Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Þetta er löng færsla um karlmennsku, testósterón, breytingarskeið karla og upprisu með hjálp náttúrulegra efna. Endilega lestu í gegn ef þú ert bugaður karlmaður á miðjum aldri. Skoðun 12.11.2024 09:45 Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Margir Íslendingar þurfa reglulega að velta fyrir sér þessari spurningu. Fólk sem flutti frá æskuslóðum til að sækja menntun og reynslu annars staðar. Skoðun 12.11.2024 09:15 Verndum íslenskuna- líka á Alþingi Íslendinga Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Tungumálið er arfur frá forfeðrum okkar. Tungumál sem er einstakt og ber að vernda með öllum tiltækum ráðum. Tungumál sem við eigum að kenna þeim sem koma hingað til að búa. Tungumálið á að nota í samskiptum á öllum skólastigum, líka við foreldra. Skoðun 12.11.2024 09:02 Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok Skúli Bragi Geirdal skrifar Ungt fólk er meira en bara einn hópur. Ungt fólk samanstendur af mörgum mismunandi hópum, með mismunandi skoðanir, áhugamál og þarfir. Skoðun 12.11.2024 08:45 Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson og Árni Sverrisson skrifa Öllum að óvörum hafa sjálfbærar veiðar á langreyðum orðið að ítrekuðu umfjöllunar- og átakaefni í þjóðmálaumræðu í því ríkisstjórnarsamstarfi sem nú hefur verið slitið. Eins og vonlegt er sýnist sitt hverjum um þessar veiðar. Það er ekki nýtt. Skoðun 12.11.2024 08:30 Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson skrifar „Vertu ekki að plata mig, þú ert bara að nota mig“. Þessi fleygu orð Siggu Beinteins koma upp í hugann núna í aðdraganda kosninga þegar flokkar reyna að setja á sig hina ýmsu hatta í þeirri von einni að sækja atkvæði tiltekinni hópa. Skoðun 12.11.2024 08:21 11.11. - Aldrei aftur stríð Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það var á þessum degi 1918, í lok heimstyrjaldarinnar fyrri sem krafan ALDREI AFTUR STRÍÐ hljómaði um heim allan. Skoðun 12.11.2024 08:11 Velferðarsamfélag í anda jafnaðarmennskunnar Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Í komandi alþingiskosningum verður kosið um það hvernig við viljum byggja upp íslenskt samfélag. Á undanförnum árum hefur verið hart sótt að réttindum launafólks og oftar en ekki með það að leiðarljósi að veikja stöðu fólksins en okkur talið trú um að það sé gott enda séu verkalýðsfélög of sterk. Skoðun 12.11.2024 08:01 Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann skrifar Er mennta- og barnamálaráðherra hafður í felum og er það af ástæðu? Ég væri ekki hissa ef svo væri því verklausari ráðherra, sér í lagi í málflokknum sem snýr að olnbogabörnum, held ég að við höfum ekki haft en einmitt Ásmund Einar Daðason í áratugi. Skoðun 12.11.2024 07:45 Heilbrigðismál í aðdraganda kosninga Jón Magnús Kristjánsson skrifar Endurtekið hefur almenningur nefnt heilbrigðismál sem mikilvægasta málefnið sem stjórnvöld eigi að setja í forgang, núna síðast í könnun Gallup sem birt var á mbl.is 11. nóvember. Skoðun 12.11.2024 07:33 Raforkuöryggi almennings ekki tryggt Tinna Traustadóttir skrifar Raforkuöryggi heimila og almennra fyrirtækja er ógnað og stjórnvöld verða að grípa til aðgerða, eigi ekki illa að fara. Skoðun 12.11.2024 07:31 „Hefur þú ekkert að gera?” Marta Wieczorek skrifar Ég heyri þetta oft, sérstaklega þegar ég segi frá nýjustu hugmyndum eða verkefnum sem ég læt plata mig út í. Verkefnum sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Skoðun 12.11.2024 