Skoðun Stefnumótun og leikni í ferðaþjónustu Guðmundur Björnsson skrifar Uppgangur Íslands sem hágæða ferðamannastaðar á heimsvísu er ekki eingöngu vegna stórkostlegs landslags og ríkrar arfleifðarheldur byggir einnig á markvissri stefnumótun, skilningi á bæði alþjóðlegum og staðbundnum mörkuðum sem og þróun einstakra ferðaþjónustuvalkosta og þjónustu. Skoðun 7.9.2023 13:01 Hvernig dó hann? Arna Pálsdóttir skrifar Í dag er gulur dagur sem er hluti af samvinnuverkefninu gulur september. Gulur september er forvarnarverkefni stofnana og samtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þegar við hugsum um forvarnir sjáum við oft fyrir okkur skilti á strætóskýlum, auglýsingar, safnanir (og oftar en ekki Þorgrím Þráinsson). Skoðun 7.9.2023 12:30 „Stjórnsýsla Íslands er lítil“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fjallað var um umfang stjórnarráðsins á Íslandi í fjölmiðlum á dögunum og ekki sízt þá staðreynd að samanlagt störfuðu rúmlega 700 manns í ráðuneytum landsins. Skoðun 7.9.2023 12:01 Sannleikurinn sagna bestur, Björgvin Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það er afar einfalt að svara grein þinni Björgvin og alvarlegum ásökunum þínum í minn garð. Þú fullyrðir í grein þinni að hafa ekki undir nokkrum kringumstæðum átt þátt að þeim málum, né var þér kunnugt um þau. Skoðun 7.9.2023 11:32 Hvar er iðrun fjármálaelítunnar? Hörður Guðbrandsson skrifar Þegar styttist í kjarasamninga hafa fyrirtækjaeigendur og fjármálaelítan oft þóst verða öðruvísi en þau eru í raun og veru. En núna kveður við nýr tónn, grímulaus áróður dynur á okkur launafólki á sama tíma og spillingarfréttir eru fyrsta frétt allra fréttatíma. Skoðun 7.9.2023 11:00 Nýr þjóðarleikvangur Guðni Bergsson skrifar Í tilefni umræðu undanfarinna daga, um aðsteðjandi vanda bæði félags- og landsliða okkar við að leika fótbolta hérlendis að vetri til ,langaði mig til þess að fara yfir málið sem stendur mér nærri. Skoðun 7.9.2023 10:31 Skiptir sannleikurinn Ragnar Þór einhverju máli? Björgvin Jón Bjarnason skrifar Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fór mikinn á heimasíðu sinni þar sem hann ásakaði undirritaðan um sakhæft athæfi. Þar sagði hann undirritaðan hafa verið lykilstjórnanda hjá Samskipum á þeim tíma er meginþorri þeirra meintu brota sem Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um í nýútkominni skýrslu sinni. Skoðun 7.9.2023 08:00 Halldór 07.09.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 7.9.2023 06:00 Örsaga af spillingu og skipulögðum glæpum á Íslandi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Hér fer örsaga af skipulagðri glæpastarfsemi og spillingu í íslensku samfélagi. Skoðun 6.9.2023 22:00 Sjálfsvíg og fjölmiðlar Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir skrifar Nú stendur yfir Gulur september sem er vitundarvakningarverkefni félaga og stofnana sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Í tilefni af því er rétt að skoða hlutverk fjölmiðla í sjálfsvígsforvörnum. Skoðun 6.9.2023 13:01 Til SFS: Já, treystum vísindunum Elvar Örn Friðriksson skrifar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) reyna þessa dagana að slá ryki í augu landsmanna varðandi það alvarlega mengunarslys sem á sér stað í íslenskri náttúru. Mengun í formi erfðablöndunar vegna norskra eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum. SFS gerir lítið úr málinu og segir að „slysasleppingar“ séu eðlilegasti hlutur, nú síðast í Viðskiptablaðinu og að við eigum að vera róleg að og treysta vísindunum....þetta reddast. Skoðun 6.9.2023 12:31 Nokkur orð um sátt og sektir Hörður Felix Harðarson skrifar Eimskip er markaðsráðandi aðili á íslenskum flutningamarkaði. Félagið hefur mikla yfirburði í flutningum til og frá Evrópu og í einokunarstöðu í beinum flutningum til og frá N-Ameríku. Skoðun 6.9.2023 11:00 Í átt að sjálfbærni í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Borgir og svæði um allan heim vinna að því í mismiklum mæli að efla sjálfbærni sinna áfangastaða. Það er erfitt að finna stefnu þar sem sjálfbærni er ekki hluti af framtíðarsýn og reynt er að tryggja jákvæða þróun sem er í sátt við íbúa, atvinnugreinina og ferðamennina sjálfa. Því mestu skiptir íbúar séu ánægð með þann stað sem búið er á og þróun hans inn til framtíðar. Skoðun 6.9.2023 10:01 Tími hænuskrefa er liðinn Gísli Rafn Ólafsson skrifar Fjölmörg fyrirtæki víða um heim hafa áttað sig á því að ganga einungis út frá því að hámarka ágóða óháð öllu öðru stenst einfaldlega ekki tímans tönn. Fyrsta skrefið sem mörg þessara fyrirtækja tóku í átt að ábyrgari viðskiptaháttum var að átta sig á því að það er mikilvægt að huga að siðferði þegar kemur að viðskiptum. Skoðun 6.9.2023 09:01 Langkvaldar langreyðar í boði stjórnvalda Ívar Örn Hauksson skrifar Líkt og flestum er ljóst sem fylgjast með gangi mála frestaði matvælaráðherra hvalveiðum til og með 1. september. Frestun vertíðar vakti upp hörð viðbrögð og litla ánægju ákveðinna þingmanna. Svo hörð voru viðbrögðin að sumir urðu næstum því langreiðir og viðruðu hugmyndir um vantrauststillögur á matvælaráðherra færi hún ekki að vilja og stefnu þeirra eigin flokks varðandi hvalveiðar, skömmu fyrir ágústlok. Skoðun 6.9.2023 08:30 Göngum ekki frá ókláruðu verki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Flest okkar þurfa að koma og fara enda vilja sennilega fæst okkar vera alveg föst á sama stað. Í það minnsta þurfum við að eiga þess kost að ferðast hindrunarlítið á milli staða. Það er ólíkt eftir aðstæðum, þörfum og jafnvel tímabilum í lífi fólks hver ferðamátinn er. Skoðun 6.9.2023 07:00 Einkafíllinn Skúli Helgason skrifar Ég tók þátt í ítarlegri umræðu um samgöngusáttmálanum í borgarstjórn og hér eru mín fimmtíu sent. Samgöngusáttmálinn snýst um úrbætur á samgönguinnviðum á höfuðborgarsvæðinu en ein meginforsenda hans og hvati er að samgöngumál á svæðinu hafa verið í ákveðnu öngstræti um langt árabil. Skoðun 5.9.2023 19:00 Ekki einn dropi einkavæddur í Landsvirkjun Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Allar götur frá stofnun árið 1965 hefur Landsvirkjun í almannaeigu verið burðarás í íslensku atvinnulífi og stuðlað að nýtingu orkuauðlinda landsins til að standa undir aukinni verðmætasköpun í íslensku efnahagslífi. Skoðun 5.9.2023 16:01 Frítt í strætó fyrir Garðbæinga! Sara Dögg Svanhildardóttir og Guðlaugur Kristmundsson skrifa Það var dapurlegt að fá neikvæð viðbrögð Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við tillögu okkar og Garðabæjarlistans um að Garðabær tæki þátt í verkefninu um næturstrætó. Fyrir liggur að Reykjavík, Mosfellsbær og núna síðast Hafnarfjörður ætla að taka aftur upp þjónustu um næturstrætó úr miðborg Reykjavíkur. Skoðun 5.9.2023 15:01 Að minnka kolefnisspor íslensks atvinnulífs Sara Pálsdóttir skrifar Sumarið er frábær tími og í uppáhaldi hjá mörgum, en upp á síðkastið hafa sumrin vakið blendnar tilfinningar. Á