Skoðun Af dyggðaskreytingu Reykjavíkurborgar Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir skrifar Mannekla á leikskólum Reykjavíkurborgar er ekki ný af nálinni. Borgarstjórarnir okkar tveir hafa farið mikinn í fjölmiðlum og við foreldra leikskólabarna um hvernig þeir hyggjast ætla að bæta úr þessum vanda með ýmiskonar aðgerðum en allt kemur fyrir ekki, það næst ekki að ráða í stöður á nýju leikskólunum sem hafa verið byggðir og þeir leikskólar sem eru nú þegar starfræktir eru margir hverjir illa mannaðir. Skoðun 23.10.2023 12:01 Misskilningur forystukvenna um jafnréttismál Lúðvík Júlíusson skrifar Í morgun birtist grein á vísi.is „Hver á að sinna ólaunuðum störfum?” eftir hóp í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls. Í greininni gætir misskilnings um getu feðra til að annast börnin sín ef foreldrar búa ekki saman. Ég vonast til að geta leiðrétt hann með nokkrum dæmum. Skoðun 23.10.2023 11:30 Atvinnuöryggi vegna barneigna Ingibjörg Isaksen skrifar Einn af hornsteinum jafnréttisbaráttunnar hér á landi er að tryggja rétt til fæðingarorlofs og tryggja atvinnuöryggi barnshafandi kvenna og síðar beggja foreldra, þannig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp störfum vegna fyrirhugaðs fæðingar- eða foreldraorlofs. Skoðun 23.10.2023 11:01 The Hang over of Covid Jordi Pujolá skrifar In my opinion, there is no question that the high inflation in Iceland and around the world is because of Covid. The economy is a complicated mechanism that depends on many factors and moves very slowly. Skoðun 23.10.2023 10:30 Fæðingarorlof í anda jafnaðarmennsku Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Hvernig sköpum við réttlátara og sterkara fæðingarorlofskerfi á Íslandi? Skoðun 23.10.2023 10:01 Kallarðu þetta jafnrétti? Thanks for inviting us to the party Nichole Leigh Mosty skrifar Á þriðjudaginn nk. verða samstöðufundir um land allt til að minnast kvennaverkfallsins 1975. Það eru margar raddir sem vilja tryggja að konur af erlendum uppruna séu með, tryggja að við séum meðvitaðar um daginn og að við ættum að taka þátt. Skoðun 23.10.2023 08:00 Vinstri beygju bjargað fyrir horn Marta Guðjónsdóttir skrifar Í grein á Vísi á laugardag um fyrirhugaðar umferðarþrengingar við gatnamót Hringbrautar, Eiðsgranda og Ánanausta, hélt ég því fram að einni hugmynd þar að lútandi væri ætlað að útiloka vinstri beygju frá nyrsta hluta Hringbrautar, vestur Eiðsgrandann. Skoðun 23.10.2023 07:31 Hver á að sinna ólaunuðu störfunum? Hópur kvenna í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls skrifar Boðað er til Kvennaverkfalls á morgun, 24. október og eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Feður, karlkyns makar, synir, afar, frændur og bræður eru hvattir til að taka aðra og þriðju vaktina til að styðja þátttöku kvenna og kvára innan fjölskyldu sinnar og þeirra sem starfa í fjölbreyttum umönnunarstörfum eða í menntakerfinu. Skoðun 23.10.2023 07:00 Ofbeldishringekjan Kristín I. Pálsdóttir og Sara Stef. Hildardóttir skrifa Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 er Kallarðu þetta jafnrétti? Vísað er til þess að konur verða enn fyrir kerfisbundnu launamisrétti og að kynbundnu ofbeldi verður að útrýma. Ef konum og kvárum er gert að lifa án fjárhagslegs sjálfstæðis og í ótta um kynbundið ofbeldi, kynslóð fram af kynslóð, eru konur fórnarkostnaður samfélags gerenda- og ofbeldismenningar. Skoðun 22.10.2023 21:22 Grænir flöskuhálsar Gísli Stefánsson skrifar Nýlega sat ég í starfshóp á vegum Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem hafði það hlutverk að skoða þarfir samfélagsins í