07:16 Ólögmæt sóun skattfjár Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Þjóðfélagslega umræðan undanfarið hefur verið lituð af vangaveltum um í hvað skattpeningarnir okkar fara því fólki finnst réttilega að sú þjónusta sem það á rétt á af hálfu ríkisins sé verulega ábótavant. Skoðun 12.11.2024 07:15 Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Skoðun 11.11.2024 18:01 Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Strandveiðikerfið gefur sjómönnum tækifæri til að hefja útgerð á eigin báti. Kerfið er byggt á sóknardögum með margvíslegum takmörkunum umfram náttúrulegra aðstæðna. Skoðun 11.11.2024 16:31 Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Nú standa yfir verkföll allra aðildarfélaga KÍ, verkföll sem dreifast milli sveitarfélaga og skólastiga, í mislangan tíma. Hér í mínu bæjarfélagi, Seltjarnarnesi, eru kennarar í leikskólanum í verkfalli. Ótímabundnu. Í því felst mikil lífsgæðaskerðing fyrir börnin og gífurlegt rask fyrir foreldra og aðstandendur þeirra. Skoðun 11.11.2024 14:31 Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Þann 5. nóvember voru Íslensku menntaverðlaunin veitt í fimm ólíkum flokkum. Þær fjölmörgu tilnefningar sem kynntar voru benda til þess að fjölbreytt og metnaðarfullt starf fari fram í menntakerfinu. En ég orða þetta varlega vegna þess að þær sýna líka alvarlegan veikleika í almennri umræðu um menntamál. Skoðun 11.11.2024 14:16 Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Svik í viðskiptum við einstaklinga og lítil fyrirtæki eru algeng hér á landi. Líklegt er að niðurstöðum þeirra svipi til nauðgunarmála hvað það varðar að fæst þeirra komi fyrir dómstóla og hinn svikni, það er kærandinn, tapi málinu fari það fyrir dómstóla. Skoðun 11.11.2024 13:47 Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig. Ég skil tilfinninguna sem fylgir því að horfast í augu við úrræðaleysið. Ég skil skömmina sem læðist að manni. Skoðun 11.11.2024 13:32 Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Við skoðun á síðustu hagspá Arion banka rakst ég á glæru um innlán heimilanna í bankakerfinu. Þar eru innlán heimilanna sögð vera um 1.600 milljarðar króna. Með því að taka frá innlán vegna viðbótarlífeyrissparnaðar, orlofsreikninga og veltiinnlán þá reiknast mér til að um 1.200 milljarðar eru innlán heimilanna í bankakerfinu sem bera fjármagnstekjuskatt. Skoðun 11.11.2024 13:16 Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Skoðun 11.11.2024 13:02 „Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Yfirskrift þessarar greinar er bein tilvísun í ummæli ónefnds fulltrúa samgöngunefndar Alþingis á fundi með kjörnum fulltrúum á sunnanverðum Vestfjörðum fyrir nokkrum árum. Svarið við þeirri spurningu var þá og er enn nei, við getum ekki talað um neitt annað þar sem samgöngur eru upphaf og endir allra mála sem eru til umræðu á sunnanverðum Vestfjörðum. Skoðun 11.11.2024 12:45 Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Hafnarfjarðarbær var árið 2015 eitt af allra fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag og hóf í kjölfarið ýmsar aðgerðir, meðal annars samstarf við ,,Janus heilsueflingu“ um markvissa heilsueflingu fyrir eldri borgara. Skoðun 11.11.2024 12:32 Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Klisjan í ættjarðarkvæði Huldu er sú að Ísland geti forðast áhrif erlendra styrjalda í skjóli fjarlægðar. Höfundur orti ljóðið undir lok Síðari heimsstyrjaldar, sem hafði haft gríðarmikil áhrif á landið og valdið