þessu ári, líkt og undanfarin ár, hafa borist fréttir af uggvekjandi veðuröfgum. Sögulegur fjöldi hitameta var sleginn víða um heim, við heyrðum fregnir af miklum þurrkum, mannskæðum skógareldum, ofsarigningum, flóðum og risahagléli – oft á stöðum sem Íslendingar heimsækja í sínum sumarfríum. Skoðun 5.9.2023 14:01 Gullkálfarnir í GOGG Guðrún Njálsdóttir skrifar Mikið ofboðslega hef ég komist að mörgu síðan við hjónin byggðum okkur frístundahús í Grímsnes- og Grafningshreppi (GOGG) enda vorum við ekkert í byrjun að velta því fyrir okkur hvað það þýddi í raun og ég þori að fullyrða að það eru örugglega mjög margir í sömu stöðu hvað þetta varðar. Skoðun 5.9.2023 13:30 Verður fyrsta lota Borgarlínunnar banabiti hennar eða loka áfangi? Hilmar Þór Björnsson skrifar Frá fyrstu tíð hef ég verið 100% sammála því að rétt sé að ráðast í lagningu Borgarlínunnar sem fyrst. Þegar AR2010-2030 var gefið út fagnaði ég því vegna þess að þar var Borgarlínan og samgönguásinn lykilatriði sem batt höfuðborgina saman í línulega heild. Skoðun 5.9.2023 13:00 Öryggi og vellíðan í upphafi skólaárs Ágúst Mogensen skrifar Nú að loknum sumarleyfum eru skólarnir byrjaðir og umferðin tekin að þyngjast. Velferð og vellíðan yngstu vegfarendanna sem nú eru að hefja skólagöngu er forgangsmál. Tryggjum að börnin komist örugg í skólann en setjum líka í forgang að auka vellíðan þeirra á skólatíma og fræðum um skaðsemi eineltis. Skoðun 5.9.2023 11:31 Rafmagnsleysi Ingibjörg Isaksen skrifar Rafmagn er grundvallarorkugjafi okkar. Það lýsir upp heimili okkar og án þess gæti verið flókið að elda kvöldmatinn, þvo þvott og geyma matvæli. Þá er rafmagn mikilvægt í heilbrigðisþjónustu þar sem það knýr áfram lífsnauðsynleg lækningatæki. Sífellt fleiri rafmagnsbílar koma á göturnar, jafnvel rafmagnsflutningabílar. Skoðun 5.9.2023 11:00 Botnlaust hungur, skefjalaus græðgi Sigurjón Þórðarson skrifar Í upphafi kjörtímabils setti matvælaráðherra af stað einn fjölmennasta starfshóp Íslandssögunnar undir nafninu Auðlindin okkar. Markmiðið, að koma á sátt um stjórn fiskveiða. Allir vita að íslenska kvótakerfið hefur um árabil misboðið réttlætiskennd þjóðarinnar. Skoðun 5.9.2023 08:31 Lélegasti seðlabanki norðan Alpafjalla heldur strikinu Örn Karlsson skrifar Það var vissulega áhugavert að sjá hvort nýr peningastefnumaður, Ásgerður Ósk Pétursdóttir, gæti hrint umbótum af stað í lélegasta seðlabanka í norðanverðri Evrópu, Seðlabanka Íslands. Nú er ljóst að þess er ekki að vænta að óbreyttu. Síðasta ákvörðun peningastefnunefndar um 10% stýrivexti og grein Ásgerðar Óskar í nýjasta tölublaði Vísbendingar taka af öll tvímæli. Skoðun 5.9.2023 07:30 Halldór 05.09.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 5.9.2023 06:01 Sjálfstæði Íslendinga og hvalveiðar Valgerður Árnadóttir skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og fyrir það fær hún 3.879.000 krónur í laun á mánuði. Fyrir svo há laun myndi man áætla að hún væri að veita sínum félagsmönnum ráðleggingar af mikilli fagmennsku með ritrýnd gögn og vísindi að leiðarljósi. Skoðun 4.9.2023 15:00 Það felst ekki styrkur í að drepa hvali Kristján Helgi Hafliðason skrifar Kristján Helgi Hafliðason, markaðs- og viðburðastjóri og yfirþjálfari, fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 4.9.2023 14:30 Staðreyndir um Reynisfjöru Íris Guðnadóttir skrifar Á þessari öld er slysaskráning í Reynisfjöru svona. Skoðun 4.9.2023 14:00 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Stefnumótun og leikni í ferðaþjónustu Guðmundur Björnsson skrifar Uppgangur Íslands sem hágæða ferðamannastaðar á heimsvísu er ekki eingöngu vegna stórkostlegs landslags og ríkrar arfleifðarheldur byggir einnig á markvissri stefnumótun, skilningi á bæði alþjóðlegum og staðbundnum mörkuðum sem og þróun einstakra ferðaþjónustuvalkosta og þjónustu. Skoðun 7.9.2023 13:01
