Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. Íslenski boltinn 17.11.2024 12:00
Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32
Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á Hlíðarenda fyrir rúmum áratug. Íslenski boltinn 15.11.2024 09:33
Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. Íslenski boltinn 14.11.2024 13:09
Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gróttumenn gleðjast yfir því að hafa fengið Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta. Hann skrifaði undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 14.11.2024 10:26
Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02
Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað bæði Víking R. og Breiðablik vegna hegðunar stuðningsmanna í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta, sem fram fór í Víkinni 27. október. Sekt heimaliðsins er þrefalt hærri en sekt útiliðsins. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:43
Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt ÍA var í dag sektað um 75 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, eftir tap fyrir Víkingi í haust. Íslenski boltinn 13.11.2024 11:42
„Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Axel Óskar Andrésson mun ekki leika áfram með KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur nú formlega kvatt liðið á samfélagsmiðlum, ber hann félaginu og KR-ingum í heild sinni söguna vel. Íslenski boltinn 12.11.2024 21:15
Kristófer áfram í Kópavogi Kristófer Ingi Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu út tímabilið 2026. Fyrri samningur hans átti að renna út nú um áramótin og var áhugi á leikmanninum bæði hér á landi sem og erlendis. Íslenski boltinn 12.11.2024 19:01
Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Annað árið í röð hlýtur Höttur á Egilsstöðum langmest úr Mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands, eða rúmlega helming af þeim 30 milljónum sem útdeilt er í ár. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Fellavelli Hattarmanna. Íslenski boltinn 12.11.2024 16:46
Damir á leið til Asíu Damir Muminovic, miðvörður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur komist að samkomulagi við félagið um að yfirgefa það tímabundið til þess að spila í úrvalsdeild í Singapúr. Íslenski boltinn 12.11.2024 13:54
Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Katrín Ásbjörnsdóttir bíður þess enn að ganga frá nýjum samningi við Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún hefur æfingar með liðinu í vikunni en samningur hennar er runninn út. Íslenski boltinn 12.11.2024 12:31
Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Íslenski boltinn 12.11.2024 08:01
„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31
Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32
Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2024 23:00
Hermann Hreiðars tekur við HK Hermann Hreiðarsson er tekinn við þjálfun Lengjudeildarliðs HK en Kópavogsliðið féll úr Bestu deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 9.11.2024 16:53
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. Íslenski boltinn 9.11.2024 07:01
Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 23:01
Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17
Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 8.11.2024 15:34
„Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Spennandi tímar eru í vændum hjá KR að mati Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. Þeir segja að KR-ingar megi alveg láta sig hlakka til komandi tíma hjá félaginu. Íslenski boltinn 8.11.2024 09:32
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti