Skoðun Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Sigríður Gísladóttir skrifa Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá almenningi eða náðu útbreiðslu í allri stjórnmálaflórunni voru þetta hennar hjartans mál og í raun ein ástæða þess hún hóf stjórnmálaþátttöku. Íslensk náttúra og umhverfismál skipta þjóðina afar miklu máli og því er mikilvægt að forseti Íslands sé manneskja sem hefur sýnt það í orðum og gjörðum að hún beri hag náttúrunnar fyrir brjósti. Skoðun 28.5.2024 08:31 Mér finnst á mig hlustað Tinna Martinsdóttir skrifar Það eru breyttir tímar og í ólgusjó vil ég geta litið til forseta sem ég treysti. Leiðtoga sem ég veit að er meira en hæfur til að gegna embættinu. Skoðun 28.5.2024 07:31 Vopnið gegn hatri Kristín Sigrún Áss Sigurðardóttir skrifar Margt hefur verið skrifað um fræðimanninn Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðinginn og frumkvöðul. En ég þekki hann ekki. Baldur sem ég þekki er fjölskyldumaður, góðhjartaður, barngóður og samkynhneigður. Skoðun 28.5.2024 07:00 Þjóðhöfðinginn Katrín Sigríður Gísladóttir skrifar Ég er svokallaður yfirlýstur kjósandi Katrínar Jakobsdóttur til embættis forseta Íslands. Ég geng um með barmmerki, merki mig á samfélagsmiðlum, smala í kosningakaffi, hengi upp veggspjöld, set meira að segja upp derhatt og reyni að svara fyrir þessa skoðun mína á internetinu. Skoðun 28.5.2024 06:31 Ég vil óumdeildan forseta Guðrún Jónsdóttir skrifar Forsetakosningar eru allt öðru vísi en flokkspólitískar kosningar. Embættinu fylgja ekki formleg völd og við höfum oftast borið gæfu til þess að velja óumdeildar manneskjur sem við höfum getað sameinast um að virða og treysta. Skoðun 28.5.2024 06:00 Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun 28.5.2024 00:00 Kvenskörung á Bessastaði Þorbergur Þórsson skrifar Katrínu Jakobsdóttur þekki ég ekkert persónulega en ég þekki þó systkini hennar og af góðu einu. Katrínu þekki ég eingöngu af framgöngu hennar á opinberum vettvangi. Ég tók fyrst eftir henni, þegar hún var stigavörður í Gettu betur. Þar birtist hún sem glettin, glaðleg og vel gerð ung manneskja. Þarna kynntist þjóðin henni fyrst. Seinna settist hún á þing fyrir Vinstri græna, það var árið 2007, þegar gríðarleg sveifla var í íslensku þjóðlífi. Skoðun 27.5.2024 19:16 Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Skoðun 27.5.2024 19:01 Ég treysti Katrínu Guðný Hildur Magnúsdóttir skrifar Ég hef þekkt Katrínu Jakobsdóttur í yfir 20 ár og unnið með henni í stjórnmálastarfi allan þann tíma. Ég tel mig því þekkja hana býsna vel, bæði sem samstarfskonu og vinkonu. Skoðun 27.5.2024 18:45 ALDIN kallar eftir loftslagsaðgerðum Árni Bragason,Halldór Reynisson,Heiðrun Guðmundsdóttir,Dagný Halldórsdóttir og Tryggvi Felixson skrifa Nær daglega fáum við upplýsingar um válegar breytingar á loftslagi af mannavöldum. Ástandið er grafalvarlegt og ógnvekjandi. En viðbrögðin í engu samræmi við vandann sem blasir við okkur og ekki síst afkomendum okkar. Skoðun 27.5.2024 18:30 Gallar frambjóðandans - hjálparhönd til óákveðinna Gunnar Helgason skrifar Komiði sæl. Mig langar að rétta fram hjálparhönd. Nú þegar forsetakosningarnar nálgast eru mjög margir ennþá óákveðnir. Mér datt því í hug að benda á nokkrar staðreyndir varðandi einn frambjóðandann, hann Baldur Þórhallson. Skoðun 27.5.2024 18:15 Opið bréf til stjórnarformanns Gildis Björn Sævar Einarsson skrifar Gildi lífeyrissjóður hefur sett sér samskipta- og siðareglur. Þarsegir „Virðing er borin fyrir markmiðum og tilgangi laga og í starfsemi sjóðsins er ekki reynt að þræða markalínur þess sem er löglegt.