Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen Það er ekki hægt að tala um sátt í sjávarútvegi þegar aðgerðir stjórnvalda beinast ekki gegn þeim sem bera mesta ábyrgð heldur bitna í reynd á fólkinu og byggðunum sem atvinnugreinin heldur uppi. Skoðun 31.3.2025 07:30
Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Forstjóri eins stærsta sjávarútvegsfélags landsins skrifaði nýverið að afkoma greinarinnar mætti ekki við frekari kostnaðarhækkunum eins og leiðréttum veiðigjöldum. Það muni koma í veg fyrir nauðsynlegar fjárfestingar og það sem hann telur eðlilega afkomu greinarinnar. Skoðun 31.3.2025 07:01
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Við í Einhverfupönkinu sem tilheyrir einhverfu- og skynseginsamfélaginu mótmælum fordómafullri umfjöllun sem sprettur reglulega fram um okkur, án okkar. Rannsakendur frá greiðan aðgang að fjölmiðlum og þar sem þekkingarlegt vald vísindanna er sjaldan dregið í efa fá þau frítt spil til að stjórna umræðunni. Skoðun 30.3.2025 21:00
Borgaralegur vígbúnaður Undanfarin misseri hefur íslensk samfélagsumræða um öryggis- og varnarmál verið fyrirferðameiri en áður. Þar sem Ísland hefur, enn sem komið er, ekki sett á laggirnar her þá hefur athyglin beinst að því hvaða stofnanir innanlands kunni að koma að vörnum landsins á hættutímum. Skoðun 29.3.2025 18:02
Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Það eru spennandi tímar framundan, en einnig miklar áskoranir í tengslum við veitingu heilbrigðisþjónustu. Sú stærsta sem við stöndum frammi fyrir víðast hvar í heiminum er skortur á faglærðu fólki. Tölur erlendis frá sýna að 4,5 milljörðum jarðarbúa skortir ásættanlega heilbrigðisþjónustu og samkvæmt WHO er gert ráð fyrir að það muni vanta 11 milljón heilbrigðisstarfsmenn árið 2030 á heimsvísu. Skoðun 29.3.2025 17:02
Ósunginn óður til doktorsnema Undanfarnar vikur hefur virk umræða átt sér stað um stuðning við sérfræðinga og svokölluð laun sérfræðinga. Í þessari umræðu hefur einn mikilvægur hópur sérfræðinga algjörlega gleymst, doktorsnemar. Skoðun 29.3.2025 14:31
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Skv. kvöldfréttum RÚV í gær hafði tyrkneskur doktorsnemi, sem stundar nám við amerískan háskóla í nágrenni Boston, stúlka að nafni Rumeysa Ozturk, verið handtekin á götum úti, þar sem hún var á gangi á leið í kvöldverðarborð. Skoðun 29.3.2025 14:00
Tannhjól í mulningsvél? Fyrr á tímum, þegar menn höfðu hvorki áttavita né nothæf sjókort, krafðist það mikils kjarks að sigla svo langt út að landsýn hyrfi. Á úthafinu þurftu menn staðgóða þekkingu á hreyfingu himinhnatta. Sjómenn fyrri tíðar voru vísindamenn í þeim skilningi að þeir kunnu skil á siglingafræði, en kunnu auk þess þá list að hagræða seglum eftir vindi. Nú er skipum siglt með stýri og skrúfu. Skoðun 29.3.2025 13:02
Fækkum kennurum um 90% Gervigreind í íslensku skólakerfi: Skynsöm fjárfesting fyrir betra nám, hagkvæmari rekstur og samfélag framtíðarinnar. Skoðun 29.3.2025 12:01
Uppsagnarbréf til góða fólksins Umræðan um mál Ásthildar Lóu hefur komið róti á huga minn. Það er umhugsunarvert hvernig sum hafa brugðist við í þessu máli með offorsi og sleggjudómum og ég hef fundið til löngunar að tala um fyrir viðkomandi. Skoðun 29.3.2025 11:03
Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Nú á dögunum tók ég þátt í málþingi um kristni og íslam sem fram fór í Vídalínskirkju í Garðabæ. Fjallað var um sambúð, samskipti og sameiginlega framtíð þessara trúarhópa. Skoðun 29.3.2025 10:00
Hugtakastríðið mikla Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórúgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra. Skoðun 29.3.2025 08:01