Hvernig dó hann? Arna Pálsdóttir skrifar Í dag er gulur dagur sem er hluti af samvinnuverkefninu gulur september. Gulur september er forvarnarverkefni stofnana og samtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Þegar við hugsum um forvarnir sjáum við oft fyrir okkur skilti á strætóskýlum, auglýsingar, safnanir (og oftar en ekki Þorgrím Þráinsson). Skoðun 7.9.2023 12:30
„Stjórnsýsla Íslands er lítil“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fjallað var um umfang stjórnarráðsins á Íslandi í fjölmiðlum á dögunum og ekki sízt þá staðreynd að samanlagt störfuðu rúmlega 700 manns í ráðuneytum landsins. Skoðun 7.9.2023 12:01
Sannleikurinn sagna bestur, Björgvin Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það er afar einfalt að svara grein þinni Björgvin og alvarlegum ásökunum þínum í minn garð. Þú fullyrðir í grein þinni að hafa ekki undir nokkrum kringumstæðum átt þátt að þeim málum, né var þér kunnugt um þau. Skoðun 7.9.2023 11:32
Hvar er iðrun fjármálaelítunnar? Hörður Guðbrandsson skrifar Þegar styttist í kjarasamninga hafa fyrirtækjaeigendur og fjármálaelítan oft þóst verða öðruvísi en þau eru í raun og veru. En núna kveður við nýr tónn, grímulaus áróður dynur á okkur launafólki á sama tíma og spillingarfréttir eru fyrsta frétt allra fréttatíma. Skoðun 7.9.2023 11:00
Nýr þjóðarleikvangur Guðni Bergsson skrifar Í tilefni umræðu undanfarinna daga, um aðsteðjandi vanda bæði félags- og landsliða okkar við að leika fótbolta hérlendis að vetri til ,langaði mig til þess að fara yfir málið sem stendur mér nærri. Skoðun 7.9.2023 10:31
Skiptir sannleikurinn Ragnar Þór einhverju máli? Björgvin Jón Bjarnason skrifar Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fór mikinn á heimasíðu sinni þar sem hann ásakaði undirritaðan um sakhæft athæfi. Þar sagði hann undirritaðan hafa verið lykilstjórnanda hjá Samskipum á þeim tíma er meginþorri þeirra meintu brota sem Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um í nýútkominni skýrslu sinni. Skoðun 7.9.2023 08:00
Örsaga af spillingu og skipulögðum glæpum á Íslandi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Hér fer örsaga af skipulagðri glæpastarfsemi og spillingu í íslensku samfélagi. Skoðun 6.9.2023 22:00
Sjálfsvíg og fjölmiðlar Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir skrifar Nú stendur yfir Gulur september sem er vitundarvakningarverkefni félaga og stofnana sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Í tilefni af því er rétt að skoða hlutverk fjölmiðla í sjálfsvígsforvörnum. Skoðun 6.9.2023 13:01
Til SFS: Já, treystum vísindunum Elvar Örn Friðriksson skrifar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) reyna þessa dagana að slá ryki í augu landsmanna varðandi það alvarlega mengunarslys sem á sér stað í íslenskri náttúru. Mengun í formi erfðablöndunar vegna norskra eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum. SFS gerir lítið úr málinu og segir að „slysasleppingar“ séu eðlilegasti hlutur, nú síðast í Viðskiptablaðinu og að við eigum að vera róleg að og treysta vísindunum....þetta reddast. Skoðun 6.9.2023 12:31