“og„Jafnan skal svara spurningum í samræmi við bestu vitneskju og án nokkurrar tilraunar til þess að villa um fyrirspyrjandaeða afvegaleiða viðkomandi.“ Skoðun 27.5.2024 18:01 Rjúfum þögnina: andlegt ofbeldi Alfa Jóhannsdóttir skrifar Við skulum byrja á að segja hið augljósa – allt ofbeldi er óafsakanlegt. Það eru engar ýkjur þegar það er sagt að andlegt ofbeldi er ein versta tegund tilfinningalegs rússíbana sem fólk lendir í. Andlegt ofbeldi getur verið í formi orðaskipta eða í formi líkamstjáningar. Samskiptin einkennast oft af niðurlægingu og er yfirleitt leið annars aðilans að ná stjórn á þolandanum. Skoðun 27.5.2024 17:46 Hvers vegna kýs ég „nörd“ í smáríkjafræðum sem forseta? Steinn Jóhannsson skrifar Það styttist í 1. júní þegar Íslendingar kjósa nýjan forseta. Kjósendur geta valið úr stórum hópi frambjóðenda með ólíka sýn á forsetaembættið og stefnumálin eru af fjölbreyttum toga. Baldur Þórhallsson er með stefnumálin á hreinu og hann veit hvert á að stefna verði hann kosinn forseti. Allt frá því að Baldur steig fram sem frambjóðandi hefur hann skilmerkilega talað fyrir mannréttindum og að forsetinn eigi að tala fyrir málum sem sameina fremur en sundra. Skoðun 27.5.2024 17:32 Kjósum húmanista – Konu hugsjóna og framkvæmdargleði Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Síðan ég byrjaði í félagsfræði og hagfræði í menntaskóla, fyrir hátt í hálfri öld síðan, hefur mig dreymt um að hagvöxtur gangi ekki aðeins út á efnahagslegan vöxt heldur sé tekið með í reikninginn hvernig samfélagið kemur fram við alla þegna sína. Viðskipti og hagfræðin hafi líka réttlæti og jafnrétti að leiðarljósi og nú sjálfbærni að auki. Þegar ég heyrði um B Team kynnti ég mér forsetaframboð Höllu Tómasdóttur. Ég hef nánast legið yfir kynningarefni og viðtölum við alla forsetaframbjóðendurna og gert upp hug minn. Skoðun 27.5.2024 17:15 Óhollustan í að sópa gærdeginum undir teppi Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska. Skoðun 27.5.2024 17:00 Við eigum skilið Höllu Tómasdóttur! Thor Ólafsson skrifar Forseta sem er hugrakkur og berst ástríðufullur fyrir betri heimi.Í rúm 20 ár hef ég stutt við leiðtoga í vel á fjórða tug landa. Starf mitt hefur falist í því að stúdera með þeim hvað góður leiðtogi er og í því að vera til staðar fyrir þá þegar þeir vaxa og þroskast í sínu hlutverki. Á þessum tíma hef ég fengið þó nokkra innsýn í helstu persónueiginleika öflugra leiðtoga. Skoðun 27.5.2024 16:46 Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Skoðun 27.5.2024 16:31 Að sitja vel í sjálfri sér Kolbrún Sverrisdóttir skrifar Ekki er ofsögum sagt að spenna sé farin að færast í baráttuna um forsetaembættið. Fjöldi frambjóðenda, sem öll eru vel frambærilegt fólk, gefur kost á sér og vilja líklega öll gera þjóð sinni gagn. Ég hef frá fyrsta degi kosningabaráttunnar fylgst vel með umræðunni, sérstaklega á samfélagsmiðlum, og verð að segja að hún er oft á tíðum mjög ómálefnaleg og full af óskiljanlegu hatri og neikvæðum tilfinningum í garð fólks sem við þekkjum lítið og sum ekkert. Skoðun 27.5.2024 16:15 Halla Tómasdóttir fyrir okkur unga fólkið Kári Sigfússon skrifar 1.júní mun ég kjósa í fyrsta skipti forseta Íslands. Áhugi minn var lítill í upphafi þar sem ég hafði ekki sett mig inn í hvað hlutverk forseta er í raun en foreldrar mínir skoruðu á mig að kynna mér frambjóðendurna og mæltu sérstaklega með Höllu Tómasdóttur. Skoðun 27.5.2024 16:00 Kjósum alvöru forseta en ekki óbreytt ástand Kári Allansson skrifar Þeir sem eru fyllilega ánægðir með íslenska stjórnmálamenningu þurfa ekki að lesa lengra. Brýn þörf er á að gefa íslenskum stjórnmálum gula spjaldið. Það verður best gert með því að