Vestmannaeyjum út frá málaflokkum ráðuneytisins. Niðurstaða hópsins hvað orkumálin snertir er að nauðsynlegt er að tvöfalda flutningsgetu raforku til Vestmannaeyja svo hægt verði að koma á móts við núverandi þarfir samfélagsins sem og þær þarfir sem skapast með kröfu um orkuskipti. Skoðun 22.10.2023 09:30 Lungnaendurhæfing í 40 ár á Reykjalundi Pétur Magnússon og Jónína Sigurgeirsdóttir skrifa Í ár fagnar Reykjalundur 40 ára afmæli lungnaendurhæfingar en slík endurhæfing hófst formlega í núverandi mynd árið 1983 hér á Reykjalundi. Þetta 40 ára ferli lungnaendurhæfingar hefur verið afar farsælt enda hefur Reykjalundur verið einstaklega heppinn með metnaðarfullt og vandað starfsfólk. Skoðun 22.10.2023 09:01 Í tilefni af vitundarvakningu Guðmundur Ármann Pétursson skrifar Október er alþjóðlegur mánuður vitundarvakningar Downs heilkennis. Árangur vitundarvakningar og réttindabaráttu í tengslum við Downs heilkennið og réttindarbaráttu hagsmunasamtaka fatlaðs fólks er okkur öllum mikilvæg. Árangur þeirrar baráttu skilar okkur betra samfélagi, samfélagi inngildingar. Skoðun 22.10.2023 08:30 Ólafía Jóhannsdóttir – Hin íslenska Móðir Teresa Norðursins Sveindís Anna Jóhannsdóttir og Steinunn Bergmann skrifa Ólafía var fædd 22. október árið 1863 og því eru 160 ár frá fæðingu þessarar merku konu sem var brautryðjandi í jafnréttisbaráttu og tók virkan þátt í þjóðmálum. Ólafía fæddist að Mosfelli og foreldrar hennar voru séra Jóhann Knútur Benediktsson og Ragnheiður Sveinsdóttir. Skoðun 22.10.2023 08:01 Kvennaverkfall gegn kynbundnu misrétti Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Þriðjudaginn 24. október munu við konur og kynsegin fólk á Íslandi leggja niður störf. Við munum ekki mæta til vinnu og við erum heldur ekki að fara að sinna ólaunuðu vinnunni heima fyrir. Þess í stað munum við fjölmenna á Arnarhól og útifundi um allt land til að sýna skýrt hversu mikilvægt okkar vinnuframlag er. Skoðun 22.10.2023 07:00 Ályktun kvenna í borgarstjórn í tilefni af kvennaverkfalli Hópur kvenna í borgarstjórn skrifar Á kvennaári Sameinuðu Þjóðanna 1975 var fyrst boðað til Kvennafrís á Íslandi þar sem konur voru hvattar til að leggja niður launuð og ólaunuð störf í heilan dag, þann 24. október. Tilgangurinn var að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið og að undirstrika kröfu kvenna um jafna stöðu og kjör á við karla í íslensku samfélagi. Um 90% kvenna á Íslandi tóku þátt í þessum sögulega viðburði sem markaði ákveðin vatnaskil í þróun jafnréttismála á íslandi. Skoðun 21.10.2023 12:00 Vinstrimenn banna vinstri beygju í Vesturbænum Marta Guðjónsdóttir skrifar Í fréttum að undanförnu hafa Seltirningar lýst yfir áhyggjum sínum af fyrirhuguðum, róttækum breytingum á gatnamótum Hringbrautar og Eiðisgranda, við JL-húsið. Þar er um er að ræða eina helstu samgönguæðina inn og út úr sveitarfélagi þeirra. Skoðun 21.10.2023 11:00 Halldór 21.10.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 21.10.2023 06:00 Hver læknar sárin? Selma Hafsteinsdóttir skrifar Foreldrar fá skimun fyrir fæðingarþunglyndi og ungbarnaeftirlit (foreldrar ættleiddra barna fá enga skimun og það er ekkert ungbarnaeftirlit, en það er mikil þörf fyrir að grípa þessar fjölskyldur þar sem ættleiðingarþunglyndi er 40% algengara en fæðingarþunglyndi) Skoðun 20.10.2023 14:57 Svartur blettur á samfélagi okkar Hjörtur Hjartarson skrifar Það lýsir stjórnmálamenningu í miklum ógöngum að fólk í æðstu stöðum reyni að breiða gleymsku yfir þetta allt saman og láti sem ekkert sérstakt hafi gerst. Í dag eru 11 ár frá því kjósendur á Íslandi gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Skoðun 