Skoðun

Ríkis­stjórn gegn fjöl­skyldu­sam­einingum?

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Fjölskyldusameiningar eru forsenda þess að flóttafólki gangi vel að fóta sig í nýju landi. Þetta er staðreynd sem flestallt stjórnmálafólk hlýtur að vera meðvitað um. Fjölskyldan er jú eitt það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju, ekki satt? Það gildir alveg óháð því hvaðan fólk kemur.

Skoðun

Lýð­ræðið deyr í myrkrinu

Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar

Fjölmiðlar og aðrar lýðræðisstofnanir standa frammi fyrir nýjum ógnum víða um hinn vestræna heim, og skyndilega er hið dramatíska slagorð bandaríska dagblaðsins The Washington Post, Lýðræðið deyr í myrkrinu, tekið að hljóma eins og spádómur, en ekki heróp.

Skoðun

Færni til fram­tíðar

Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar

Ofbeldi meðal barna og ungmenna hefur aukist hér á landi og tilkynningum um slíkt hefur fjölgað undanfarið. Samhliða hafa áhyggjur almennings af því farið vaxandi og ekki úr vegi að velta hlutunum fyrir sér.

Skoðun

Of­beldi

Bjarni Karlsson skrifar

Eina ferðina er þjóðin að ræða um ofbeldi. Rétt nýlega stóð varaþingmaður í ræðustól Alþingis og lýsti ofbeldi sem hún hafði mátt þola og ekki auðnast að ganga út úr fyrr en í þriðju atrennu. Ráðalítil horfum við upp á ofbeldi barna og ungmenna á meðal okkar að ekki sé minnst á hroðann í heimsmálunum.

Skoðun

Lestu Gaza

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar

Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað á hverri mínútu í Palestínu.

Skoðun

Ný fjár­málaáætlun - tæki­færi til að efna lof­orðin um bætt geðheil­brigði

Sandra B. Franks skrifar

Á síðustu misserum hefur margt verið sagt um geðheilbrigðismál hér á landi, en hugmyndirnar eru fleiri en raunverulegar aðgerðir. Gögnin sem liggja fyrir í umfjöllun síðasta árs sýna að afleiðingar af ónógri þjónustu og úrræðaleysi í geðheilbrigðiskerfinu eru kostnaðarsamar, sársaukafullar og í sumum tilvikum lífshættulegar.

Skoðun

10 ár og bull í lokin

Jón Pétur Zimsen skrifar

Af hverju fá börn og unglingar ekki að njóta sannmælis? Af hverju er komið fram við þau með hætti sem enginn fullorðinn myndi nokkru sinni sætta sig við?

Skoðun

Á nú að opin­bera það að ég veit í rauninni ekki neitt?

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Fjármálaeftirlitið hefur samkvæmt lögum rétt til þess að boða fólk í hæfismat vegna stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Þetta mat er ekki bara formsatriði – það er fjögurra klukkustunda munnlegt próf, næstum eins og yfirheyrsla, þar sem stjórnarmenn eru metnir á ýmsa vegu.

Skoðun

Há­skóli Höfuð­borgarinnar, ekki Ís­lands

Arent Orri Claessen og Gunnar Ásgrímsson skrifa

Lengi hafa stjórnvöld lýst yfir áhuga á því að efla byggð um allt landið, enda sé það hagur þjóðarinnar að landið allt sé í blómlegri byggð. Staðan er því miður þó þannig að stjórnvöld, og Háskóli Íslands, hafa brugðist landsbyggðinni að mörgu leyti.

Skoðun

Hrynur sjávarút­vegur?

Stefán Ólafsson skrifar

Sjávarútvegur hefur malað gull. Enda er hann með mun betri afkomu en flest fyrirtæki í öðrum greinum atvinnulífsins. Það er vegna hagstæðra skilyrða, sem meðal annars felast í ódýru aðgengi að sjávarauðlind þjóðarinnar.

Skoðun

Iftar, aga­pe og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð

Hilal Kücükakin Kizilkaya og Sigurvin Lárus Jónsson skrifa

Um þessar mundir halda múslimar um allan heim Ramadan, föstumánuð, sem endar í lok marsmánaðar á Eid al-Fitr hátíðinni. Máltíðir skipta múslima miklu máli þennan tíma, en að lokinni föstu frá sólarupprás til sólarlags, er fastan rofin með sameiginlegri máltíð – iftar.