umtalsverðu mannfalli. Skoðun 11.11.2024 12:17 Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi hefur rekið verkefnið Aðstoð eftir afplánun síðan 2018, að norskri og danskri fyrirmynd. Verkefnið er afar mikilvægt framtak þar sem hættan á endurkomu í fangelsi er hæst fyrsta árið eftir lausn og því er nauðsynlegt að styðja við einstaklinga sem vilja ekki falla í sama farið. Skoðun 11.11.2024 12:02 Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Eftir hrunið 2008 lentu þúsundir fjölskyldna í skuldavandræðum vegna atburðarrásar sem hafði ekkert með þeirra eigin ákvarðanir að gera. Gengistryggð lán tvöfölduðust á svo gott sem einni nóttu og verðtryggð lán heimilanna hækkuðu ört svo eigið fé heimilanna þurrkaðist upp. Skoðun 11.11.2024 11:46 Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Árið 1989 fluttu foreldrar mínir á Kjalarnes, sem þá þótti áhugaverður kostur fyrir unga fjöskyldu. Þar bauðst sérbýli á viðráðanlegu verði, fallegt umhverfi og átti Kjalarnes að vaxa mikið á næstu árum. Sundabrautin var á leiðinni og átti að auka aðgengi að bænum. Skoðun 11.11.2024 11:32 Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Þegar Barnaverndarstofa var stofnuð árið 1996 voru mörg meðferðarheimili í boði fyrir ungmenni í vanda. Á árunum 1996 til 2010 voru um tíu meðferðarheimili starfandi en Barnaverndarstofa lokaði flestum þeirra og árið 2010 voru aðeins þrjú heimili eftir: Laugaland í Eyjafjarðarsveit fyrir stúlkur, Háholt í Skagafirði fyrir erfiða stráka með fjölþættan vanda og Lækjarbakki á Suðurlandi fyrir bæði kynin. Skoðun 11.11.2024 11:17 Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Skoðun 11.11.2024 11:01 Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Skoðun 11.11.2024 10:47 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Þetta er löng færsla um karlmennsku, testósterón, breytingarskeið karla og upprisu með hjálp náttúrulegra efna. Endilega lestu í gegn ef þú ert bugaður karlmaður á miðjum aldri. Skoðun 12.11.2024 09:45
Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Margir Íslendingar þurfa reglulega að velta fyrir sér þessari spurningu. Fólk sem flutti frá æskuslóðum til að sækja menntun og reynslu annars staðar. Skoðun 12.11.2024 09:15
Verndum íslenskuna- líka á Alþingi Íslendinga Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Tungumálið er arfur frá forfeðrum okkar. Tungumál sem er einstakt og ber að vernda með öllum tiltækum ráðum. Tungumál sem við eigum að kenna þeim sem koma hingað til að búa. Tungumálið á að nota í samskiptum á öllum skólastigum, líka við foreldra. Skoðun 12.11.2024 09:02
Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok Skúli Bragi Geirdal skrifar Ungt fólk er meira en bara einn hópur. Ungt fólk samanstendur af mörgum mismunandi hópum, með mismunandi skoðanir, áhugamál og þarfir. Skoðun 12.11.2024 08:45
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson og Árni Sverrisson skrifa Öllum að óvörum hafa sjálfbærar veiðar á langreyðum orðið að ítrekuðu umfjöllunar- og átakaefni í þjóðmálaumræðu í því ríkisstjórnarsamstarfi sem nú hefur verið slitið. Eins og vonlegt er sýnist sitt hverjum um þessar veiðar. Það er ekki nýtt. Skoðun 12.11.2024 08:30
Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson skrifar „Vertu ekki að plata mig, þú ert bara að nota mig“. Þessi fleygu orð Siggu Beinteins koma upp í hugann núna í aðdraganda kosninga þegar flokkar reyna að setja á sig hina ýmsu hatta í þeirri von einni að sækja atkvæði tiltekinni hópa. Skoðun 12.11.2024 08:21