20.10.2023 12:01 Sýnum samstöðu - stöndum vaktina! Sigurgeir Finnsson skrifar Þann 24. október næstkomandi leggja konur og kvár niður störf í sjöunda skipti til að mótmæla launamun og kynbundnu ofbeldi og ekki af ástæðulausu. Skoðun 20.10.2023 10:00 Enginn staður á Gaza er öruggur Yousef Ingi Tamimi skrifar Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan það lætur sprengjum rigna yfir Gaza ströndina. Enginn staður á Gaza er öruggur segja Læknar án landamæra og hafa árásir Ísraels drepið þúsundir einstaklinga. Skoðun 20.10.2023 08:30 Beinþynning - hvað get ég gert til að fyrirbyggja brot? Sigríður Björnsdóttir og Ragnar Freyr Ingvarsson skrifa Á hverju ári verða um 1800-2000 beinþynningarbrot, þar af 300 mjaðmabrot1 Afleiðingarnar eru alvarlegar - skerðing lífsgæða þeirra sem brotna og í alvarlegustu brotunum, mjaðmabrotum, er dánartíðni verulega aukin. Skoðun 20.10.2023 08:00 En þori ég, vil ég, get ég? Jónína Hauksdóttir skrifar Á þriðjudaginn verða 48 ár síðan 24. október 1975 rann upp. Sá sögulegi dagur þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði og um leið krefjast sömu réttinda og launakjara og karlar höfðu. Skoðun 20.10.2023 07:31 Markvissar leiðir til að auka þátttöku í brjóstaskimun Hrefna Stefánsdóttir skrifar Ísland er þátttakandi í norrænni rannsókn þar sem meðal annars var borin saman mæting í brjóstaskimun í Finnlandi, Noregi, Danmörku og Íslandi. Þar var einnig borin saman mæting innfæddra við innflytjendur af öðrum uppruna en vestrænum. Skoðun 20.10.2023 07:00 Persónuvernd og skólamál Helga Þórisdóttir og Steinunn Birna Magnúsdóttir skrifa Nokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu undanfarin misseri þar sem fram hafa komið rangfærslur sem lúta að því að Persónuvernd hafi, með niðurstöðum sínum, sett tækninotkun og framþróun í skólastarfi í upplausn. Persónuvernd er ekki hafin yfir málefnalega gagnrýni en gildishlaðnar alhæfingar og að skjóta sendiboðann hefur sjaldan reynst vel. Skoðun 19.10.2023 13:30 Tími til að skreppa í skimun! Svanheiður Lóa Rafnsdóttir skrifar Í tilefni að bleikum október og árlegri vitundarvakningu um brjóstakrabbamein stendur Brjóstamiðstöð Landspítala fyrir átaksverkefninu „skrepp í skimun“ í samstarfi við Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins og Félag kvenna í atvinnulífinu. Skoðun 19.10.2023 11:01 Hugleiðingar brjóstaskurðlæknis í Bleikum október Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að núna er Bleikur október. Fatnaður , varasalvar, sápur, nælur og skartgripi má kaupa til styrktar málstaðnum, svo fátt eitt sé nefnt. Skoðun 19.10.2023 09:00 Sviptingar gegn ofbeldismenningu á vinnumarkaði Sunna Arnardóttir skrifar Þriðjudaginn 17. Október 2023 komu út tvær ótengdar fréttir á visir.is, sem báðar fjölluðu um þá eitruðu menningu sem fyrirfinnst á vinnumarkaði Íslands. Skoðun 19.10.2023 08:02 Fléttur og bleikar slaufur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það er mikið áfall að greinast með krabbamein. Heimurinn fer á hvolf. Ekki bara fyrir þann sem greinist heldur fyrir fjölskylduna alla. Fátt annað kemst að og veikindin setja lífið fljótt í aðeins annað samhengi. Krabbamein snertir okkur öll á lífsleiðinni með einum eða öðrum hætti. Skoðun 19.10.2023 07:30 Allt stefnir í sögulegt stórslys Snorri Másson skrifar Gleðilegan mánudag, kæru vinir ritstjórans. Ný vika, ný tækifæri. Eins og fyrirsögnin ber með sér erum við í sólskinsskapi. Sturluð staðreynd: Vissuð þið að ein alræmdasta ljósmynd Íslandssögunnar er á sinn hátt ein okkar elsta falsfrétt? Skoðun 19.10.2023 07:01 