Skoðun

Bætt skipu­lag fyrir stúdenta

Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifa

Svæðið í kringum Háskóla Íslands hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Þær breytingar sem þar hafa orðið eru afar jákvæðar, ekki aðeins fyrir háskólasamfélagið og stúdenta heldur einnig fyrir borgina og samfélagið í heild.

Skoðun

Staðan á húsnæðis­markaði: Of­fram­boð af röngu meðal­tali

Egill Lúðvíksson skrifar

Síðustu tíu ár hefur húsnæðiskostnaður að jafnaði valdið 58% verðbólgunnar. Þróunin hefur ýtt undir eignaójöfnuð milli kynslóða, gert Seðlabankanum erfitt fyrir að nýta stjórntæki sín með góðu móti og skapað þrýsting á vinnumarkaði, enda verður húsnæði sífellt þyngri byrði í bókhaldi heimila.

Skoðun

Sögu­þráðurinn raknar

Gunnar Pálsson skrifar

Þegar þýska skáldið Heine varaði við því á öndverðri nítjándu öld að heimspekilegir þankar hljóðláts háskólakennara gætu grandað heilli siðmenningu var hann ekki að ýkja.

Skoðun

Sam­fé­lags­þjónusta á röngum for­sendum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Undanfarin ár hefur samfélagsþjónustu verið beitt í meiri mæli en áður. Hún getur verið góð og skynsamleg leið. Það er ekki endilega betra fyrir samfélagið að allir sem hafa verið dæmdir fyrir afbrot séu settir á bak við lás og slá. Hins vegar má ekki nota þetta úrræði á röngum forsendum.

Skoðun

Öryggi á Ís­landi í breyttri heims­mynd

Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar

Hvernig tryggir lítil þjóð öryggi sitt og varnir í heimi vaxandi spennu? Hver er staða Íslands í alþjóðlegu öryggis- og varnarsamstarfi í dag? Ísland hefur lengi búið við þá forréttindastöðu að vera eitt friðsælasta og öruggasta land í heim og því getur verið fjarri okkur að þurfa að leita svara við slíkum spurningum.

Skoðun

Stækkum Skógar­lund!

Elsa María Guðmundsdóttir skrifar

Í Skógarlundi á Akureyri rekur Akureyrarbær vinnustað þar sem veitt er þjónusta til fólks með langvarandi stuðningsþarfir skv. lögum nr. 38/2018.

Skoðun

Hvað eru strand­veiðar?

Gísli Gunnar Marteinsson skrifar

Nýverið og margendurtekið segir Örn Pálsson, framkv.stj. LS, að 72% þjóðarinnar sé fylgjandi strandveiðum og ríkisstjórnin ætli sér nú, í þessum málaflokki, að fara að vilja þjóðarinnar.

Skoðun

Á­skoranir og tæki­færi alþjóða­við­skipta á óvissutímum

Hildur Árnadóttir og Pétur Þ. Óskarsson skrifa

Útflutningur er ein grunnstoða íslensks efnahagslífs og gegnir lykilhlutverki í að skapa gjaldeyristekjur, atvinnu og efnahagslegan stöðugleika. Lítill innanlandsmarkaður þýðir að íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli háð því að selja vörur og þjónustu erlendis til að vaxa og eflast sem hvetur til nýsköpunar og alþjóðlegrar samkeppnishæfni.

Skoðun

Eldurinn og slökkvi­tækið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Öryggis- og varnarmál okkar Íslendinga snúast í grunninn um frið og frelsi. Það er markmið okkar allra að tryggja stöðugleika, öryggi og friðsamt samfélag. En friður er ekki sjálfgefinn. Hvað þá frelsið.

Skoðun

Stúdentar – kjósum Silju Báru í dag!

Katla Ólafsdóttir,Elín Karlsdóttir,Guðni Thorlacius,Gunnar Ásgrímsson og Georg Orlov Guðmundsson skrifa

Í dag og á morgun kjósum við næsta rektor Háskóla Íslands. Við erum hópur stúdenta af ólíkum fræðasviðum háskólans, sem öll eigum það sameiginlegt að styðja Silju Báru Ómarsdóttur í rektorskosningunum - og hvetjum aðra stúdenta til að gera slíkt hið sama.

Skoðun