Nokkur orð um sátt og sektir Hörður Felix Harðarson skrifar Eimskip er markaðsráðandi aðili á íslenskum flutningamarkaði. Félagið hefur mikla yfirburði í flutningum til og frá Evrópu og í einokunarstöðu í beinum flutningum til og frá N-Ameríku. Skoðun 6.9.2023 11:00
Í átt að sjálfbærni í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Borgir og svæði um allan heim vinna að því í mismiklum mæli að efla sjálfbærni sinna áfangastaða. Það er erfitt að finna stefnu þar sem sjálfbærni er ekki hluti af framtíðarsýn og reynt er að tryggja jákvæða þróun sem er í sátt við íbúa, atvinnugreinina og ferðamennina sjálfa. Því mestu skiptir íbúar séu ánægð með þann stað sem búið er á og þróun hans inn til framtíðar. Skoðun 6.9.2023 10:01
Tími hænuskrefa er liðinn Gísli Rafn Ólafsson skrifar Fjölmörg fyrirtæki víða um heim hafa áttað sig á því að ganga einungis út frá því að hámarka ágóða óháð öllu öðru stenst einfaldlega ekki tímans tönn. Fyrsta skrefið sem mörg þessara fyrirtækja tóku í átt að ábyrgari viðskiptaháttum var að átta sig á því að það er mikilvægt að huga að siðferði þegar kemur að viðskiptum. Skoðun 6.9.2023 09:01
Langkvaldar langreyðar í boði stjórnvalda Ívar Örn Hauksson skrifar Líkt og flestum er ljóst sem fylgjast með gangi mála frestaði matvælaráðherra hvalveiðum til og með 1. september. Frestun vertíðar vakti upp hörð viðbrögð og litla ánægju ákveðinna þingmanna. Svo hörð voru viðbrögðin að sumir urðu næstum því langreiðir og viðruðu hugmyndir um vantrauststillögur á matvælaráðherra færi hún ekki að vilja og stefnu þeirra eigin flokks varðandi hvalveiðar, skömmu fyrir ágústlok. Skoðun 6.9.2023 08:30
Göngum ekki frá ókláruðu verki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Flest okkar þurfa að koma og fara enda vilja sennilega fæst okkar vera alveg föst á sama stað. Í það minnsta þurfum við að eiga þess kost að ferðast hindrunarlítið á milli staða. Það er ólíkt eftir aðstæðum, þörfum og jafnvel tímabilum í lífi fólks hver ferðamátinn er. Skoðun 6.9.2023 07:00
Einkafíllinn Skúli Helgason skrifar Ég tók þátt í ítarlegri umræðu um samgöngusáttmálanum í borgarstjórn og hér eru mín fimmtíu sent. Samgöngusáttmálinn snýst um úrbætur á samgönguinnviðum á höfuðborgarsvæðinu en ein meginforsenda hans og hvati er að samgöngumál á svæðinu hafa verið í ákveðnu öngstræti um langt árabil. Skoðun 5.9.2023 19:00
Ekki einn dropi einkavæddur í Landsvirkjun Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Allar götur frá stofnun árið 1965 hefur Landsvirkjun í almannaeigu verið burðarás í íslensku atvinnulífi og stuðlað að nýtingu orkuauðlinda landsins til að standa undir aukinni verðmætasköpun í íslensku efnahagslífi. Skoðun 5.9.2023 16:01
Frítt í strætó fyrir Garðbæinga! Sara Dögg Svanhildardóttir og Guðlaugur Kristmundsson skrifa Það var dapurlegt að fá neikvæð viðbrögð Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við tillögu okkar og Garðabæjarlistans um að Garðabær tæki þátt í verkefninu um næturstrætó. Fyrir liggur að Reykjavík, Mosfellsbær og núna síðast Hafnarfjörður ætla að taka aftur upp þjónustu um næturstrætó úr miðborg Reykjavíkur. Skoðun 5.9.2023 15:01