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Af dyggðaskreytingu Reykjavíkurborgar Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir skrifar Mannekla á leikskólum Reykjavíkurborgar er ekki ný af nálinni. Borgarstjórarnir okkar tveir hafa farið mikinn í fjölmiðlum og við foreldra leikskólabarna um hvernig þeir hyggjast ætla að bæta úr þessum vanda með ýmiskonar aðgerðum en allt kemur fyrir ekki, það næst ekki að ráða í stöður á nýju leikskólunum sem hafa verið byggðir og þeir leikskólar sem eru nú þegar starfræktir eru margir hverjir illa mannaðir. Skoðun 23.10.2023 12:01
Misskilningur forystukvenna um jafnréttismál Lúðvík Júlíusson skrifar Í morgun birtist grein á vísi.is „Hver á að sinna ólaunuðum störfum?” eftir hóp í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls. Í greininni gætir misskilnings um getu feðra til að annast börnin sín ef foreldrar búa ekki saman. Ég vonast til að geta leiðrétt hann með nokkrum dæmum. Skoðun 23.10.2023 11:30
Atvinnuöryggi vegna barneigna Ingibjörg Isaksen skrifar Einn af hornsteinum jafnréttisbaráttunnar hér á landi er að tryggja rétt til fæðingarorlofs og tryggja atvinnuöryggi barnshafandi kvenna og síðar beggja foreldra, þannig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp störfum vegna fyrirhugaðs fæðingar- eða foreldraorlofs. Skoðun 23.10.2023 11:01
The Hang over of Covid Jordi Pujolá skrifar In my opinion, there is no question that the high inflation in Iceland and around the world is because of Covid. The economy is a complicated mechanism that depends on many factors and moves very slowly. Skoðun 23.10.2023 10:30
Fæðingarorlof í anda jafnaðarmennsku Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Hvernig sköpum við réttlátara og sterkara fæðingarorlofskerfi á Íslandi? Skoðun 23.10.2023 10:01
Kallarðu þetta jafnrétti? Thanks for inviting us to the party Nichole Leigh Mosty skrifar Á þriðjudaginn nk. verða samstöðufundir um land allt til að minnast kvennaverkfallsins 1975. Það eru margar raddir sem vilja tryggja að konur af erlendum uppruna séu með, tryggja að við séum meðvitaðar um daginn og að við ættum að taka þátt. Skoðun 23.10.2023 08:00
Vinstri beygju bjargað fyrir horn Marta Guðjónsdóttir skrifar Í grein á Vísi á laugardag um fyrirhugaðar umferðarþrengingar við gatnamót Hringbrautar, Eiðsgranda og Ánanausta, hélt ég því fram að einni hugmynd þar að lútandi væri ætlað að útiloka vinstri beygju frá nyrsta hluta Hringbrautar, vestur Eiðsgrandann. Skoðun 23.10.2023 07:31
Hver á að sinna ólaunuðu störfunum? Hópur kvenna í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls skrifar Boðað er til Kvennaverkfalls á morgun, 24. október og eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Feður, karlkyns makar, synir, afar, frændur og bræður eru hvattir til að taka aðra og þriðju vaktina til að styðja þátttöku kvenna og kvára innan fjölskyldu sinnar og þeirra sem starfa í fjölbreyttum umönnunarstörfum eða í menntakerfinu. Skoðun 23.10.2023 07:00
Ofbeldishringekjan Kristín I. Pálsdóttir og Sara Stef. Hildardóttir skrifa Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 er Kallarðu þetta jafnrétti? Vísað er til þess að konur verða enn fyrir kerfisbundnu launamisrétti og að kynbundnu ofbeldi verður að útrýma. Ef konum og kvárum er gert að lifa án fjárhagslegs sjálfstæðis og í ótta um kynbundið ofbeldi, kynslóð fram af kynslóð, eru konur fórnarkostnaður samfélags gerenda- og ofbeldismenningar. Skoðun 22.10.2023 21:22