hefja íslensku stjórnarskrána og forsetaembættið til vegs og virðingar á ný. Skoðun 27.5.2024 16:00 Ætlar auðvaldinu loks að takast að ráða í forsetaembættið? Reynir Böðvarsson skrifar Nú eru blikur á lofti. Samkvæmt skoðanakönnunum undanfarið þá verður það þó æ ljósara hvernig veður eru að skipast í lofti. Fjórir framjóðendur skera sig úr og hafa öll að einni undanskilinni á einhverjum tímapunkti skorað hæst í skoðanakönnunum frá því að baráttan hófst. Skoðun 27.5.2024 15:45 Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Skoðun 27.5.2024 15:45 Ég kýs Katrínu! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Forsetakosningar eru ekkert þýðingarlaust léttmeti eins og sumir gefa í skyn. Mér finnst það stórmál hver velst í hlutverk forseta Íslands. Þó forsetinn sé valdalítill, þá er hann áhrifamikill. Hann er tákn og fulltrúi þjóðarinnar bæði inn á við og ekki síður út á við og hefur mikil áhrif á ímynd landsins meðal þjóða heims. Því er mikilvægt að í hlutverkið veljist einstaklingur sem við Íslendingar getum verið stolt af, hvar sem er og hvenær sem er. Skoðun 27.5.2024 15:31 Opinber umræða í þágu hugsunar Gunnar Snorri Árnason skrifar Fyrir rúmum mánuði birtist pistill á Vísi að nafni „Opinber umræða fyrir hvern?“ eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, sem svar við öðrum pistli eftir Helga Áss borgarfulltrúa. Þar fjallar hún um hvernig umræða um hormónameðferðir barna með kynama ætti að eiga sér stað innan fagteyma, svo sem trans teyma spítalans en ekki á opinberum vettvangi. Hún segir þessa afstöðu skynsamlega vegna þess að málaflokkurinn krefjist þekkingar sem til að mynda sérfræðingar í þessum meðferðum búa yfir. Ég tel að það sé ákveðið sannleikskorn í pistli hennar. Á sama tíma sé ég þetta í ólíku ljósi og langar mig að fjalla stuttlega um það hér. Skoðun 27.5.2024 15:16 Hefur allt til brunns að bera Árný Björg Blandon skrifar Ég ákvað fyrir þessar forsetakosningar að kynna mér allar hliðar á öllum frambjóðendum, hlusta, lesa og skoða með opnum hug. Ég var ekki að rýna sérstaklega í þeirra persónulegu skoðanir heldur einfaldlega hæfni þeirra til þess að gegna forsetaembættinu. Skoðun 27.5.2024 15:02 Brjótum heimsblað! Hallgrímur Helgason skrifar Kosningabaráttan hefur verið býsna skemmtileg og bara nokkuð kærkomin þetta vorið, þar sem þjóðin varð af sínu árlega Júró-fári. Óneitanlega hefur þó eitt framboðið yfirskyggt umræðuna, enda í fyrsta sinn sem ráðherra sitjandi ríkisstjórnar fer í forsetaframboð. Skoðun 27.5.2024 14:30 Kjósum forseta sem við treystum Ingileif Jónsdóttir skrifar Nú styttist í að við fáum að kjósa okkur forseta. Það eru ekki sjálfgefin réttindi, þar sem lýðræði á víða um heim undir högg að sækja. Við þurfum að vanda valið og kjósa til forseta þann frambjóðanda sem við treystum best til að vera styrk stoð þegar á bjátar, sterkur málsvari þeirra gilda sem við sem þjóð teljum mikilvæg og talmaður þeirra á Íslandi og erlendis. Skoðun 27.5.2024 14:16 Það skiptir máli hver er forseti landsins Unnar Geir Unnarsson skrifar Forseti Íslands er fyrst og fremst sameiningartákn þjóðarinnar, manneskja sem við treystum til að tala máli þjóðarinnar allrar, ekki síst þeirra sem ekki hafa sterkustu röddina. Skoðun 27.5.2024 14:01 Sjálfstæði eða fall? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þann 1. júní næstkomandi kjósum við okkur forseta. Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn nauðsynlegt að velja í stólinn sterkan einstakling sem talar skýrt og óhikað um nauðsyn þess að koma í veg fyrir afsal íslenskra auðlinda. Skoðun 27.5.2024 13:45 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 334 ›
Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Sigríður Gísladóttir skrifa Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá almenningi eða náðu útbreiðslu í allri stjórnmálaflórunni voru þetta hennar hjartans mál og í raun ein ástæða þess hún hóf stjórnmálaþátttöku. Íslensk náttúra og umhverfismál skipta þjóðina afar miklu máli og því er mikilvægt að forseti Íslands sé manneskja sem hefur sýnt það í orðum og gjörðum að hún beri hag náttúrunnar fyrir brjósti. Skoðun 28.5.2024 08:31
Mér finnst á mig hlustað Tinna Martinsdóttir skrifar Það eru breyttir tímar og í ólgusjó vil ég geta litið til forseta sem ég treysti. Leiðtoga sem ég veit að er meira en hæfur til að gegna embættinu. Skoðun 28.5.2024 07:31
Vopnið gegn hatri Kristín Sigrún Áss Sigurðardóttir skrifar Margt hefur verið skrifað um fræðimanninn Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðinginn og frumkvöðul. En ég þekki hann ekki. Baldur sem ég þekki er fjölskyldumaður, góðhjartaður, barngóður og samkynhneigður. Skoðun 28.5.2024 07:00
Þjóðhöfðinginn Katrín Sigríður Gísladóttir skrifar Ég er svokallaður yfirlýstur kjósandi Katrínar Jakobsdóttur til embættis forseta Íslands. Ég geng um með barmmerki, merki mig á samfélagsmiðlum, smala í kosningakaffi, hengi upp veggspjöld, set meira að segja upp derhatt og reyni að svara fyrir þessa skoðun mína á internetinu. Skoðun 28.5.2024 06:31
Ég vil óumdeildan forseta Guðrún Jónsdóttir skrifar Forsetakosningar eru allt öðru vísi en flokkspólitískar kosningar. Embættinu fylgja ekki formleg völd og við höfum oftast borið gæfu til þess að velja óumdeildar manneskjur sem við höfum getað sameinast um að virða og treysta. Skoðun 28.5.2024 06:00
Kvenskörung á Bessastaði Þorbergur Þórsson skrifar Katrínu Jakobsdóttur þekki ég ekkert persónulega en ég þekki þó systkini hennar og af góðu einu. Katrínu þekki ég eingöngu af framgöngu hennar á opinberum vettvangi. Ég tók fyrst eftir henni, þegar hún var stigavörður í Gettu betur. Þar birtist hún sem glettin, glaðleg og vel gerð ung manneskja. Þarna kynntist þjóðin henni fyrst. Seinna settist hún á þing fyrir Vinstri græna, það var árið 2007, þegar gríðarleg sveifla var í íslensku þjóðlífi. Skoðun 27.5.2024 19:16
Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Skoðun 27.5.2024 19:01
Ég treysti Katrínu Guðný Hildur Magnúsdóttir skrifar Ég hef þekkt Katrínu Jakobsdóttur í yfir 20 ár og unnið með henni í stjórnmálastarfi allan þann tíma. Ég tel mig því þekkja hana býsna vel, bæði sem samstarfskonu og vinkonu. Skoðun 27.5.2024 18:45
ALDIN kallar eftir loftslagsaðgerðum Árni Bragason,Halldór Reynisson,Heiðrun Guðmundsdóttir,Dagný Halldórsdóttir og Tryggvi Felixson skrifa Nær daglega fáum við upplýsingar um válegar breytingar á loftslagi af mannavöldum. Ástandið er grafalvarlegt og ógnvekjandi. En viðbrögðin í engu samræmi við vandann sem blasir við okkur og ekki síst afkomendum okkar. Skoðun 27.5.2024 18:30
Gallar frambjóðandans - hjálparhönd til óákveðinna Gunnar Helgason skrifar Komiði sæl. Mig langar að rétta fram hjálparhönd. Nú þegar forsetakosningarnar nálgast eru mjög margir ennþá óákveðnir. Mér datt því í hug að benda á nokkrar staðreyndir varðandi einn frambjóðandann, hann Baldur Þórhallson. Skoðun 27.5.2024 18:15
Opið bréf til stjórnarformanns Gildis Björn Sævar Einarsson skrifar Gildi lífeyrissjóður hefur sett sér samskipta- og siðareglur. Þarsegir „Virðing er borin fyrir markmiðum og tilgangi laga og í starfsemi sjóðsins er ekki reynt að þræða markalínur þess sem er löglegt.“og„Jafnan skal svara spurningum í samræmi við bestu vitneskju og án nokkurrar tilraunar til þess að villa um fyrirspyrjandaeða afvegaleiða viðkomandi.“ Skoðun 27.5.2024 18:01