11.11. - Aldrei aftur stríð Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það var á þessum degi 1918, í lok heimstyrjaldarinnar fyrri sem krafan ALDREI AFTUR STRÍÐ hljómaði um heim allan. Skoðun 12.11.2024 08:11
Velferðarsamfélag í anda jafnaðarmennskunnar Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Í komandi alþingiskosningum verður kosið um það hvernig við viljum byggja upp íslenskt samfélag. Á undanförnum árum hefur verið hart sótt að réttindum launafólks og oftar en ekki með það að leiðarljósi að veikja stöðu fólksins en okkur talið trú um að það sé gott enda séu verkalýðsfélög of sterk. Skoðun 12.11.2024 08:01
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann skrifar Er mennta- og barnamálaráðherra hafður í felum og er það af ástæðu? Ég væri ekki hissa ef svo væri því verklausari ráðherra, sér í lagi í málflokknum sem snýr að olnbogabörnum, held ég að við höfum ekki haft en einmitt Ásmund Einar Daðason í áratugi. Skoðun 12.11.2024 07:45
Heilbrigðismál í aðdraganda kosninga Jón Magnús Kristjánsson skrifar Endurtekið hefur almenningur nefnt heilbrigðismál sem mikilvægasta málefnið sem stjórnvöld eigi að setja í forgang, núna síðast í könnun Gallup sem birt var á mbl.is 11. nóvember. Skoðun 12.11.2024 07:33
Raforkuöryggi almennings ekki tryggt Tinna Traustadóttir skrifar Raforkuöryggi heimila og almennra fyrirtækja er ógnað og stjórnvöld verða að grípa til aðgerða, eigi ekki illa að fara. Skoðun 12.11.2024 07:31
„Hefur þú ekkert að gera?” Marta Wieczorek skrifar Ég heyri þetta oft, sérstaklega þegar ég segi frá nýjustu hugmyndum eða verkefnum sem ég læt plata mig út í. Verkefnum sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Skoðun 12.11.2024 07:16
Ólögmæt sóun skattfjár Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Þjóðfélagslega umræðan undanfarið hefur verið lituð af vangaveltum um í hvað skattpeningarnir okkar fara því fólki finnst réttilega að sú þjónusta sem það á rétt á af hálfu ríkisins sé verulega ábótavant. Skoðun 12.11.2024 07:15
Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Skoðun 11.11.2024 18:01
Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Strandveiðikerfið gefur sjómönnum tækifæri til að hefja útgerð á eigin báti. Kerfið er byggt á sóknardögum með margvíslegum takmörkunum umfram náttúrulegra aðstæðna. Skoðun 11.11.2024 16:31
Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Nú standa yfir verkföll allra aðildarfélaga KÍ, verkföll sem dreifast milli sveitarfélaga og skólastiga, í mislangan tíma. Hér í mínu bæjarfélagi, Seltjarnarnesi, eru kennarar í leikskólanum í verkfalli. Ótímabundnu. Í því felst mikil lífsgæðaskerðing fyrir börnin og gífurlegt rask fyrir foreldra og aðstandendur þeirra. Skoðun 11.11.2024 14:31
Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Þann 5. nóvember voru Íslensku menntaverðlaunin veitt í fimm ólíkum flokkum. Þær fjölmörgu tilnefningar sem kynntar voru benda til þess að fjölbreytt og metnaðarfullt starf fari fram í menntakerfinu. En ég orða þetta varlega vegna þess að þær sýna líka alvarlegan veikleika í almennri umræðu um menntamál. Skoðun 11.11.2024 14:16
Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Svik í viðskiptum við einstaklinga og lítil fyrirtæki eru algeng hér á landi. Líklegt er að niðurstöðum þeirra svipi til nauðgunarmála hvað það varðar að fæst þeirra komi fyrir dómstóla og hinn svikni, það er kærandinn, tapi málinu fari það fyrir dómstóla. Skoðun 11.11.2024 13:47
Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig. Ég skil tilfinninguna sem fylgir því að horfast í augu við úrræðaleysið. Ég skil skömmina sem læðist að manni. Skoðun 11.11.2024 13:32
Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Við skoðun á síðustu hagspá Arion banka rakst ég á glæru um innlán heimilanna í bankakerfinu. Þar eru innlán heimilanna sögð vera um 1.600 milljarðar króna. Með því að taka frá innlán vegna viðbótarlífeyrissparnaðar, orlofsreikninga og veltiinnlán þá reiknast mér til að um 1.200 milljarðar eru innlán heimilanna í bankakerfinu sem bera fjármagnstekjuskatt. Skoðun 11.11.2024 13:16
Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Skoðun 11.11.2024 13:02
„Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Yfirskrift þessarar greinar er bein tilvísun í ummæli ónefnds fulltrúa samgöngunefndar Alþingis á fundi með kjörnum fulltrúum á sunnanverðum Vestfjörðum fyrir nokkrum árum. Svarið við þeirri spurningu var þá og er enn nei, við getum ekki talað um neitt annað þar sem samgöngur eru upphaf og endir allra mála sem eru til umræðu á sunnanverðum Vestfjörðum. Skoðun 11.11.2024 12:45
Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Hafnarfjarðarbær var árið 2015 eitt af allra fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag og hóf í kjölfarið ýmsar aðgerðir, meðal annars samstarf við ,,Janus heilsueflingu“ um markvissa heilsueflingu fyrir eldri borgara. Skoðun 11.11.2024 12:32
Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Klisjan í ættjarðarkvæði Huldu er sú að Ísland geti forðast áhrif erlendra styrjalda í skjóli fjarlægðar. Höfundur orti ljóðið undir lok Síðari heimsstyrjaldar, sem hafði haft gríðarmikil áhrif á landið og valdið umtalsverðu mannfalli. Skoðun 11.11.2024 12:17
Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi hefur rekið verkefnið Aðstoð eftir afplánun síðan 2018, að norskri og danskri fyrirmynd. Verkefnið er afar mikilvægt framtak þar sem hættan á endurkomu í fangelsi er hæst fyrsta árið eftir lausn og því er nauðsynlegt að styðja við einstaklinga sem vilja ekki falla í sama farið. Skoðun 11.11.2024 12:02
Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Eftir hrunið 2008 lentu þúsundir fjölskyldna í skuldavandræðum vegna atburðarrásar sem hafði ekkert með þeirra eigin ákvarðanir að gera. Gengistryggð lán tvöfölduðust á svo gott sem einni nóttu og verðtryggð lán heimilanna hækkuðu ört svo eigið fé heimilanna þurrkaðist upp. Skoðun 11.11.2024 11:46
Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Árið 1989 fluttu foreldrar mínir á Kjalarnes, sem þá þótti áhugaverður kostur fyrir unga fjöskyldu. Þar bauðst sérbýli á viðráðanlegu verði, fallegt umhverfi og átti Kjalarnes að vaxa mikið á næstu árum. Sundabrautin var á leiðinni og átti að auka aðgengi að bænum. Skoðun 11.11.2024 11:32
Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Þegar Barnaverndarstofa var stofnuð árið 1996 voru mörg meðferðarheimili í boði fyrir ungmenni í vanda. Á árunum 1996 til 2010 voru um tíu meðferðarheimili starfandi en Barnaverndarstofa lokaði flestum þeirra og árið 2010 voru aðeins þrjú heimili eftir: Laugaland í Eyjafjarðarsveit fyrir stúlkur, Háholt í Skagafirði fyrir erfiða stráka með fjölþættan vanda og Lækjarbakki á Suðurlandi fyrir bæði kynin. Skoðun 11.11.2024 11:17
Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Skoðun 11.11.2024 11:01
Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Skoðun 11.11.2024 10:47