Grænir flöskuhálsar Gísli Stefánsson skrifar Nýlega sat ég í starfshóp á vegum Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem hafði það hlutverk að skoða þarfir samfélagsins í Vestmannaeyjum út frá málaflokkum ráðuneytisins. Niðurstaða hópsins hvað orkumálin snertir er að nauðsynlegt er að tvöfalda flutningsgetu raforku til Vestmannaeyja svo hægt verði að koma á móts við núverandi þarfir samfélagsins sem og þær þarfir sem skapast með kröfu um orkuskipti. Skoðun 22.10.2023 09:30
Lungnaendurhæfing í 40 ár á Reykjalundi Pétur Magnússon og Jónína Sigurgeirsdóttir skrifa Í ár fagnar Reykjalundur 40 ára afmæli lungnaendurhæfingar en slík endurhæfing hófst formlega í núverandi mynd árið 1983 hér á Reykjalundi. Þetta 40 ára ferli lungnaendurhæfingar hefur verið afar farsælt enda hefur Reykjalundur verið einstaklega heppinn með metnaðarfullt og vandað starfsfólk. Skoðun 22.10.2023 09:01
Í tilefni af vitundarvakningu Guðmundur Ármann Pétursson skrifar Október er alþjóðlegur mánuður vitundarvakningar Downs heilkennis. Árangur vitundarvakningar og réttindabaráttu í tengslum við Downs heilkennið og réttindarbaráttu hagsmunasamtaka fatlaðs fólks er okkur öllum mikilvæg. Árangur þeirrar baráttu skilar okkur betra samfélagi, samfélagi inngildingar. Skoðun 22.10.2023 08:30
Ólafía Jóhannsdóttir – Hin íslenska Móðir Teresa Norðursins Sveindís Anna Jóhannsdóttir og Steinunn Bergmann skrifa Ólafía var fædd 22. október árið 1863 og því eru 160 ár frá fæðingu þessarar merku konu sem var brautryðjandi í jafnréttisbaráttu og tók virkan þátt í þjóðmálum. Ólafía fæddist að Mosfelli og foreldrar hennar voru séra Jóhann Knútur Benediktsson og Ragnheiður Sveinsdóttir. Skoðun 22.10.2023 08:01
Kvennaverkfall gegn kynbundnu misrétti Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Þriðjudaginn 24. október munu við konur og kynsegin fólk á Íslandi leggja niður störf. Við munum ekki mæta til vinnu og við erum heldur ekki að fara að sinna ólaunuðu vinnunni heima fyrir. Þess í stað munum við fjölmenna á Arnarhól og útifundi um allt land til að sýna skýrt hversu mikilvægt okkar vinnuframlag er. Skoðun 22.10.2023 07:00
Ályktun kvenna í borgarstjórn í tilefni af kvennaverkfalli Hópur kvenna í borgarstjórn skrifar Á kvennaári Sameinuðu Þjóðanna 1975 var fyrst boðað til Kvennafrís á Íslandi þar sem konur voru hvattar til að leggja niður launuð og ólaunuð störf í heilan dag, þann 24. október. Tilgangurinn var að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið og að undirstrika kröfu kvenna um jafna stöðu og kjör á við karla í íslensku samfélagi. Um 90% kvenna á Íslandi tóku þátt í þessum sögulega viðburði sem markaði ákveðin vatnaskil í þróun jafnréttismála á íslandi. Skoðun 21.10.2023 12:00
Vinstrimenn banna vinstri beygju í Vesturbænum Marta Guðjónsdóttir skrifar Í fréttum að undanförnu hafa Seltirningar lýst yfir áhyggjum sínum af fyrirhuguðum, róttækum breytingum á gatnamótum Hringbrautar og Eiðisgranda, við JL-húsið. Þar er um er að ræða eina helstu samgönguæðina inn og út úr sveitarfélagi þeirra. Skoðun 21.10.2023 11:00
Hver læknar sárin? Selma Hafsteinsdóttir skrifar Foreldrar fá skimun fyrir fæðingarþunglyndi og ungbarnaeftirlit (foreldrar ættleiddra barna fá enga skimun og það er ekkert ungbarnaeftirlit, en það er mikil þörf fyrir að grípa þessar fjölskyldur þar sem ættleiðingarþunglyndi er 40% algengara en fæðingarþunglyndi) Skoðun 20.10.2023 14:57
Svartur blettur á samfélagi okkar Hjörtur Hjartarson skrifar Það lýsir stjórnmálamenningu í miklum ógöngum að fólk í æðstu stöðum reyni að breiða gleymsku yfir þetta allt saman og láti sem ekkert sérstakt hafi gerst. Í dag eru 11 ár frá því kjósendur á Íslandi gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Skoðun 20.10.2023 12:01