Rjúfum þögnina: andlegt ofbeldi Alfa Jóhannsdóttir skrifar Við skulum byrja á að segja hið augljósa – allt ofbeldi er óafsakanlegt. Það eru engar ýkjur þegar það er sagt að andlegt ofbeldi er ein versta tegund tilfinningalegs rússíbana sem fólk lendir í. Andlegt ofbeldi getur verið í formi orðaskipta eða í formi líkamstjáningar. Samskiptin einkennast oft af niðurlægingu og er yfirleitt leið annars aðilans að ná stjórn á þolandanum. Skoðun 27.5.2024 17:46
Hvers vegna kýs ég „nörd“ í smáríkjafræðum sem forseta? Steinn Jóhannsson skrifar Það styttist í 1. júní þegar Íslendingar kjósa nýjan forseta. Kjósendur geta valið úr stórum hópi frambjóðenda með ólíka sýn á forsetaembættið og stefnumálin eru af fjölbreyttum toga. Baldur Þórhallsson er með stefnumálin á hreinu og hann veit hvert á að stefna verði hann kosinn forseti. Allt frá því að Baldur steig fram sem frambjóðandi hefur hann skilmerkilega talað fyrir mannréttindum og að forsetinn eigi að tala fyrir málum sem sameina fremur en sundra. Skoðun 27.5.2024 17:32
Kjósum húmanista – Konu hugsjóna og framkvæmdargleði Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Síðan ég byrjaði í félagsfræði og hagfræði í menntaskóla, fyrir hátt í hálfri öld síðan, hefur mig dreymt um að hagvöxtur gangi ekki aðeins út á efnahagslegan vöxt heldur sé tekið með í reikninginn hvernig samfélagið kemur fram við alla þegna sína. Viðskipti og hagfræðin hafi líka réttlæti og jafnrétti að leiðarljósi og nú sjálfbærni að auki. Þegar ég heyrði um B Team kynnti ég mér forsetaframboð Höllu Tómasdóttur. Ég hef nánast legið yfir kynningarefni og viðtölum við alla forsetaframbjóðendurna og gert upp hug minn. Skoðun 27.5.2024 17:15
Óhollustan í að sópa gærdeginum undir teppi Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska. Skoðun 27.5.2024 17:00
Við eigum skilið Höllu Tómasdóttur! Thor Ólafsson skrifar Forseta sem er hugrakkur og berst ástríðufullur fyrir betri heimi.Í rúm 20 ár hef ég stutt við leiðtoga í vel á fjórða tug landa. Starf mitt hefur falist í því að stúdera með þeim hvað góður leiðtogi er og í því að vera til staðar fyrir þá þegar þeir vaxa og þroskast í sínu hlutverki. Á þessum tíma hef ég fengið þó nokkra innsýn í helstu persónueiginleika öflugra leiðtoga. Skoðun 27.5.2024 16:46
Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Skoðun 27.5.2024 16:31
Að sitja vel í sjálfri sér Kolbrún Sverrisdóttir skrifar Ekki er ofsögum sagt að spenna sé farin að færast í baráttuna um forsetaembættið. Fjöldi frambjóðenda, sem öll eru vel frambærilegt fólk, gefur kost á sér og vilja líklega öll gera þjóð sinni gagn. Ég hef frá fyrsta degi kosningabaráttunnar fylgst vel með umræðunni, sérstaklega á samfélagsmiðlum, og verð að segja að hún er oft á tíðum mjög ómálefnaleg og full af óskiljanlegu hatri og neikvæðum tilfinningum í garð fólks sem við þekkjum lítið og sum ekkert. Skoðun 27.5.2024 16:15
Halla Tómasdóttir fyrir okkur unga fólkið Kári Sigfússon skrifar 1.júní mun ég kjósa í fyrsta skipti forseta Íslands. Áhugi minn var lítill í upphafi þar sem ég hafði ekki sett mig inn í hvað hlutverk forseta er í raun en foreldrar mínir skoruðu á mig að kynna mér frambjóðendurna og mæltu sérstaklega með Höllu Tómasdóttur. Skoðun 27.5.2024 16:00
Kjósum alvöru forseta en ekki óbreytt ástand Kári Allansson skrifar Þeir sem eru fyllilega ánægðir með íslenska stjórnmálamenningu þurfa ekki að lesa lengra. Brýn þörf er á að gefa íslenskum stjórnmálum gula spjaldið. Það verður best gert með því að hefja íslensku stjórnarskrána og forsetaembættið til vegs og virðingar á ný. Skoðun 27.5.2024 16:00
