Lífið

Fréttamynd

Þor­steinn og Hulda selja í Hlíðunum

Hjónin, Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur og Hulda Jóns Tölgyes sálfræðingur, hafa sett glæsilega og mikið endurnýjaða íbúð við Drápuhlíð í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 98 milljónir.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vilja vera einn af vor­boðunum

Hönnunarmars hefur verið settur í sautjánda sinn. Stjórnandi verkefnisins segir risastóra hönnunar- og arkítektúrhátíð fram undan. Yfir hundrað viðburðir eru á dagskrá næstu fimm dagana.

Lífið
Fréttamynd

Val Kilmer er látinn

Bandaríski leikarinn Val Kilmer, ein skærasta stjarna níunda og tíunda áratugar Hollywod, er látinn, 65 ára að aldri. Hann lést úr lungnabólgu eftir áralanga baráttu við krabbamein í hálsi.

Lífið
Fréttamynd

Vill kyn­líf en ekki sam­band

„Mig langar að heyra um það að stunda kynlíf með öðrum án þess að ást eða rómantík sé til staðar. Til dæmis að hitta annað fólk og stunda kynlíf án þess að það leiði til sambands” - 60 ára karl.

Lífið
Fréttamynd

„Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“

Hún er nýr borgarstjóri og ætlar sér stóra hluti. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, talaði um launin, störfin, framtíðarhorfur en kynntist líka persónulegu hliðinni á þessari kraftmiklu konu sem elskar hreyfingu, hollan mat og spilakvöld með fjölskyldunni.

Lífið
Fréttamynd

For­seta­hjónin, Elísa­bet Jökuls og Hug­leikur létu sig ekki vanta

Prúðbúnir listunnendur fjölmenntu í Borgarleikhúsinu í vikunni þegar nýjasta verk Íslenska dansflokksins, Hringir Orfeusar og annað slúður, var frumsýnt. Auk frumsýningarinnar tók Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, nýskipaður listdansstjóri, formlega við embætti af Ernu Ómarsdóttur sem er jafnframt höfundur verksins.

Lífið
Fréttamynd

„Ég held ég sé með niður­gang“

„Ég þarf ekki einu sinni að reyna sækja þessi stig, þau bara koma. Þetta er bara leðja, niðurgangur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson á ferð um Eþíópíu í síðasta þætti af Alheimsdrauminum.

Lífið
Fréttamynd

Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu

Svana Lovísa Kristjánsdóttir, vöruhönnuður og áhrifavaldur, býr ásamt manni sínum, Andrési Andréssyni og börnum þeirra tveimur á fallegu heimili í hjarta Hafnarfjarðar sem hefur verið innréttað af mikilli smekkvísi. 

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og af­mæli í París

Viðburðarík vika er nú að baki þar sem Edduverðlunin, árshátíðir stórfyrirtækja og önnur veisluhöld vöktu athygli. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina við sundlaugarbakkann eða spóka sig um evrópskar stórborgir. 

Lífið
Fréttamynd

VÆB-bræður fyrstir á svið í Euro­vision

Framlag Íslands í Eurovision í ár – lagið Róa með bræðrunum í Væb – er fyrsta lagið sem flutt verður á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í svissnesku borginni Basel í maí.

Lífið
Fréttamynd

Vörur sem flug­freyjur kaupa í Banda­ríkjunum

Flugfreyjur hafa í gegnum tíðina verið þekktar fyrir að eiga vörur sem veita lausnir við ýmsum daglegum vandamálum. Hvort sem um ræðir hágæða þvottaefni, vinsælar snyrtivörur eða eftirsótta heimilisilmi, hafa þær haft auga fyrir því besta á markaðnum.

Lífið
Fréttamynd

Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið

Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, hafa sett parhúsið sitt í Urriðaholti á sölu. Ásett verð eru rétt rúmar tvö hundruð milljónir króna.

Lífið
Fréttamynd

Richard Chamberlain er látinn

Bandaríski leikarinn Richard Chamberlain, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðunum Dr. Kildare, Shogun og The Thorn Birds, er látinn 90 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

„Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“

„Ég fór svona einhvern veginn að rifja upp lífið og tilveruna. Ég man eftir því að ég sagði við sjálfan mig að ef ég kæmist heill úr þessu þá myndi ég hætta í öllu þar sem að það var einhver hætta; hætta í björgunar- og slökkviliðinu. Gera eitthvað annað, eitthvað sem væri ekki hættulegt,“ segir Haukur Gunnarsson, einn af átta björgunarsveitarmönnum frá Dalvík sem árið 1998 lentu í glórulausu ofsaveðri á Nýjabæjarfjalli í Eyjafirði.

Lífið
Fréttamynd

Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í her­bergi

Börn eru ekki lengur örugg þar sem þau sitja ein inni í herberginu á heimili sínu. Þau lifa við allt annan veruleika en börn hafa lifað við hingað til. Sum geta eytt meiri tíma með karakterum á borð við Andrew Tate á netinu heldur en með eigin foreldrum í rauntíma. Þetta er meðal þess sem lesa má úr skilaboðum leiknu Netflix þáttaraðarinnar Adolescence sem slegið hefur í gegn.

Lífið
Fréttamynd

Halda tíu tíma maraþontón­leika

Hljómsveitin Supersport! stendur fyrir maraþonútgáfutónleikum í dag. Haldnir verða tíu tónleikar á tíu klukkutímum. Einn meðlima lofar tíu tímum af tónlistarveislu en verðlaun séu í boði fyrir þann sem situr alla tónleikana. 

Lífið