Sýnum samstöðu - stöndum vaktina! Sigurgeir Finnsson skrifar Þann 24. október næstkomandi leggja konur og kvár niður störf í sjöunda skipti til að mótmæla launamun og kynbundnu ofbeldi og ekki af ástæðulausu. Skoðun 20.10.2023 10:00
Enginn staður á Gaza er öruggur Yousef Ingi Tamimi skrifar Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan það lætur sprengjum rigna yfir Gaza ströndina. Enginn staður á Gaza er öruggur segja Læknar án landamæra og hafa árásir Ísraels drepið þúsundir einstaklinga. Skoðun 20.10.2023 08:30
Beinþynning - hvað get ég gert til að fyrirbyggja brot? Sigríður Björnsdóttir og Ragnar Freyr Ingvarsson skrifa Á hverju ári verða um 1800-2000 beinþynningarbrot, þar af 300 mjaðmabrot1 Afleiðingarnar eru alvarlegar - skerðing lífsgæða þeirra sem brotna og í alvarlegustu brotunum, mjaðmabrotum, er dánartíðni verulega aukin. Skoðun 20.10.2023 08:00
En þori ég, vil ég, get ég? Jónína Hauksdóttir skrifar Á þriðjudaginn verða 48 ár síðan 24. október 1975 rann upp. Sá sögulegi dagur þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði og um leið krefjast sömu réttinda og launakjara og karlar höfðu. Skoðun 20.10.2023 07:31
Markvissar leiðir til að auka þátttöku í brjóstaskimun Hrefna Stefánsdóttir skrifar Ísland er þátttakandi í norrænni rannsókn þar sem meðal annars var borin saman mæting í brjóstaskimun í Finnlandi, Noregi, Danmörku og Íslandi. Þar var einnig borin saman mæting innfæddra við innflytjendur af öðrum uppruna en vestrænum. Skoðun 20.10.2023 07:00
Persónuvernd og skólamál Helga Þórisdóttir og Steinunn Birna Magnúsdóttir skrifa Nokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu undanfarin misseri þar sem fram hafa komið rangfærslur sem lúta að því að Persónuvernd hafi, með niðurstöðum sínum, sett tækninotkun og framþróun í skólastarfi í upplausn. Persónuvernd er ekki hafin yfir málefnalega gagnrýni en gildishlaðnar alhæfingar og að skjóta sendiboðann hefur sjaldan reynst vel. Skoðun 19.10.2023 13:30
Tími til að skreppa í skimun! Svanheiður Lóa Rafnsdóttir skrifar Í tilefni að bleikum október og árlegri vitundarvakningu um brjóstakrabbamein stendur Brjóstamiðstöð Landspítala fyrir átaksverkefninu „skrepp í skimun“ í samstarfi við Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins og Félag kvenna í atvinnulífinu. Skoðun 19.10.2023 11:01
Hugleiðingar brjóstaskurðlæknis í Bleikum október Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að núna er Bleikur október. Fatnaður , varasalvar, sápur, nælur og skartgripi má kaupa til styrktar málstaðnum, svo fátt eitt sé nefnt. Skoðun 19.10.2023 09:00
Sviptingar gegn ofbeldismenningu á vinnumarkaði Sunna Arnardóttir skrifar Þriðjudaginn 17. Október 2023 komu út tvær ótengdar fréttir á visir.is, sem báðar fjölluðu um þá eitruðu menningu sem fyrirfinnst á vinnumarkaði Íslands. Skoðun 19.10.2023 08:02
Fléttur og bleikar slaufur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það er mikið áfall að greinast með krabbamein. Heimurinn fer á hvolf. Ekki bara fyrir þann sem greinist heldur fyrir fjölskylduna alla. Fátt annað kemst að og veikindin setja lífið fljótt í aðeins annað samhengi. Krabbamein snertir okkur öll á lífsleiðinni með einum eða öðrum hætti. Skoðun 19.10.2023 07:30
Allt stefnir í sögulegt stórslys Snorri Másson skrifar Gleðilegan mánudag, kæru vinir ritstjórans. Ný vika, ný tækifæri. Eins og fyrirsögnin ber með sér erum við í sólskinsskapi. Sturluð staðreynd: Vissuð þið að ein alræmdasta ljósmynd Íslandssögunnar er á sinn hátt ein okkar elsta falsfrétt? Skoðun 19.10.2023 07:01
Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir Skoðun