Að minnka kolefnisspor íslensks atvinnulífs Sara Pálsdóttir skrifar Sumarið er frábær tími og í uppáhaldi hjá mörgum, en upp á síðkastið hafa sumrin vakið blendnar tilfinningar. Á þessu ári, líkt og undanfarin ár, hafa borist fréttir af uggvekjandi veðuröfgum. Sögulegur fjöldi hitameta var sleginn víða um heim, við heyrðum fregnir af miklum þurrkum, mannskæðum skógareldum, ofsarigningum, flóðum og risahagléli – oft á stöðum sem Íslendingar heimsækja í sínum sumarfríum. Skoðun 5.9.2023 14:01
Gullkálfarnir í GOGG Guðrún Njálsdóttir skrifar Mikið ofboðslega hef ég komist að mörgu síðan við hjónin byggðum okkur frístundahús í Grímsnes- og Grafningshreppi (GOGG) enda vorum við ekkert í byrjun að velta því fyrir okkur hvað það þýddi í raun og ég þori að fullyrða að það eru örugglega mjög margir í sömu stöðu hvað þetta varðar. Skoðun 5.9.2023 13:30
Verður fyrsta lota Borgarlínunnar banabiti hennar eða loka áfangi? Hilmar Þór Björnsson skrifar Frá fyrstu tíð hef ég verið 100% sammála því að rétt sé að ráðast í lagningu Borgarlínunnar sem fyrst. Þegar AR2010-2030 var gefið út fagnaði ég því vegna þess að þar var Borgarlínan og samgönguásinn lykilatriði sem batt höfuðborgina saman í línulega heild. Skoðun 5.9.2023 13:00
Öryggi og vellíðan í upphafi skólaárs Ágúst Mogensen skrifar Nú að loknum sumarleyfum eru skólarnir byrjaðir og umferðin tekin að þyngjast. Velferð og vellíðan yngstu vegfarendanna sem nú eru að hefja skólagöngu er forgangsmál. Tryggjum að börnin komist örugg í skólann en setjum líka í forgang að auka vellíðan þeirra á skólatíma og fræðum um skaðsemi eineltis. Skoðun 5.9.2023 11:31
Rafmagnsleysi Ingibjörg Isaksen skrifar Rafmagn er grundvallarorkugjafi okkar. Það lýsir upp heimili okkar og án þess gæti verið flókið að elda kvöldmatinn, þvo þvott og geyma matvæli. Þá er rafmagn mikilvægt í heilbrigðisþjónustu þar sem það knýr áfram lífsnauðsynleg lækningatæki. Sífellt fleiri rafmagnsbílar koma á göturnar, jafnvel rafmagnsflutningabílar. Skoðun 5.9.2023 11:00
Botnlaust hungur, skefjalaus græðgi Sigurjón Þórðarson skrifar Í upphafi kjörtímabils setti matvælaráðherra af stað einn fjölmennasta starfshóp Íslandssögunnar undir nafninu Auðlindin okkar. Markmiðið, að koma á sátt um stjórn fiskveiða. Allir vita að íslenska kvótakerfið hefur um árabil misboðið réttlætiskennd þjóðarinnar. Skoðun 5.9.2023 08:31
Lélegasti seðlabanki norðan Alpafjalla heldur strikinu Örn Karlsson skrifar Það var vissulega áhugavert að sjá hvort nýr peningastefnumaður, Ásgerður Ósk Pétursdóttir, gæti hrint umbótum af stað í lélegasta seðlabanka í norðanverðri Evrópu, Seðlabanka Íslands. Nú er ljóst að þess er ekki að vænta að óbreyttu. Síðasta ákvörðun peningastefnunefndar um 10% stýrivexti og grein Ásgerðar Óskar í nýjasta tölublaði Vísbendingar taka af öll tvímæli. Skoðun 5.9.2023 07:30
Sjálfstæði Íslendinga og hvalveiðar Valgerður Árnadóttir skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og fyrir það fær hún 3.879.000 krónur í laun á mánuði. Fyrir svo há laun myndi man áætla að hún væri að veita sínum félagsmönnum ráðleggingar af mikilli fagmennsku með ritrýnd gögn og vísindi að leiðarljósi. Skoðun 4.9.2023 15:00
Það felst ekki styrkur í að drepa hvali Kristján Helgi Hafliðason skrifar Kristján Helgi Hafliðason, markaðs- og viðburðastjóri og yfirþjálfari, fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 4.9.2023 14:30
Staðreyndir um Reynisfjöru Íris Guðnadóttir skrifar Á þessari öld er slysaskráning í Reynisfjöru svona. Skoðun 4.9.2023 14:00
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Frá rafvæðingu til vitvæðingar – framfaraöldin sem ruddi brautina til farsællar framtíðar Árni Sigurðsson Skoðun