Ætlar auðvaldinu loks að takast að ráða í forsetaembættið? Reynir Böðvarsson skrifar Nú eru blikur á lofti. Samkvæmt skoðanakönnunum undanfarið þá verður það þó æ ljósara hvernig veður eru að skipast í lofti. Fjórir framjóðendur skera sig úr og hafa öll að einni undanskilinni á einhverjum tímapunkti skorað hæst í skoðanakönnunum frá því að baráttan hófst. Skoðun 27.5.2024 15:45
Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Skoðun 27.5.2024 15:45
Ég kýs Katrínu! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Forsetakosningar eru ekkert þýðingarlaust léttmeti eins og sumir gefa í skyn. Mér finnst það stórmál hver velst í hlutverk forseta Íslands. Þó forsetinn sé valdalítill, þá er hann áhrifamikill. Hann er tákn og fulltrúi þjóðarinnar bæði inn á við og ekki síður út á við og hefur mikil áhrif á ímynd landsins meðal þjóða heims. Því er mikilvægt að í hlutverkið veljist einstaklingur sem við Íslendingar getum verið stolt af, hvar sem er og hvenær sem er. Skoðun 27.5.2024 15:31
Opinber umræða í þágu hugsunar Gunnar Snorri Árnason skrifar Fyrir rúmum mánuði birtist pistill á Vísi að nafni „Opinber umræða fyrir hvern?“ eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, sem svar við öðrum pistli eftir Helga Áss borgarfulltrúa. Þar fjallar hún um hvernig umræða um hormónameðferðir barna með kynama ætti að eiga sér stað innan fagteyma, svo sem trans teyma spítalans en ekki á opinberum vettvangi. Hún segir þessa afstöðu skynsamlega vegna þess að málaflokkurinn krefjist þekkingar sem til að mynda sérfræðingar í þessum meðferðum búa yfir. Ég tel að það sé ákveðið sannleikskorn í pistli hennar. Á sama tíma sé ég þetta í ólíku ljósi og langar mig að fjalla stuttlega um það hér. Skoðun 27.5.2024 15:16
Hefur allt til brunns að bera Árný Björg Blandon skrifar Ég ákvað fyrir þessar forsetakosningar að kynna mér allar hliðar á öllum frambjóðendum, hlusta, lesa og skoða með opnum hug. Ég var ekki að rýna sérstaklega í þeirra persónulegu skoðanir heldur einfaldlega hæfni þeirra til þess að gegna forsetaembættinu. Skoðun 27.5.2024 15:02
Brjótum heimsblað! Hallgrímur Helgason skrifar Kosningabaráttan hefur verið býsna skemmtileg og bara nokkuð kærkomin þetta vorið, þar sem þjóðin varð af sínu árlega Júró-fári. Óneitanlega hefur þó eitt framboðið yfirskyggt umræðuna, enda í fyrsta sinn sem ráðherra sitjandi ríkisstjórnar fer í forsetaframboð. Skoðun 27.5.2024 14:30
Kjósum forseta sem við treystum Ingileif Jónsdóttir skrifar Nú styttist í að við fáum að kjósa okkur forseta. Það eru ekki sjálfgefin réttindi, þar sem lýðræði á víða um heim undir högg að sækja. Við þurfum að vanda valið og kjósa til forseta þann frambjóðanda sem við treystum best til að vera styrk stoð þegar á bjátar, sterkur málsvari þeirra gilda sem við sem þjóð teljum mikilvæg og talmaður þeirra á Íslandi og erlendis. Skoðun 27.5.2024 14:16
Það skiptir máli hver er forseti landsins Unnar Geir Unnarsson skrifar Forseti Íslands er fyrst og fremst sameiningartákn þjóðarinnar, manneskja sem við treystum til að tala máli þjóðarinnar allrar, ekki síst þeirra sem ekki hafa sterkustu röddina. Skoðun 27.5.2024 14:01
Sjálfstæði eða fall? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þann 1. júní næstkomandi kjósum við okkur forseta. Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn nauðsynlegt að velja í stólinn sterkan einstakling sem talar skýrt og óhikað um nauðsyn þess að koma í veg fyrir afsal íslenskra auðlinda. Skoðun 27.5.2024 13:45
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson Skoðun
Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir Skoðun