Skoðun

Rann­sókn á or­saka­ferli í kjöl­far sjálfs­vígs

Ingibjörg Isaksen skrifar

Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við mótun fyrirbyggjandi aðgerða með það að markmiði að koma í veg fyrir sjálfsvígstilraunir og sjálfsvíg.

Skoðun

Sjálf­stætt fólk, sjálf­stæð þjóð

Arnar Þór Jónsson skrifar

Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi. Þessar hættur leyna á sér og eru misjafnlega sýnilegar fólki; bæði eftir því sem það hefur upplifað sjálft og líka eftir því sem það vill sjá og heyra.

Skoðun

Skerðingar eru eðli­legur hluti af rekstri raf­orku­kerfisins

Magnús Sigurðsson skrifar

Íslenski raforkumarkaðurinn er einangrað vatnsorkukerfi án tiltæks varaafls til orkuframleiðslu og nær eina slíka vatnsorkukerfið í heiminum. Þessi staðreynd hefur mikil áhrif á hvernig þarf að stýra rekstri kerfisins. Talsverður hluti orkuvinnslunnar er unninn úr jarðvarma, en vatnsorkuþátturinn er ráðandi.

Skoðun

Loksins fékk Svf. Ár­borg bingó!

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Á dögunum bárust þær fréttir að Svf. Árborg hefði selt land undir íbúabyggð fyrir 1,2 milljarða, 1.200 mkr. Það er óhætt að segja að sveitarfélagið hafi dottið í lukkupottinn með þeirri sölu. Um var að ræða 17,5ha af landi í Björkurstykkinu (Stekkjahverfi).

Skoðun

Við erum sam­mála – að mestu

Harpa Pétursdóttir skrifar

Ef þú fylgist með fréttum og ert virk á facebook hefur ef til vill sú mynd dregist upp fyrir þér að það sé algert uppnám í raforkumálum þjóðarinnar. Að þú getir ekki látið ljósin loga og rafmagnsreikningurinn fari að slaga upp í sjónvarps- og netreikningana á næstu mánuðum. Ef fyrirtækin og stjórnvöld ákveða að vinna saman að lausninni þá mun það ekki gerast, jafnvel þótt vatnið standi lágt í Þórisvatni.

Skoðun

Afhúðun EES-reglna – spurning um pólitíska for­ystu

Ólafur Stephensen skrifar

Skýrsla, sem Margrét Einarsdóttir lagaprófessor hefur unnið fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og kynnt var í morgun, sýnir svo ekki verður um villzt að svokölluð gullhúðun EES-reglna er útbreitt vandamál í stjórnkerfinu. 

Skoðun

Orkumálaáróður ráð­herra

Halldóra Mogensen skrifar

Á þriðjudaginn voru umræður á alþingi um orkumál en þá umræðu nýtti orkumálaráðherra enn og aftur til þess að reyna að sannfæra þing og þjóð um að hér á landi sé gríðarlegur orkuskortur og að virkja þurfi heilan helling til að tvöfalda raforkuframleiðsluna.

Skoðun

Gull­húðunin gerir illt verra

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mikill meirihluti íþyngjandi löggjafar fyrir atvinnulífið kemur frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn. Dræman árangur í einföldun íþyngjandi regluverks má einkum rekja til þess að slíkt regluverk kemur aðallega frá sambandinu. Svonefnd gullhúðun, þegar regluverk er innleitt meira íþyngjandi en það kemur frá Evrópusambandinu, á sér stað í minnihluta tilfella þegar lagasetning er annars vegar.

Skoðun

Nem­endur á grunn­skóla­aldri sem falla á milli kerfa

Sara Rós Kristinsdóttir skrifar

Ákveðin hópur nemenda í grunnskóla falla á milli kerfa þ.e.a.s að í raun hentar ekki uppsetningin í almennu skólakerfi fyrir þennan hóp en þau eru samt ekki með næginlega mikla fötlun eða semsagt nægar greiningar á pappírum til að komast að í sérúrræði eins og einhverfudeild, Arnarskóla eða Brúarskóla sem dæmi.

Skoðun

Fram­boð óskast fyrir Grind­víkinga

Jónas Atli Gunnarsson skrifar

Hvað á að gera þegar allar íbúðir í heilu bæjarfélagi hverfa af húsnæðismarkaði? Með jarðhræringum og eldsumbrotum í Grindavík hefur heimilum hérlendis fækkað svo um munar á einu bretti, en slík fækkun mun að öðru óbreyttu leiða til mikils ójafnvægis á markaði með fasteignir og leiguíbúðir.

Skoðun

Við þurfum inn­flytj­enda­stefnu

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Í gær bárust fréttir af því að félags- og vinnumarkaðsráðherra hefði lagt til hliðar vinnu við innflytjendastefnu, eða “þingsályktun um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks” sem hann stefndi að að leggja fram á vorþinginu.

Skoðun

Hefur barnið þitt tíma til að leika sér?

Ásgerður Arna Sófusdóttir,Daðey Albertsdóttir og Sigrún Yrja Klörudóttir skrifa

Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörgu að hyggja.

Skoðun

Útrýmum ó­vissu Grind­víkinga

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Óvissa getur skapast þegar fólk hefur of litlar upplýsingar um atburð eða atburðarás. Sú óvissa gerir það að verkum að það er erfitt að skipuleggja eða spá fyrir um framtíðina. Þegar óvissa er til staðar þá magnast upp mikil streita. 