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Nú hefur meirihluti Sjálfstæðis-og Framsóknarflokks í Hafnarfirði fundið sig knúinn til að þrengja að réttindum fatlaðs fólk. Það gerðist þegar settar voru nýjar reglur um úthlutun á félagslegu húsnæði í bænum. Skoðun 29.3.2025 07:03
Ekki er allt sem sýnist Fjármálaráðherra fullyrti nýverið úr ræðustól Alþingis að verðmyndun á fiski á Íslandi væri ákveðin með sýndarviðskiptum innan sjávarútvegsfyrirtækjanna. Þessi fullyrðing er röng og eingöngu til þess fallin að villa almenningi sýn. Skoðun 28.3.2025 13:30
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Á yfirstandandi skólaári hefur umræða um stöðu grunnskólakerfisins okkar verið nokkuð snörp. Hnignandi námsárangur er títt nefndur, þá einnig skortur á haldbærum matsferlum í skólastarfi og vöntun á markvissum stuðningi við nemendur af erlendum uppruna. Skoðun 28.3.2025 12:30
Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Fyrir verkalýðshreyfinguna sem sterkasta afl breytinga og framfara í landinu hefur ríkjandi ófremdarástand í húsnæðismálum löngu náð því stigi að vera óþolandi með öllu. Skoðun 28.3.2025 11:01
Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Nú hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birt aðgerðaráætlun til að styðja við aukna framleiðslu í stál og málmiðnaði innan bandalagsríkjanna. Skoðun 28.3.2025 10:32
Þegar barn óttast önnur börn Nýlega varð barn fyrir árás frá öðrum börnum utan skólatíma. Málið er grafalvarlegt og líklegt að barnið sem fyrir árásinni varð hafi hlotið skaða af jafnvel til lengri tíma. Árásir utan skólatíma eru sérlega erfiðar. Skoðun 28.3.2025 10:00
Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Fréttastofa RÚV hefur misnotað aðstöðu sína herfilega síðustu vikuna, allt frá því hún birti falsfréttir um Ásthildi Lóu, þá barnmálaráðherra. Skoðun 28.3.2025 09:32
Ákall um breytingar Upplifun mín sem aðstandandi sjúklings sem hefur þurft að leita mikið á kvennadeildina var fyrst til að byrja með góð (c.a 2022-2023). En núna síðasta ár hefur mér fundist verklag og framkoma starfsfólks hafa versnað til muna. Ég hef orðið vitni af miklum hroka lækna og hjúkrunarfólks í garð sjúklings. Skoðun 28.3.2025 09:01
Veit sem sagt Grímur betur? Hægriflokkurinn í Noregi hefur haft þá stefnu áratugum saman að Norðmenn ættu að ganga í Evrópusambandið. Þetta er alþekkt á meðal þeirra sem fylgst hafa að einhverju marki með norskum stjórnmálum í gegnum tíðina. Fyrir vikið var nokkuð sérstakt að Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, skyldi lýsa því yfir á Alþingi í vikunni að áherzla flokksins á inngöngu í sambandið fæli í sér stefnubreytingu af hans hálfu. Sú er enda engan veginn raunin. Skoðun 28.3.2025 08:30
Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Við spurningunum sem eru yfirskrift þessarar greinar er ekkert eitt rétt svar, en þau sem fást við rannsóknir á gervigreind eru á meðal þeirra sem reyna að finna einhver svör. Gervigreind er orðin órjúfanlegur hluti af samfélaginu og atvinnulífinu. Skoðun 28.3.2025 08:01
Laun kvenna og karla Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um launamun kvenna og karla. Skoðun 28.3.2025 07:46
Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Ef fer sem horfir verður Janus endurhæfingu, sérhæfðu geðmeðferðarúrræði fyrir ungt fólk, lokað í júní. Úrræðið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 30 ára sem hefur langa sögu um geðræna erfiðleika, en stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að endurnýja ekki þjónustusamning ríkisins við Janus. Skoðun 28.3.2025 07:30