Skoðun

Að­gengi­legar og hlut­lausar upp­lýsingar um orku­mál á Ís­landi: Leið­sögn um gagna­safn Orkustofnunar

Björn Arnar Hauksson og Sigurður Ingi Friðleifsson skrifa

Í ljósi nýlegrar umræðu um skort á yfirsýn yfir orkumál á Íslandi er mikilvægt að vekja athygli á aðgengilegum og hlutlausum upplýsingum á vef Orkustofnunar sem geta veitt innsýn í stöðu og þróun málaflokksins, bæði í sögulegu samhengi og með tilliti til framtíðarhorfa. 

Skoðun

Tímar út­lagans

Ástþór Jóhannsson skrifar

Skaðinn er skeður, menn og vélar mættar á staðinn, fjarlægja styttu, fjarlægja tjöld. En fátt er svo með öllu illt. Nú vantar nýtt minnismerki í staðinn.

Skoðun

Búrfellslundur – fyrir hvern?

Haraldur Þór Jónsson skrifar

Landsvirkjun vinnur hart að undirbúningi á því að byggja Búrfellslund þessa dagana. Svo hart að þrátt fyrir að Búrfellslundur sé ekki kominn í skipulag sveitarfélagsins sem hann á að rísa í og Orkustofnun hafi ekki gefið út virkjanaleyfi, þá er samt búið að bjóða út vindmyllurnar, það liggur svo mikið á!

Skoðun

Fimm stað­reyndir inn í kjara­við­ræður

Gunnar Úlfarsson skrifar

Undanfarna mánuði og jafnvel rúmt ár hefur oft verið deilt um kaup og kjör í fjölmiðlum. Eykst það gjarnan þegar fundahöld í tengslum við kjaraviðræður færast yfir í Karphúsið. Inn á milli stífra funda heyrast svo gjarnan einhliða yfirlýsingar um að það sé einum eða öðrum að kenna að viðræður séu komnar í strand.

Skoðun

Grinda­vík og kjara­við­ræðurnar

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Yfirlýsingar fjármálaráðherra og utanríkisráðherra þess efnis að náttúruhamfarir í Grindavík muni hafa áhrif á getu stjórn­valda til að koma til móts við kröf­ur launafólks um aðkomu rík­is­ins að kjaraviðræðum hafa að vonum vakið talsverða furðu.

Skoðun

Sögu­fölsun eytt í kyrr­þey

Hjörtur Hjartarson skrifar

Nýlega barst Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra opið bréf frá Stjórnarskrárfélaginu (sjá neðar). Þar var honum bent á meiriháttar rangfærslu í heimildarþætti um sögu þjóðarinnar.

Skoðun

Hug­leiðingar um Palestínu

Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal skrifar

Við lifum skrítna tíma, þar sem það telst ekki vera sjálfsagt að vera á móti þjóðarmorði og stríðsglæpum. Þar sem að það að henda glimmeri á ráðherra er talin árás en hópmorð á þúsundum einstaklingum er það ekki. Þar sem gert er upp á milli hvaða stríðsrekandi þjóðir fá að taka þátt í söngveislunni Eurovision.

Skoðun

Við sjáum fyrir endann á sveiflunum

Hildur Eiríksdóttir skrifar

Í upphafi síðasta árs horfðum við björtum augum á verðbréfamarkaðina. Við vonuðum að vaxtahækkanir væri langt komnar og að eftir þungt ár á verðbréfamörkuðum biðu okkar betri tímar. Næstu mánuðir buðu aftur á móti upp á áframhaldandi þyngsli.

Skoðun

Sam­kennd er sam­fé­lags­leg verð­mæti

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Í dag er hálf öld, eitt ár og einn dagur síðan framtíðin sem íbúar Vestmannaeyja sáu fyrir sér kollvarpaðist á einnu nóttu. Eins og þar og þá stendur samfélagið í Grindavík nú frammi fyrir því að forsendur framtíðarinnar eru að bresta.

Skoðun

Orku­skortur og náttúru­legur breyti­leiki

Gunnar Geir Pétursson skrifar

Kallast það orkuskortur þegar lygnir í Danmörku? Er það orkuskortur þegar sólarsellur Kaliforníu hætta framleiðslu að kvöldi? Nei, og það telst ekki endilega orkuskortur þótt lónstaða við virkjanir Landsvirkjunar sé í lakara lagi.

Skoðun

Gambítur Svan­dísar

Haukur Arnþórsson skrifar

Svandís Svavarsdóttir stillir Kristrúnu í Samfylkingunni og Sjálfstæðismönnunum upp við vegg – og býðst til að leiða og sameina vinstri menn með atkvæðakaupum úr ríkissjóði, vinsælu broti á einni af grundvallareglum vestrænna samfélaga og ákvörðun um áframhaldandi setu í embætti – sem allt færir siðferði stjórnmálanna aftur um áratugi.

Skoðun

Virkjanir í Ölfusi og hags­munir Hver­gerðinga

Njörður Sigurðsson skrifar

Á síðasta ári lýsti Sveitarfélagið Ölfus yfir áformum um að reisa virkjun inni í Ölfusdal fyrir ofan Hveragerði í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og nýtt orkufyrirtæki sveitarfélagsins, Títan. Í nóvember síðastliðnum blésu þessir aðilar svo til fréttamannafundar með umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra um þessi áform.

Skoðun